Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2025 21:23 Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir faðmast eftir frábæran árangur en þær komust báðar í úrslit á heimsbikarmóti á fleiri en einu áhaldi. FSÍ Íslensku fimleikakonurnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir eru báðar komnar í úrslit á heimsbikarmóti í áhaldafimleikum í Búlgaríu og það á fleiru en einu áhaldi. Lilja Katrín, sem er að keppa á sínu fyrsta heimsbikarmóti, komst í úrslit í stökki og gólfi auk þess að vera hársbreidd frá því að komast líka í úrslit á tvíslá. Lilja framkvæmdi tvö frábær stökk sem tryggðu henni öruggt sæti í úrslitum. Hún sýndi einnig glæsilega tvísláaræfingu og var hársbreidd frá því að komast í úrslitin þar en hún er fyrsti varamaður inn. Í dag framkvæmdi hún afar vel heppnaða sláaræfingu sem skilaði henni tólfta sæti. Ekki nóg með það, þá sýndi hún einnig örugga og flotta gólfæfingu sem tryggði henni sæti í úrslitum á morgun. Thelma, sem er ein af reyndustu keppendum okkar, stóð sig einnig frábærlega í dag og komst í úrslit á gólfi og á jafnvægisslá. Thelma framkvæmdi magnaða gólfæfingu sem skilaði henni inn í úrslitin á sannfærandi hátt en hún er fyrst inn með 13.050 stig. Það eru ekki einu úrslitin hjá henni Thelmu, heldur framkvæmdi hún einnig frábæra sláaræfingu sem skilaði henni 12.350 stig og sæti í úrslitunum á sunnudaginn. Tvísláin gekk ekki alveg eins og Thelma óskaði en hún framkvæmdi engu að síður flotta tvísláaræfingu með háu erfiðleikagildi. „Ég er virkilega stoltur af þeirra frammistöðu og spenntur fyrir úrslitunum,“ sagði Þorgeir Ívarsson, landsliðsþjálfari kvenna, í frétt á heimasíðu fimleikasambandsins. Fimleikar Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Lilja Katrín, sem er að keppa á sínu fyrsta heimsbikarmóti, komst í úrslit í stökki og gólfi auk þess að vera hársbreidd frá því að komast líka í úrslit á tvíslá. Lilja framkvæmdi tvö frábær stökk sem tryggðu henni öruggt sæti í úrslitum. Hún sýndi einnig glæsilega tvísláaræfingu og var hársbreidd frá því að komast í úrslitin þar en hún er fyrsti varamaður inn. Í dag framkvæmdi hún afar vel heppnaða sláaræfingu sem skilaði henni tólfta sæti. Ekki nóg með það, þá sýndi hún einnig örugga og flotta gólfæfingu sem tryggði henni sæti í úrslitum á morgun. Thelma, sem er ein af reyndustu keppendum okkar, stóð sig einnig frábærlega í dag og komst í úrslit á gólfi og á jafnvægisslá. Thelma framkvæmdi magnaða gólfæfingu sem skilaði henni inn í úrslitin á sannfærandi hátt en hún er fyrst inn með 13.050 stig. Það eru ekki einu úrslitin hjá henni Thelmu, heldur framkvæmdi hún einnig frábæra sláaræfingu sem skilaði henni 12.350 stig og sæti í úrslitunum á sunnudaginn. Tvísláin gekk ekki alveg eins og Thelma óskaði en hún framkvæmdi engu að síður flotta tvísláaræfingu með háu erfiðleikagildi. „Ég er virkilega stoltur af þeirra frammistöðu og spenntur fyrir úrslitunum,“ sagði Þorgeir Ívarsson, landsliðsþjálfari kvenna, í frétt á heimasíðu fimleikasambandsins.
Fimleikar Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira