Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. maí 2025 23:06 Þau hafa verið ákærð. Getty Þrír Íslendingar voru teknir fastir af spænska þjóðvarðaliðinu í Villajoyosa fyrir vörslu mikils magns fíkniefna. Efnin fundust falin í bíl sem þeir ætluðu flytja til Ibiza. Tvær konur og einn maður á aldrinum 24 til 48 ára hafa verið ákærð. Þau eru öll íslensk. Staðarmiðillinn Todo Alicante greinir frá málinu en handtakan átti sér stað í lok mars. Lögreglumenn á svæðinu stöðvuðu bíl þeirra á hraðbrautinni. Ökumaðurinn hafi verið sýnilega taugaóstyrkur og sagt við lögreglumennina á ensku að þau væru að flýta sér að ná ferjunni frá Denía til Ibiza. Þau hafi helst viljað halda ferðinni áfram hið snarasta. Þetta fannst lögreglumönnunum greinilega grunsamlegt og var ákveðið að gera ítarlega leit í bílnum. Þar inni fundust nokkrar glerkrukkur með grasi, nokkrir pokar með kókaíni, hassi, metamfetamíni og óþekktu blái dufti. Í kjölfarið var leitað á konunum tveimur og á þeim fundust enn fleiri pokar af hinum ýmsu eiturlyfjum. Allt í allt greinir miðillinn frá því að lagt hafi verið hald á 485 grömm af kókaíni, gras, hass, metamfetamín og áðurnefnt blátt duft. Einnig var lagt hald á tæki til að lofttæma umbúðir og fleiri tæki sem lögreglu grunar að hafi átt að nota til að selja efnin. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Íslendingar erlendis Spánn Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Tvær konur og einn maður á aldrinum 24 til 48 ára hafa verið ákærð. Þau eru öll íslensk. Staðarmiðillinn Todo Alicante greinir frá málinu en handtakan átti sér stað í lok mars. Lögreglumenn á svæðinu stöðvuðu bíl þeirra á hraðbrautinni. Ökumaðurinn hafi verið sýnilega taugaóstyrkur og sagt við lögreglumennina á ensku að þau væru að flýta sér að ná ferjunni frá Denía til Ibiza. Þau hafi helst viljað halda ferðinni áfram hið snarasta. Þetta fannst lögreglumönnunum greinilega grunsamlegt og var ákveðið að gera ítarlega leit í bílnum. Þar inni fundust nokkrar glerkrukkur með grasi, nokkrir pokar með kókaíni, hassi, metamfetamíni og óþekktu blái dufti. Í kjölfarið var leitað á konunum tveimur og á þeim fundust enn fleiri pokar af hinum ýmsu eiturlyfjum. Allt í allt greinir miðillinn frá því að lagt hafi verið hald á 485 grömm af kókaíni, gras, hass, metamfetamín og áðurnefnt blátt duft. Einnig var lagt hald á tæki til að lofttæma umbúðir og fleiri tæki sem lögreglu grunar að hafi átt að nota til að selja efnin. Veistu meira um málið? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Íslendingar erlendis Spánn Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira