Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Aron Guðmundsson skrifar 1. maí 2025 13:27 Lukasz Wróbel frá Póllandi, hlauparinn fjær okkur í mynd, er nýr heimsmethafi í bakgarðshlaupum. Legends Backyard Belgium / Caroline Dupont Lukasz Wróbel er nýr heimsmethafi í bakgarðshlaupum. Nýtt heimsmet, upp á 116 hringi setti hann í Legends Backyard ultra hlaupinu í Belgíu í nótt. Bakgarðshlaupin, sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi, fela það í sér að keppendur þurfa að hlaupa 6,7 kílómetra hring á innan við klukkustund á hverri klukkustund þar sem ræst er út í hvern hring á heila tímanum. Fyrra heimsmetið stóð í 110 hringjum og því er um töluverða bætingu á heimsmeti að ræða hjá Lukasz en hringirnir 116 telja alls 777,3 kílómetra og er það persónuleg bæting hjá honum upp á 28 hringi. View this post on Instagram A post shared by Backyard.Ultra.Portugal (@backyard.ultra.portugal) Baráttan um sigurinn í hlaupinu sem og nýtt heimsmet stóðu á milli Lukasz og Belgans Jan Vandekerckhove lengi vel en eftir að allir aðrir keppendur höfðu fallið úr leik stóðu þeir tveir einir eftir í 56 hringi. Þess má til gamans geta að núverandi Íslandsmet í bakgarðshlaupum stendur í 62 hringjum eða 415,4 kílómetrum. Það met er í eigu Þorleifs Þorleifssonar en það setti hann á Heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum í október á síðasta ári. Bakgarðshlaup Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Sjá meira
Bakgarðshlaupin, sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi, fela það í sér að keppendur þurfa að hlaupa 6,7 kílómetra hring á innan við klukkustund á hverri klukkustund þar sem ræst er út í hvern hring á heila tímanum. Fyrra heimsmetið stóð í 110 hringjum og því er um töluverða bætingu á heimsmeti að ræða hjá Lukasz en hringirnir 116 telja alls 777,3 kílómetra og er það persónuleg bæting hjá honum upp á 28 hringi. View this post on Instagram A post shared by Backyard.Ultra.Portugal (@backyard.ultra.portugal) Baráttan um sigurinn í hlaupinu sem og nýtt heimsmet stóðu á milli Lukasz og Belgans Jan Vandekerckhove lengi vel en eftir að allir aðrir keppendur höfðu fallið úr leik stóðu þeir tveir einir eftir í 56 hringi. Þess má til gamans geta að núverandi Íslandsmet í bakgarðshlaupum stendur í 62 hringjum eða 415,4 kílómetrum. Það met er í eigu Þorleifs Þorleifssonar en það setti hann á Heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum í október á síðasta ári.
Bakgarðshlaup Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Sjá meira