Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Jakob Bjarnar skrifar 7. maí 2025 12:36 Ocean With David Attenborough var frumsýnd í London í gær og þar voru þeir eins og unglingar, David Attenborough að nálgast hundrað ára aldurinn og Karl kóngur. Kate Green/Getty Images for National Geographic Nýjasta mynd Sir David Attenborough, Ocean with David Attenborough, var heimsfrumsýnd í London í gær í viðurvist Sir David, Karls Bretakonungs, fyrrverandi loftslagsfulltrúa Bandaríkjanna John Kerry og mörgum þekktum leikurum og hagsmunaðilum í hafvernd og nýtingu. Á frumsýningunni voru einnig Ingibjörg Þórðardóttir, fyrrum ritsjóri á BBC og CNN en hún vinnur núna í umhverfismálum og Kristín Ólafsdóttir kvikmyndaframleiðandi. „Það var stórkostlegt að vera í salnum með Sir David,“ segir Ingibjörg. Hún lýsir miklum fagnaðarlátum þegar hann kom inn með kóngnum. Sir Davíð stóð og veifaði til viðstaddra. Hann leit ekki út fyrir að vera að nálgast 100 ára aldurinn en hann er nú 99 ára gamall. Ingibjörg Þórðardóttir og Carolina Manhusen, ein af fjárfestum sem kemur til Íslands í tengslum við frumsýningu myndarinnar hérlendis.aðsend „Þeir eru heldur ekki margir sem geta takið athygli frá kónginum eins og hann. Fólk var þarna honum til heiðurs. Ekki má vanmeta hversu dáður hann er í bresku samfélagi og um allan heim fyrir alla þá vinnu sem hann hefur gert til að vernda plánetuna og það var mjög augljóst,“ bætir Ingibjörg við. Umrædd mynd í sýningar á Íslandi 8 mars í Smárabíó á 99 ára afmælisdegi Attenborough og verður sérstök frumsýning á vegum Náttúruverndarsamtök Íslands, Landverndar, Icelandic Wildlife Fund, Hvalavina og NASF haldin 9. maí að viðstöddum leikstjóra myndarinnar sem er Toby Nowlan. Ingibjörg Þórðardóttir, Jasper Smith, einn af aðalfjármögnunaraðillinn af Ocean, Carolina Manhusen fjárfestir. Jasper og Carolina koma bæði til Íslands í tengslum við frumsýninguna 9. maí.aðsend Með Nowlan verða líka Jasper Smith, stofnandi Arksen og 10% For the Ocean, sem er einn af þeim sem fjármögnuðu myndina og Carolina Manhusen sem er mikill fjárfestir í frumkvöðlafyrirtækjum í sjálbærri nýtingu hafsins. „Skilaboð myndarinnar eru mjög skýr og það var enginn sem fór út úr salnum í neinum vafa um hver ósk Sir David er.“ Ingibjörg segir afar hvetjandi að heyra hversu mikla von hann hefur um að þrátt fyrir þann mikla skaða sem mannkynið hefur valdið höfum heimsins, sé enn von um bata. Þrátt fyrir að lýsa alvarlegri stöðu hafsins, bendir Attenborough á að rannsóknir sem gerðar voru við gerð myndarinnar sýni að hafið geti náð sér hraðar en við höfum nokkru sinni ímyndað okkur, það getur lifnað við á ný. Ef við björgum hafinu, björgum við heiminum okkar. Ingibjörg Þórðardóttir og Kristín Ólafsdóttir, kvikmyndaframleiðandi.aðsend Myndin kemur út rétt fyrir hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin verður í Nice í Frakklandi í júní. Þar er vonast til að fleiri lönd staðfesti samkomulag frá 2023 um verndun líffræðilegs fjölbreytileika í höfunum. Hingað til hafa aðeins 21 land staðfest samkomulagið, en 60 staðfestingar eru nauðsynlegar til að það taki gildi. Kvikmyndahús Hafið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verndun hvala á alþjóðlegum degi hafsins Á þessu ári hefur okkur miðað heilmikið áfram í skilningi og virðingu okkar á hvölum. Höfðingi Maóra lýsti því yfir að hvalir hafi sömu réttindi og mannfólk. Maórar vinna ásamt Sameinuðu þjóðunum við að reyna að veita hvölum mannréttindi alls staðar í heiminum. 4. júní 2024 08:31 Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Náttúrufræðingurinn David Attenborough beinir sjónum sínum að höfum jarðar í nýjustu heimildamynd sinni en lítur líka um öxl yfir ævistarf sitt nú þegar hann nálgast „endalok lífs“ síns. Hann segir hafið spila lykilrullu í baráttunni við hamfarahlýnun. 1. maí 2025 11:57 Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Sjá meira
Á frumsýningunni voru einnig Ingibjörg Þórðardóttir, fyrrum ritsjóri á BBC og CNN en hún vinnur núna í umhverfismálum og Kristín Ólafsdóttir kvikmyndaframleiðandi. „Það var stórkostlegt að vera í salnum með Sir David,“ segir Ingibjörg. Hún lýsir miklum fagnaðarlátum þegar hann kom inn með kóngnum. Sir Davíð stóð og veifaði til viðstaddra. Hann leit ekki út fyrir að vera að nálgast 100 ára aldurinn en hann er nú 99 ára gamall. Ingibjörg Þórðardóttir og Carolina Manhusen, ein af fjárfestum sem kemur til Íslands í tengslum við frumsýningu myndarinnar hérlendis.aðsend „Þeir eru heldur ekki margir sem geta takið athygli frá kónginum eins og hann. Fólk var þarna honum til heiðurs. Ekki má vanmeta hversu dáður hann er í bresku samfélagi og um allan heim fyrir alla þá vinnu sem hann hefur gert til að vernda plánetuna og það var mjög augljóst,“ bætir Ingibjörg við. Umrædd mynd í sýningar á Íslandi 8 mars í Smárabíó á 99 ára afmælisdegi Attenborough og verður sérstök frumsýning á vegum Náttúruverndarsamtök Íslands, Landverndar, Icelandic Wildlife Fund, Hvalavina og NASF haldin 9. maí að viðstöddum leikstjóra myndarinnar sem er Toby Nowlan. Ingibjörg Þórðardóttir, Jasper Smith, einn af aðalfjármögnunaraðillinn af Ocean, Carolina Manhusen fjárfestir. Jasper og Carolina koma bæði til Íslands í tengslum við frumsýninguna 9. maí.aðsend Með Nowlan verða líka Jasper Smith, stofnandi Arksen og 10% For the Ocean, sem er einn af þeim sem fjármögnuðu myndina og Carolina Manhusen sem er mikill fjárfestir í frumkvöðlafyrirtækjum í sjálbærri nýtingu hafsins. „Skilaboð myndarinnar eru mjög skýr og það var enginn sem fór út úr salnum í neinum vafa um hver ósk Sir David er.“ Ingibjörg segir afar hvetjandi að heyra hversu mikla von hann hefur um að þrátt fyrir þann mikla skaða sem mannkynið hefur valdið höfum heimsins, sé enn von um bata. Þrátt fyrir að lýsa alvarlegri stöðu hafsins, bendir Attenborough á að rannsóknir sem gerðar voru við gerð myndarinnar sýni að hafið geti náð sér hraðar en við höfum nokkru sinni ímyndað okkur, það getur lifnað við á ný. Ef við björgum hafinu, björgum við heiminum okkar. Ingibjörg Þórðardóttir og Kristín Ólafsdóttir, kvikmyndaframleiðandi.aðsend Myndin kemur út rétt fyrir hafráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin verður í Nice í Frakklandi í júní. Þar er vonast til að fleiri lönd staðfesti samkomulag frá 2023 um verndun líffræðilegs fjölbreytileika í höfunum. Hingað til hafa aðeins 21 land staðfest samkomulagið, en 60 staðfestingar eru nauðsynlegar til að það taki gildi.
Kvikmyndahús Hafið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verndun hvala á alþjóðlegum degi hafsins Á þessu ári hefur okkur miðað heilmikið áfram í skilningi og virðingu okkar á hvölum. Höfðingi Maóra lýsti því yfir að hvalir hafi sömu réttindi og mannfólk. Maórar vinna ásamt Sameinuðu þjóðunum við að reyna að veita hvölum mannréttindi alls staðar í heiminum. 4. júní 2024 08:31 Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Náttúrufræðingurinn David Attenborough beinir sjónum sínum að höfum jarðar í nýjustu heimildamynd sinni en lítur líka um öxl yfir ævistarf sitt nú þegar hann nálgast „endalok lífs“ síns. Hann segir hafið spila lykilrullu í baráttunni við hamfarahlýnun. 1. maí 2025 11:57 Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Sjá meira
Verndun hvala á alþjóðlegum degi hafsins Á þessu ári hefur okkur miðað heilmikið áfram í skilningi og virðingu okkar á hvölum. Höfðingi Maóra lýsti því yfir að hvalir hafi sömu réttindi og mannfólk. Maórar vinna ásamt Sameinuðu þjóðunum við að reyna að veita hvölum mannréttindi alls staðar í heiminum. 4. júní 2024 08:31
Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Náttúrufræðingurinn David Attenborough beinir sjónum sínum að höfum jarðar í nýjustu heimildamynd sinni en lítur líka um öxl yfir ævistarf sitt nú þegar hann nálgast „endalok lífs“ síns. Hann segir hafið spila lykilrullu í baráttunni við hamfarahlýnun. 1. maí 2025 11:57