Kristófer Breki nýr formaður Vöku Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. apríl 2025 14:08 Frá vinstri: Kristján Dagur Jónsson, Ragnheiður Arnarsdóttir, Stefanía Silfá Sigurðardóttir, Eiríkur Kúld Viktorsson, Guðlaug Embla Hjartardóttir, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Elín Karlsdóttir, Birgir Ari Óskarsson, Kristófer Breki Halldórsson, Oliver Nordquist, Elí Tómas Kurtsson og Katrín Anna Karlsdóttir. Á myndina vantar Drífu Lýðsdóttur, Guðmund Kristinn Þorsteinsson, Sturla E. Jónsson, Þorkel Val Gíslason. Vaka Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, kaus sér nýja forystu á mánudag. Kristófer Breki Halldórsson er nýr formaður félagsins. Hann tekur við formennsku af Sæþóri Má Hinrikssyni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vöku. Vaka bar sigur úr býtum í nýafstöðnum kosningum til stúdentaráðs. Tíu fulltrúar Vöku hlutu kjör gegn sjö fulltrúum Röskvu, samtaka félagshyggjufólks. Þar með bætti Vaka við sig einum manni í ráðinu frá síðasta starfsári, en Röskva tapaði einum. Á fundinum var einnig kjörinn nýr oddviti félagsins en er það læknaneminn Eiríkur Kúld Viktorsson sem tekur við af fráfarandi oddvita, Júlíusi Viggó Ólafssyni hagfræðinema. „Þakklæti er mér efst í huga og er ég mjög þakklátur fráfarandi stjórn og nefndum fyrir starf þeirra á líðandi starfsári. Upprisa félagsins frá því að ég gekk til liðs við það hefur verið ótrúleg og ég er mjög spenntur fyrir því að fá að bera ábyrgð á framgangi félagsins næsta árið. Með góðu skipulagi og ótrúlegu teymi náðum við að auka við meirihluta okkar í stúdentaráði og augljóst að meirihluti nemenda treystir Vöku fyrir áframhaldandi baráttu fyrir hagsmunum stúdenta,“ er haft er eftir hinum nýkjörna Kristófer Breka. Ásamt formanni félagsins var kosið um nýja stjórn félagsins á aðalfundi þess í gærkvöldi. Hér fyrir neðan má sjá nýkjörna stjórn Vöku: Formaður: Kristófer Breki Halldórsson, viðskiptafræði Varaformaður: Drífa Lýðsdóttir, stjórnmálafræði Oddviti: Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði Ritari: Elín Karlsdóttir, lífeindafræði Gjaldkeri: Elí Tómas Kurtsson, viðskiptafræði Framkvæmdastjóri: Guðmundur Kristinn Þorsteinsson, læknisfræði Skemmtanastjóri: Ragnheiður Arnarsdóttir, hagfræði Ritstjóri: Stefanía Silfá Sigurðardóttir, blaðamennska Markaðsstjóri: Birgir Ari Óskarsson, viðskiptafræði Alþjóðafulltrúi: Sturla E. Jónsson, stjórnmálafræði Meðstjórnendur: Guðlaug Embla Hjartardóttir, sálfræði Katrín Anna Karlsdóttir, viðskiptafræði Kristján Dagur Jónsson, stærðfræði Oliver Nordquist, lögfræði Sigurbjörg Guðmundsdóttir, lögfræði Þorkell Valur Gíslason, sagnfræði Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vöku. Vaka bar sigur úr býtum í nýafstöðnum kosningum til stúdentaráðs. Tíu fulltrúar Vöku hlutu kjör gegn sjö fulltrúum Röskvu, samtaka félagshyggjufólks. Þar með bætti Vaka við sig einum manni í ráðinu frá síðasta starfsári, en Röskva tapaði einum. Á fundinum var einnig kjörinn nýr oddviti félagsins en er það læknaneminn Eiríkur Kúld Viktorsson sem tekur við af fráfarandi oddvita, Júlíusi Viggó Ólafssyni hagfræðinema. „Þakklæti er mér efst í huga og er ég mjög þakklátur fráfarandi stjórn og nefndum fyrir starf þeirra á líðandi starfsári. Upprisa félagsins frá því að ég gekk til liðs við það hefur verið ótrúleg og ég er mjög spenntur fyrir því að fá að bera ábyrgð á framgangi félagsins næsta árið. Með góðu skipulagi og ótrúlegu teymi náðum við að auka við meirihluta okkar í stúdentaráði og augljóst að meirihluti nemenda treystir Vöku fyrir áframhaldandi baráttu fyrir hagsmunum stúdenta,“ er haft er eftir hinum nýkjörna Kristófer Breka. Ásamt formanni félagsins var kosið um nýja stjórn félagsins á aðalfundi þess í gærkvöldi. Hér fyrir neðan má sjá nýkjörna stjórn Vöku: Formaður: Kristófer Breki Halldórsson, viðskiptafræði Varaformaður: Drífa Lýðsdóttir, stjórnmálafræði Oddviti: Eiríkur Kúld Viktorsson, læknisfræði Ritari: Elín Karlsdóttir, lífeindafræði Gjaldkeri: Elí Tómas Kurtsson, viðskiptafræði Framkvæmdastjóri: Guðmundur Kristinn Þorsteinsson, læknisfræði Skemmtanastjóri: Ragnheiður Arnarsdóttir, hagfræði Ritstjóri: Stefanía Silfá Sigurðardóttir, blaðamennska Markaðsstjóri: Birgir Ari Óskarsson, viðskiptafræði Alþjóðafulltrúi: Sturla E. Jónsson, stjórnmálafræði Meðstjórnendur: Guðlaug Embla Hjartardóttir, sálfræði Katrín Anna Karlsdóttir, viðskiptafræði Kristján Dagur Jónsson, stærðfræði Oliver Nordquist, lögfræði Sigurbjörg Guðmundsdóttir, lögfræði Þorkell Valur Gíslason, sagnfræði
Hagsmunir stúdenta Háskólar Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira