Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Atli Ísleifsson skrifar 6. maí 2025 12:57 Inga Sæland er formaður Flokks fólksins. Vísir/Vilhelm Bankareikningum Flokks fólksins í Arion banka var lokað um stund í aprílmánuði eftir að láðst hafði að fylla út áreiðanleikakönnun í kjölfar þess að flokknum var formlega breytt úr félagsamtökum í stjórnmálasamtök. Reikningarnir hafa verið opnaðir á ný. Þetta kemur fram í frétt Ríkisútvarpsins. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, vildi ekki tjá sig um málið að loknum ríkisstjórnarfundi og bar því við að hvorki hún né starfsmenn flokksins hefðu ekki fengið tilkynningu fyrir viðtalið um að málið yrði um umræðu. Arion banki og öðrum fjármálafyrirtækjum er óheimilt að eiga í viðskiptum við fyrirtæki og félög nema að slíkar áreiðanleikakannanir hafa verið fylltar út. Styrkir til Flokks fólksins og annarra stjórnmálaflokka voru mikið í umræðunni fyrr á árinu eftir að ljóst var að flokkarnir hefðu fengið greidda styrki úr ríkissjóði þó að flokkurinn hafi ekki verið skráður sem stjórnmálasamtök. Á vef Arion banka segir um áreiðanleikakannanir að það sé bankanum mikilvægt að þekkja viðskiptavini sína, , markmið þeirra og aðstæður. Þannig geti bankinn veitt betri þjónustu og verndað gegn hugsanlegum auðkennisþjófnaði eða annarri misnotkun á þjónustu bankans. Flokkur fólksins Styrkir til stjórnmálasamtaka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Arion banki Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Ríkisútvarpsins. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, vildi ekki tjá sig um málið að loknum ríkisstjórnarfundi og bar því við að hvorki hún né starfsmenn flokksins hefðu ekki fengið tilkynningu fyrir viðtalið um að málið yrði um umræðu. Arion banki og öðrum fjármálafyrirtækjum er óheimilt að eiga í viðskiptum við fyrirtæki og félög nema að slíkar áreiðanleikakannanir hafa verið fylltar út. Styrkir til Flokks fólksins og annarra stjórnmálaflokka voru mikið í umræðunni fyrr á árinu eftir að ljóst var að flokkarnir hefðu fengið greidda styrki úr ríkissjóði þó að flokkurinn hafi ekki verið skráður sem stjórnmálasamtök. Á vef Arion banka segir um áreiðanleikakannanir að það sé bankanum mikilvægt að þekkja viðskiptavini sína, , markmið þeirra og aðstæður. Þannig geti bankinn veitt betri þjónustu og verndað gegn hugsanlegum auðkennisþjófnaði eða annarri misnotkun á þjónustu bankans.
Flokkur fólksins Styrkir til stjórnmálasamtaka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Arion banki Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira