Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2025 23:33 Antony kann vel við sig á Spáni. Jose Hernandez/Getty Images Real Betis goðsögnin Joaquín virðist heldur hrifinn af lánsmanninum Antony. Sá brasilíski skoraði glæsimark þegar Betis lagði Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina 2-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Hinn 43 ára gamli Joaquín er uppalinn hjá Betis og lék þar lungann af sínum ferli. Hann lék þó einnig fyrir Valencia, Málaga og Fiorentina. Jafnframt lék hann 51 A-landsleik fyrir Spán. Joaquín var öflugur vængmaður á sínum tíma og hefur heillast af Antony sem kom brotinn á láni til Betis eftir martraðardvöl hjá Manchester United. Brasilíumaðurinn hafði áður heillað hjá Ajax og virðist líka lífið vel í Andalúsíu. Hann tryggði Betis nauman sigur á fimmtudagskvöld. Það sem gerir markið enn ótrúlegra er að Antony skaut með hægri fæti, eitthvað sem mörg héldu að hann hreinlega gæti ekki. Antony's incredible strike earns him #UECLGOTD honours! 😮💨🏅@FlixBus_DE | #UECL pic.twitter.com/Ey8SlGz1Vv— UEFA Conference League (@Conf_League) May 2, 2025 Markið var hans sjötta fyrir Betis í aðeins 19 leikjum. Ofan á það hefur hann gefið fjórar stoðsendingar. Svo heillaður er Joaquín af Brasilíumanninum að hann grínaðist með að leggja til bíl ef svo færi að Betis myndi ákveða að ræna Antony til að halda honum hjá Betis. Talið er að spænska félagið geti ekki borgað Man United uppsett verð fyrir leikmanninn sem kostaði Rauðu djöflana morðfjár á sínum tíma. Fótbolti Spænski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Bann bitvargsins stytt Sport Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira
Hinn 43 ára gamli Joaquín er uppalinn hjá Betis og lék þar lungann af sínum ferli. Hann lék þó einnig fyrir Valencia, Málaga og Fiorentina. Jafnframt lék hann 51 A-landsleik fyrir Spán. Joaquín var öflugur vængmaður á sínum tíma og hefur heillast af Antony sem kom brotinn á láni til Betis eftir martraðardvöl hjá Manchester United. Brasilíumaðurinn hafði áður heillað hjá Ajax og virðist líka lífið vel í Andalúsíu. Hann tryggði Betis nauman sigur á fimmtudagskvöld. Það sem gerir markið enn ótrúlegra er að Antony skaut með hægri fæti, eitthvað sem mörg héldu að hann hreinlega gæti ekki. Antony's incredible strike earns him #UECLGOTD honours! 😮💨🏅@FlixBus_DE | #UECL pic.twitter.com/Ey8SlGz1Vv— UEFA Conference League (@Conf_League) May 2, 2025 Markið var hans sjötta fyrir Betis í aðeins 19 leikjum. Ofan á það hefur hann gefið fjórar stoðsendingar. Svo heillaður er Joaquín af Brasilíumanninum að hann grínaðist með að leggja til bíl ef svo færi að Betis myndi ákveða að ræna Antony til að halda honum hjá Betis. Talið er að spænska félagið geti ekki borgað Man United uppsett verð fyrir leikmanninn sem kostaði Rauðu djöflana morðfjár á sínum tíma.
Fótbolti Spænski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Bann bitvargsins stytt Sport Fleiri fréttir Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Sjá meira