Lést á leiðinni á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2025 06:32 Josaia Raisuqe í leik með liði sínu Castres. Liðsfélagar hans voru að bíða eftir honum mæta á æfingu þegar fréttist af slysinu. Getty/David Davies Ruðningsstjarnan Josaia Raisuqe lést í gær eftir hræðilegt slys sem varð þegar hann var á leið á æfingu með liði sínu. Franska íþróttablaðið L’Équipe og fleiri franskir miðlar segja frá þessum örlögum Raisuqe. Raisuqe lést eftir að bíll hans varð fyrir lest. Bílinn var staddur á lestarteinunum þegar lestin kom afvífandi með þessum skelfilegu afleiðingum. Það er ekki vitað af hverju bílinn var staddur á teinunum þegar von var á lestinni. Raisuqe spilaði með rugby liðinu Castres Olympique og var þarna á leiðinni á æfingu liðsins en slysið varð snemma morguns. Liðsfélagar hans fengu fréttirnar á æfingunni en hún var leyst upp í framhaldinu og þeir fóru heim. Félagið hefur skipulagt að leikmennirnir fái áfallahjálp vegna þessarar hræðilegu upplifunar. „Okkur þykir það mjög leitt að þurfa flytja ykkur þær hörmulegu fréttir að leikmaður okkar Josaia Raisuqe hafi látist í umferðarslysi. Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og skyldmenna,“ skrifaði Castres Olympique á samfélagsmiðla sína. Raisuqe var silfurverðlaunahafi frá því á Ólympíuleikunum í París þar sem hann vann silfur með liði Fiji í sjö manna rugby. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Rugby Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Franska íþróttablaðið L’Équipe og fleiri franskir miðlar segja frá þessum örlögum Raisuqe. Raisuqe lést eftir að bíll hans varð fyrir lest. Bílinn var staddur á lestarteinunum þegar lestin kom afvífandi með þessum skelfilegu afleiðingum. Það er ekki vitað af hverju bílinn var staddur á teinunum þegar von var á lestinni. Raisuqe spilaði með rugby liðinu Castres Olympique og var þarna á leiðinni á æfingu liðsins en slysið varð snemma morguns. Liðsfélagar hans fengu fréttirnar á æfingunni en hún var leyst upp í framhaldinu og þeir fóru heim. Félagið hefur skipulagt að leikmennirnir fái áfallahjálp vegna þessarar hræðilegu upplifunar. „Okkur þykir það mjög leitt að þurfa flytja ykkur þær hörmulegu fréttir að leikmaður okkar Josaia Raisuqe hafi látist í umferðarslysi. Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og skyldmenna,“ skrifaði Castres Olympique á samfélagsmiðla sína. Raisuqe var silfurverðlaunahafi frá því á Ólympíuleikunum í París þar sem hann vann silfur með liði Fiji í sjö manna rugby. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Rugby Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira