Lést á leiðinni á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2025 06:32 Josaia Raisuqe í leik með liði sínu Castres. Liðsfélagar hans voru að bíða eftir honum mæta á æfingu þegar fréttist af slysinu. Getty/David Davies Ruðningsstjarnan Josaia Raisuqe lést í gær eftir hræðilegt slys sem varð þegar hann var á leið á æfingu með liði sínu. Franska íþróttablaðið L’Équipe og fleiri franskir miðlar segja frá þessum örlögum Raisuqe. Raisuqe lést eftir að bíll hans varð fyrir lest. Bílinn var staddur á lestarteinunum þegar lestin kom afvífandi með þessum skelfilegu afleiðingum. Það er ekki vitað af hverju bílinn var staddur á teinunum þegar von var á lestinni. Raisuqe spilaði með rugby liðinu Castres Olympique og var þarna á leiðinni á æfingu liðsins en slysið varð snemma morguns. Liðsfélagar hans fengu fréttirnar á æfingunni en hún var leyst upp í framhaldinu og þeir fóru heim. Félagið hefur skipulagt að leikmennirnir fái áfallahjálp vegna þessarar hræðilegu upplifunar. „Okkur þykir það mjög leitt að þurfa flytja ykkur þær hörmulegu fréttir að leikmaður okkar Josaia Raisuqe hafi látist í umferðarslysi. Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og skyldmenna,“ skrifaði Castres Olympique á samfélagsmiðla sína. Raisuqe var silfurverðlaunahafi frá því á Ólympíuleikunum í París þar sem hann vann silfur með liði Fiji í sjö manna rugby. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Rugby Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
Franska íþróttablaðið L’Équipe og fleiri franskir miðlar segja frá þessum örlögum Raisuqe. Raisuqe lést eftir að bíll hans varð fyrir lest. Bílinn var staddur á lestarteinunum þegar lestin kom afvífandi með þessum skelfilegu afleiðingum. Það er ekki vitað af hverju bílinn var staddur á teinunum þegar von var á lestinni. Raisuqe spilaði með rugby liðinu Castres Olympique og var þarna á leiðinni á æfingu liðsins en slysið varð snemma morguns. Liðsfélagar hans fengu fréttirnar á æfingunni en hún var leyst upp í framhaldinu og þeir fóru heim. Félagið hefur skipulagt að leikmennirnir fái áfallahjálp vegna þessarar hræðilegu upplifunar. „Okkur þykir það mjög leitt að þurfa flytja ykkur þær hörmulegu fréttir að leikmaður okkar Josaia Raisuqe hafi látist í umferðarslysi. Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og skyldmenna,“ skrifaði Castres Olympique á samfélagsmiðla sína. Raisuqe var silfurverðlaunahafi frá því á Ólympíuleikunum í París þar sem hann vann silfur með liði Fiji í sjö manna rugby. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Rugby Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira