Kristófer Breki nýr formaður Vöku Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. apríl 2025 14:08 Frá vinstri: Kristján Dagur Jónsson, Ragnheiður Arnarsdóttir, Stefanía Silfá Sigurðardóttir, Eiríkur Kúld Viktorsson, Guðlaug Embla Hjartardóttir, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Elín Karlsdóttir, Birgir Ari Óskarsson, Kristófer Breki Halldórsson, Oliver Nordquist, Elí Tómas Kurtsson og Katrín Anna Karlsdóttir. Á myndina vantar Drífu Lýðsdóttur, Guðmund Kristinn Þorsteinsson, Sturla E. Jónsson, Þorkel Val Gíslason. Vaka Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, kaus sér nýja forystu á mánudag. Kristófer Breki Halldórsson er nýr formaður félagsins. Hann tekur við formennsku af Sæþóri Má Hinrikssyni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vöku. Vaka bar sigur úr býtum í nýafstöðnum kosningum til stúdentaráðs. Tíu fulltrúar Vöku hlutu kjör gegn sjö fulltrúum Röskvu, samtaka félagshyggjufólks. Þar með bætti Vaka við sig einum manni í ráðinu frá síðasta starfsári, en Röskva tapaði einum. Á fundinum var einnig kjörinn nýr oddviti félagsins en er það læknaneminn Eiríkur Kúld Viktorsson sem tekur við af fráfarandi oddvita, Júlíusi Viggó Ólafssyni hagfræðinema. „Þakklæti er mér efst í huga og er ég mjög þakklátur fráfarandi stjórn og nefndum fyrir starf þeirra á líðandi starfsári. Upprisa félagsins frá því að ég gekk til liðs við það hefur verið ótrúleg og ég er mjög spenntur fyrir því að fá að bera ábyrgð á framgangi félagsins næsta árið. Með góðu skipulagi og ótrúlegu teymi náðum við að auka við meirihluta okkar í stúdentaráði og augljóst að meirihluti nemenda treystir Vöku fyrir áframhaldandi baráttu fyrir hagsmunum stúdenta,“ er haft er eftir hinum nýkjörna Kristófer Breka. Ásamt formanni félagsins var kosið um nýja stjórn félagsins á aðalfundi þess í gærkvöldi. Hér fyrir neðan má sjá nýkjörna stjórn Vöku: Formaður: Kristófer Breki Halldórsson, viðskiptafræði Varaformaður: Drífa Lýðsdóttir, stjórnmálafræði Oddviti: Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði Ritari: Elín Karlsdóttir, lífeindafræði Gjaldkeri: Elí Tómas Kurtsson, viðskiptafræði Framkvæmdastjóri: Guðmundur Kristinn Þorsteinsson, læknisfræði Skemmtanastjóri: Ragnheiður Arnarsdóttir, hagfræði Ritstjóri: Stefanía Silfá Sigurðardóttir, blaðamennska Markaðsstjóri: Birgir Ari Óskarsson, viðskiptafræði Alþjóðafulltrúi: Sturla E. Jónsson, stjórnmálafræði Meðstjórnendur: Guðlaug Embla Hjartardóttir, sálfræði Katrín Anna Karlsdóttir, viðskiptafræði Kristján Dagur Jónsson, stærðfræði Oliver Nordquist, lögfræði Sigurbjörg Guðmundsdóttir, lögfræði Þorkell Valur Gíslason, sagnfræði Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vöku. Vaka bar sigur úr býtum í nýafstöðnum kosningum til stúdentaráðs. Tíu fulltrúar Vöku hlutu kjör gegn sjö fulltrúum Röskvu, samtaka félagshyggjufólks. Þar með bætti Vaka við sig einum manni í ráðinu frá síðasta starfsári, en Röskva tapaði einum. Á fundinum var einnig kjörinn nýr oddviti félagsins en er það læknaneminn Eiríkur Kúld Viktorsson sem tekur við af fráfarandi oddvita, Júlíusi Viggó Ólafssyni hagfræðinema. „Þakklæti er mér efst í huga og er ég mjög þakklátur fráfarandi stjórn og nefndum fyrir starf þeirra á líðandi starfsári. Upprisa félagsins frá því að ég gekk til liðs við það hefur verið ótrúleg og ég er mjög spenntur fyrir því að fá að bera ábyrgð á framgangi félagsins næsta árið. Með góðu skipulagi og ótrúlegu teymi náðum við að auka við meirihluta okkar í stúdentaráði og augljóst að meirihluti nemenda treystir Vöku fyrir áframhaldandi baráttu fyrir hagsmunum stúdenta,“ er haft er eftir hinum nýkjörna Kristófer Breka. Ásamt formanni félagsins var kosið um nýja stjórn félagsins á aðalfundi þess í gærkvöldi. Hér fyrir neðan má sjá nýkjörna stjórn Vöku: Formaður: Kristófer Breki Halldórsson, viðskiptafræði Varaformaður: Drífa Lýðsdóttir, stjórnmálafræði Oddviti: Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði Ritari: Elín Karlsdóttir, lífeindafræði Gjaldkeri: Elí Tómas Kurtsson, viðskiptafræði Framkvæmdastjóri: Guðmundur Kristinn Þorsteinsson, læknisfræði Skemmtanastjóri: Ragnheiður Arnarsdóttir, hagfræði Ritstjóri: Stefanía Silfá Sigurðardóttir, blaðamennska Markaðsstjóri: Birgir Ari Óskarsson, viðskiptafræði Alþjóðafulltrúi: Sturla E. Jónsson, stjórnmálafræði Meðstjórnendur: Guðlaug Embla Hjartardóttir, sálfræði Katrín Anna Karlsdóttir, viðskiptafræði Kristján Dagur Jónsson, stærðfræði Oliver Nordquist, lögfræði Sigurbjörg Guðmundsdóttir, lögfræði Þorkell Valur Gíslason, sagnfræði
Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent