Lést á leiðinni á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2025 06:32 Josaia Raisuqe í leik með liði sínu Castres. Liðsfélagar hans voru að bíða eftir honum mæta á æfingu þegar fréttist af slysinu. Getty/David Davies Ruðningsstjarnan Josaia Raisuqe lést í gær eftir hræðilegt slys sem varð þegar hann var á leið á æfingu með liði sínu. Franska íþróttablaðið L’Équipe og fleiri franskir miðlar segja frá þessum örlögum Raisuqe. Raisuqe lést eftir að bíll hans varð fyrir lest. Bílinn var staddur á lestarteinunum þegar lestin kom afvífandi með þessum skelfilegu afleiðingum. Það er ekki vitað af hverju bílinn var staddur á teinunum þegar von var á lestinni. Raisuqe spilaði með rugby liðinu Castres Olympique og var þarna á leiðinni á æfingu liðsins en slysið varð snemma morguns. Liðsfélagar hans fengu fréttirnar á æfingunni en hún var leyst upp í framhaldinu og þeir fóru heim. Félagið hefur skipulagt að leikmennirnir fái áfallahjálp vegna þessarar hræðilegu upplifunar. „Okkur þykir það mjög leitt að þurfa flytja ykkur þær hörmulegu fréttir að leikmaður okkar Josaia Raisuqe hafi látist í umferðarslysi. Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og skyldmenna,“ skrifaði Castres Olympique á samfélagsmiðla sína. Raisuqe var silfurverðlaunahafi frá því á Ólympíuleikunum í París þar sem hann vann silfur með liði Fiji í sjö manna rugby. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Rugby Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Franska íþróttablaðið L’Équipe og fleiri franskir miðlar segja frá þessum örlögum Raisuqe. Raisuqe lést eftir að bíll hans varð fyrir lest. Bílinn var staddur á lestarteinunum þegar lestin kom afvífandi með þessum skelfilegu afleiðingum. Það er ekki vitað af hverju bílinn var staddur á teinunum þegar von var á lestinni. Raisuqe spilaði með rugby liðinu Castres Olympique og var þarna á leiðinni á æfingu liðsins en slysið varð snemma morguns. Liðsfélagar hans fengu fréttirnar á æfingunni en hún var leyst upp í framhaldinu og þeir fóru heim. Félagið hefur skipulagt að leikmennirnir fái áfallahjálp vegna þessarar hræðilegu upplifunar. „Okkur þykir það mjög leitt að þurfa flytja ykkur þær hörmulegu fréttir að leikmaður okkar Josaia Raisuqe hafi látist í umferðarslysi. Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og skyldmenna,“ skrifaði Castres Olympique á samfélagsmiðla sína. Raisuqe var silfurverðlaunahafi frá því á Ólympíuleikunum í París þar sem hann vann silfur með liði Fiji í sjö manna rugby. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Rugby Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni