Kristófer Breki nýr formaður Vöku Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. apríl 2025 14:08 Frá vinstri: Kristján Dagur Jónsson, Ragnheiður Arnarsdóttir, Stefanía Silfá Sigurðardóttir, Eiríkur Kúld Viktorsson, Guðlaug Embla Hjartardóttir, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Elín Karlsdóttir, Birgir Ari Óskarsson, Kristófer Breki Halldórsson, Oliver Nordquist, Elí Tómas Kurtsson og Katrín Anna Karlsdóttir. Á myndina vantar Drífu Lýðsdóttur, Guðmund Kristinn Þorsteinsson, Sturla E. Jónsson, Þorkel Val Gíslason. Vaka Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, kaus sér nýja forystu á mánudag. Kristófer Breki Halldórsson er nýr formaður félagsins. Hann tekur við formennsku af Sæþóri Má Hinrikssyni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vöku. Vaka bar sigur úr býtum í nýafstöðnum kosningum til stúdentaráðs. Tíu fulltrúar Vöku hlutu kjör gegn sjö fulltrúum Röskvu, samtaka félagshyggjufólks. Þar með bætti Vaka við sig einum manni í ráðinu frá síðasta starfsári, en Röskva tapaði einum. Á fundinum var einnig kjörinn nýr oddviti félagsins en er það læknaneminn Eiríkur Kúld Viktorsson sem tekur við af fráfarandi oddvita, Júlíusi Viggó Ólafssyni hagfræðinema. „Þakklæti er mér efst í huga og er ég mjög þakklátur fráfarandi stjórn og nefndum fyrir starf þeirra á líðandi starfsári. Upprisa félagsins frá því að ég gekk til liðs við það hefur verið ótrúleg og ég er mjög spenntur fyrir því að fá að bera ábyrgð á framgangi félagsins næsta árið. Með góðu skipulagi og ótrúlegu teymi náðum við að auka við meirihluta okkar í stúdentaráði og augljóst að meirihluti nemenda treystir Vöku fyrir áframhaldandi baráttu fyrir hagsmunum stúdenta,“ er haft er eftir hinum nýkjörna Kristófer Breka. Ásamt formanni félagsins var kosið um nýja stjórn félagsins á aðalfundi þess í gærkvöldi. Hér fyrir neðan má sjá nýkjörna stjórn Vöku: Formaður: Kristófer Breki Halldórsson, viðskiptafræði Varaformaður: Drífa Lýðsdóttir, stjórnmálafræði Oddviti: Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði Ritari: Elín Karlsdóttir, lífeindafræði Gjaldkeri: Elí Tómas Kurtsson, viðskiptafræði Framkvæmdastjóri: Guðmundur Kristinn Þorsteinsson, læknisfræði Skemmtanastjóri: Ragnheiður Arnarsdóttir, hagfræði Ritstjóri: Stefanía Silfá Sigurðardóttir, blaðamennska Markaðsstjóri: Birgir Ari Óskarsson, viðskiptafræði Alþjóðafulltrúi: Sturla E. Jónsson, stjórnmálafræði Meðstjórnendur: Guðlaug Embla Hjartardóttir, sálfræði Katrín Anna Karlsdóttir, viðskiptafræði Kristján Dagur Jónsson, stærðfræði Oliver Nordquist, lögfræði Sigurbjörg Guðmundsdóttir, lögfræði Þorkell Valur Gíslason, sagnfræði Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vöku. Vaka bar sigur úr býtum í nýafstöðnum kosningum til stúdentaráðs. Tíu fulltrúar Vöku hlutu kjör gegn sjö fulltrúum Röskvu, samtaka félagshyggjufólks. Þar með bætti Vaka við sig einum manni í ráðinu frá síðasta starfsári, en Röskva tapaði einum. Á fundinum var einnig kjörinn nýr oddviti félagsins en er það læknaneminn Eiríkur Kúld Viktorsson sem tekur við af fráfarandi oddvita, Júlíusi Viggó Ólafssyni hagfræðinema. „Þakklæti er mér efst í huga og er ég mjög þakklátur fráfarandi stjórn og nefndum fyrir starf þeirra á líðandi starfsári. Upprisa félagsins frá því að ég gekk til liðs við það hefur verið ótrúleg og ég er mjög spenntur fyrir því að fá að bera ábyrgð á framgangi félagsins næsta árið. Með góðu skipulagi og ótrúlegu teymi náðum við að auka við meirihluta okkar í stúdentaráði og augljóst að meirihluti nemenda treystir Vöku fyrir áframhaldandi baráttu fyrir hagsmunum stúdenta,“ er haft er eftir hinum nýkjörna Kristófer Breka. Ásamt formanni félagsins var kosið um nýja stjórn félagsins á aðalfundi þess í gærkvöldi. Hér fyrir neðan má sjá nýkjörna stjórn Vöku: Formaður: Kristófer Breki Halldórsson, viðskiptafræði Varaformaður: Drífa Lýðsdóttir, stjórnmálafræði Oddviti: Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði Ritari: Elín Karlsdóttir, lífeindafræði Gjaldkeri: Elí Tómas Kurtsson, viðskiptafræði Framkvæmdastjóri: Guðmundur Kristinn Þorsteinsson, læknisfræði Skemmtanastjóri: Ragnheiður Arnarsdóttir, hagfræði Ritstjóri: Stefanía Silfá Sigurðardóttir, blaðamennska Markaðsstjóri: Birgir Ari Óskarsson, viðskiptafræði Alþjóðafulltrúi: Sturla E. Jónsson, stjórnmálafræði Meðstjórnendur: Guðlaug Embla Hjartardóttir, sálfræði Katrín Anna Karlsdóttir, viðskiptafræði Kristján Dagur Jónsson, stærðfræði Oliver Nordquist, lögfræði Sigurbjörg Guðmundsdóttir, lögfræði Þorkell Valur Gíslason, sagnfræði
Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira