Merz náði kjöri í annarri tilraun Kjartan Kjartansson skrifar 6. maí 2025 14:18 Klappað var fyrir Friedrich Merz (2.f.v.) eftir að hann var kjörinn kanslari í annarri tilraun í þýska þinginu í dag. Vísir/EPA Þýska þingið staðfesti kjör Friedrich Merz, leiðtoga Kristilegra demókrata, sem næsta kanslara Þýskalands. Merz beið niðurlægjandi og sögulegan ósigur þegar þingið greiddi fyrst atkvæði um tilnefningu hans í morgun. Uppnám varð í morgun þegar tilnefning Merz sem kanslara var felld. Það var í fyrsta skipti í sögu Þýskalands eftir seinna stríð sem kanslaraefni náði ekki kjöri í fyrstu lotu. Merz vantaði sex atkvæði upp á til að ná kjöri þrátt fyrir að Kristilegir demókratar (CDU/CSU) og Sósíademókratar (SPD) hafi saman tólf sæta meirihluta á þinginu. Atkvæðagreiðslurnar eru leynilegar og því liggur ekki fyrir hvaða þingmenn verðandi stjórnarflokkanna hlupust undan merkjum í morgun. Níu þingmenn greiddu ekki atkvæði og þrír skiluðu auðu en 307 greiddu atkvæði gegn Merz. Vitað var að ekki væri fullkominn einhugur innan SPD um stjórnarsamstarfið. Allir flokkarnir á þingi greiddu atkvæði með því að önnur atkvæðagreiðsla yrði haldin strax í dag. Í annarri atrennunni sem var haldin nú um miðjan dag hlaut Merz 325 atkvæði en hann þurfti 316 til þess að ná kjöri. Í þetta skiptið greiddu 289 þingmenn atkvæði gegn honum. Þingmenn risu á fætur og klöppuðu Merz lof í lófa eftir að úrslitin lágu fyrir, að sögn danska ríkisútvarpsins. Fréttin verður uppfærð. Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Sjá meira
Uppnám varð í morgun þegar tilnefning Merz sem kanslara var felld. Það var í fyrsta skipti í sögu Þýskalands eftir seinna stríð sem kanslaraefni náði ekki kjöri í fyrstu lotu. Merz vantaði sex atkvæði upp á til að ná kjöri þrátt fyrir að Kristilegir demókratar (CDU/CSU) og Sósíademókratar (SPD) hafi saman tólf sæta meirihluta á þinginu. Atkvæðagreiðslurnar eru leynilegar og því liggur ekki fyrir hvaða þingmenn verðandi stjórnarflokkanna hlupust undan merkjum í morgun. Níu þingmenn greiddu ekki atkvæði og þrír skiluðu auðu en 307 greiddu atkvæði gegn Merz. Vitað var að ekki væri fullkominn einhugur innan SPD um stjórnarsamstarfið. Allir flokkarnir á þingi greiddu atkvæði með því að önnur atkvæðagreiðsla yrði haldin strax í dag. Í annarri atrennunni sem var haldin nú um miðjan dag hlaut Merz 325 atkvæði en hann þurfti 316 til þess að ná kjöri. Í þetta skiptið greiddu 289 þingmenn atkvæði gegn honum. Þingmenn risu á fætur og klöppuðu Merz lof í lófa eftir að úrslitin lágu fyrir, að sögn danska ríkisútvarpsins. Fréttin verður uppfærð.
Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Sjá meira