Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Atli Ísleifsson skrifar 8. maí 2025 11:19 Með samningnum fær allt starfsfólk og stúdentar Háskólans aðgang að tólinu sem sagt er eitt öflugasta rannsóknar- og tilvísunartól nútímans sem nýti gervigreind til að greina heimildir, draga fram samhengi og auka gagnsæi í vísindastarfi. Vísir/Viktor Freyr Háskólinn á Akureyri hefur gert tveggja ára samning um aðgang að Scite sem mun veita rannsakendum og nemendum við skólann aðgang að rannsóknartóli með innbyggðum stuðningi við fræðslu og gervigreind. Í tilkynningu segir að Scite sé eitt öflugasta rannsóknar- og tilvísunartól nútímans sem nýti gervigreind til að greina heimildir, draga fram samhengi og auka gagnsæi í vísindastarfi. „Með samningnum fær allt starfsfólk og stúdentar Háskólans fullan aðgang að Scite sem hluta af Enterprise-leyfi skólans. Scite býður upp á svokallaðar snjallar tilvísanir (smart citations), aðgengi að öflugum gagnagrunnum og greiningartólum sem styðja bæði við rannsóknavinnu og gagnrýna hugsun í kennslu og fræðastarfi. Samhliða innleiðingu mun Scite veita markvissan stuðning með námskeiðum, fræðslu og sérsniðnu leiðbeinandanámskeiði (train the trainer) og fagnámskeiði (masterclass) fyrir starfsfólk á fræðasviðum. Í kerfinu er jafnframt að finna snjalla aðstoðarþjónustu sem byggir á tengingu við OpenAI og Anthropic (Claude). Með þessari samþættingu er hægt að spyrja spurninga og fá svör sem byggja eingöngu á ritrýndum og skrásettum heimildum. Þetta eykur bæði nákvæmni og áræðanleika úttaksins, og dregur verulega úr hættu á villandi eða tilbúnum niðurstöðum (hallucination), sem getur fylgt notkun almennra stórra mállíkana. Verkefnið er leitt í samstarfi Bókasafns Háskólans og Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöðvar Háskólans á Akureyri í samvinnu við verkefnastjóra gervigreindar. Til að tryggja ábyrga og upplýsta notkun Scite, munu allir notendur þurfa að taka stutt netnámskeið í gegnum kennslukerfi skólans áður en aðgangur verður veittur. Með því að gera Scite aðgengilegt fyrir öll innan Háskólans á Akureyri skapast ekki aðeins aðstaða til að efla rannsóknir og gagnrýna hugsun, heldur einnig raunverulegt tækifæri til að þróa og aðlaga nám og kennslu að þeim veruleika sem ör þróun gervigreindar skapar. Við hvetjum alla kennara, stúdenat og fræðafólk til að nýta sér þetta öfluga tól og taka virkan þátt í mótun framsækins og siðferðilega ábyrgðs háskólasamfélags,“ segir í tilkynningunni frá skólanum. Gervigreind Háskólar Skóla- og menntamál Akureyri Bókasöfn Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Í tilkynningu segir að Scite sé eitt öflugasta rannsóknar- og tilvísunartól nútímans sem nýti gervigreind til að greina heimildir, draga fram samhengi og auka gagnsæi í vísindastarfi. „Með samningnum fær allt starfsfólk og stúdentar Háskólans fullan aðgang að Scite sem hluta af Enterprise-leyfi skólans. Scite býður upp á svokallaðar snjallar tilvísanir (smart citations), aðgengi að öflugum gagnagrunnum og greiningartólum sem styðja bæði við rannsóknavinnu og gagnrýna hugsun í kennslu og fræðastarfi. Samhliða innleiðingu mun Scite veita markvissan stuðning með námskeiðum, fræðslu og sérsniðnu leiðbeinandanámskeiði (train the trainer) og fagnámskeiði (masterclass) fyrir starfsfólk á fræðasviðum. Í kerfinu er jafnframt að finna snjalla aðstoðarþjónustu sem byggir á tengingu við OpenAI og Anthropic (Claude). Með þessari samþættingu er hægt að spyrja spurninga og fá svör sem byggja eingöngu á ritrýndum og skrásettum heimildum. Þetta eykur bæði nákvæmni og áræðanleika úttaksins, og dregur verulega úr hættu á villandi eða tilbúnum niðurstöðum (hallucination), sem getur fylgt notkun almennra stórra mállíkana. Verkefnið er leitt í samstarfi Bókasafns Háskólans og Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöðvar Háskólans á Akureyri í samvinnu við verkefnastjóra gervigreindar. Til að tryggja ábyrga og upplýsta notkun Scite, munu allir notendur þurfa að taka stutt netnámskeið í gegnum kennslukerfi skólans áður en aðgangur verður veittur. Með því að gera Scite aðgengilegt fyrir öll innan Háskólans á Akureyri skapast ekki aðeins aðstaða til að efla rannsóknir og gagnrýna hugsun, heldur einnig raunverulegt tækifæri til að þróa og aðlaga nám og kennslu að þeim veruleika sem ör þróun gervigreindar skapar. Við hvetjum alla kennara, stúdenat og fræðafólk til að nýta sér þetta öfluga tól og taka virkan þátt í mótun framsækins og siðferðilega ábyrgðs háskólasamfélags,“ segir í tilkynningunni frá skólanum.
Gervigreind Háskólar Skóla- og menntamál Akureyri Bókasöfn Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira