„Þetta var hið fullkomna kvöld“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2025 22:16 Maresca setti upp stútinn fyrir ljósmyndara í kvöld. EPA-EFE/Jonas Ekstromer Enzo Maresca var í skýjunum eftir 4-1 útisigur sinna minna í Stokkhólmi í fyrri leik Chelsea gegn Djurgården í undanúrslitum Sambandsdeildar Evrópu. „Þetta var hið fullkomna kvöld, mikilvægur undanúrslitaleikur og góð úrslit. Við þurfum að vera einbeittir fyrir síðari leikinn.“ „Fyrstu 70 mínúturnar voru góðar en á síðustu tuttugu féllum við niður, við megum ekki falla niður, við megum ekki slaka á annars verða hlutirnir flóknir. Við höfum staðið okkur vel en þurfum að klára dæmið á heimavelli.“ „Við reynum að stýra álaginu á leikmönnum, við vitum að við verðum að vernda leikmennina. Við reynum að byrja á einn hátt og enda á annan hátt. Ég tel það hafa virkað vel. En nú eigum við leiki á tveggja eða þriggja daga fresti. Við komum til Lundúna klukkan fimm í fyrramálið og eigum leik á sunnudaginn svo við þurfum endurheimt og orku.“ „Hann er fullur sjálfstrausts, hann skorar og stendur sig betur,“ sagði Maresca um Nicolas Jackson sem kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. „Hann er ungur, virkar mjög góður en verður að halda áfram að leggja hart að sér og vaxa,“ sagði Maresca um hinn unga Reggie Wals sem spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld. Að endingu sagði þjálfarinn að hann teldi alla heila fyrir leikinn gegn Liverpool á sunnudag. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
„Þetta var hið fullkomna kvöld, mikilvægur undanúrslitaleikur og góð úrslit. Við þurfum að vera einbeittir fyrir síðari leikinn.“ „Fyrstu 70 mínúturnar voru góðar en á síðustu tuttugu féllum við niður, við megum ekki falla niður, við megum ekki slaka á annars verða hlutirnir flóknir. Við höfum staðið okkur vel en þurfum að klára dæmið á heimavelli.“ „Við reynum að stýra álaginu á leikmönnum, við vitum að við verðum að vernda leikmennina. Við reynum að byrja á einn hátt og enda á annan hátt. Ég tel það hafa virkað vel. En nú eigum við leiki á tveggja eða þriggja daga fresti. Við komum til Lundúna klukkan fimm í fyrramálið og eigum leik á sunnudaginn svo við þurfum endurheimt og orku.“ „Hann er fullur sjálfstrausts, hann skorar og stendur sig betur,“ sagði Maresca um Nicolas Jackson sem kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. „Hann er ungur, virkar mjög góður en verður að halda áfram að leggja hart að sér og vaxa,“ sagði Maresca um hinn unga Reggie Wals sem spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld. Að endingu sagði þjálfarinn að hann teldi alla heila fyrir leikinn gegn Liverpool á sunnudag.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira