„Erum komnar til þess að fara alla leið“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 1. maí 2025 21:33 Rósa Björk Pétursdóttir í baráttunni í kvöld Paweł/Vísir Haukar tóku forystu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar þær lögðu Njarðvík af velli í Ólafssal með sjö stiga sigri 86-79. Haukar mættu með miklum krafti í kvöld. „Við ákváðum að koma miklu sterkari inn í þetta einvígi heldur en við höfum komið í hin. Við komum reyndar sterka inn í síðasta en við ætluðum ekki að byrja eins og við byrjuðum á móti Grindavík og við gerðum það bara“ sagði Rósa Björk Pétursdóttir leikmaður Hauka eftir sigurinn í kvöld. Haukar byrjaði af miklum krafti en Njarðvík komst inn í leikinn í þriðja leikhluta og komst í fyrsta skipti yfir þá en hvað var það sem hleypti þeim inn í þetta? „Við vissum allaf að þær myndu koma með áhlaup. Þær eru mjög gott lið með mjög góða útlendinga og góðar yngri stelpur. Við vorum tilbúnar að missa ekki hausinn þegar það myndi gerast,“ Rósa Björk var snemma komin í smá villu vandræði og var með þrjár villur í öðrum leikhluta en hvernig var að spila komin á þriðju villuna? „Það er erfitt og fer mikið í taugarnar en maður verður bara að reyna. Ég er búin að vera vinna með þrjár villur í fyrri leikhluta í flestum leikjum þannig ég er orðin vön“ Hauka leiða einvígið en Rósa Björk vill meina að það verði ekki mikið mál að minna leikmenn á að það þurfi að vinna tvö sigra í viðbót. „Ég held að það verði ekkert mál. Ég held að Grindavíkur einvígið hafi undirbúið okkur vel fyrir þetta og við vitum hvernig sú tilfinning er og við ætlum ekki að vera í þeirri stöðu aftur. Þannig við erum komnar til þess að fara alla leið“ sagði Rósa Björk að lokum. Haukar Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira
„Við ákváðum að koma miklu sterkari inn í þetta einvígi heldur en við höfum komið í hin. Við komum reyndar sterka inn í síðasta en við ætluðum ekki að byrja eins og við byrjuðum á móti Grindavík og við gerðum það bara“ sagði Rósa Björk Pétursdóttir leikmaður Hauka eftir sigurinn í kvöld. Haukar byrjaði af miklum krafti en Njarðvík komst inn í leikinn í þriðja leikhluta og komst í fyrsta skipti yfir þá en hvað var það sem hleypti þeim inn í þetta? „Við vissum allaf að þær myndu koma með áhlaup. Þær eru mjög gott lið með mjög góða útlendinga og góðar yngri stelpur. Við vorum tilbúnar að missa ekki hausinn þegar það myndi gerast,“ Rósa Björk var snemma komin í smá villu vandræði og var með þrjár villur í öðrum leikhluta en hvernig var að spila komin á þriðju villuna? „Það er erfitt og fer mikið í taugarnar en maður verður bara að reyna. Ég er búin að vera vinna með þrjár villur í fyrri leikhluta í flestum leikjum þannig ég er orðin vön“ Hauka leiða einvígið en Rósa Björk vill meina að það verði ekki mikið mál að minna leikmenn á að það þurfi að vinna tvö sigra í viðbót. „Ég held að það verði ekkert mál. Ég held að Grindavíkur einvígið hafi undirbúið okkur vel fyrir þetta og við vitum hvernig sú tilfinning er og við ætlum ekki að vera í þeirri stöðu aftur. Þannig við erum komnar til þess að fara alla leið“ sagði Rósa Björk að lokum.
Haukar Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Sjá meira