Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2025 16:12 Fólk á öllum aldri sækir sundlaugarnar heim um allt land. Gestir Vesturbæjarlaugar þurfa að leita annað eftir sundleikfimi, -spretti og félagsskap í fjórar vikur í maí og júní. Vísir/Vilhelm Vesturbæjarlaug í Reykjavík verður lokað í fjórar vikur í maí og júní vegna viðhaldslokunar en meðal annars á að skipta um rennibraut. Viðhaldslokanir fara fram í borginni á sumrin þar sem ekki er hægt að sinna viðhaldi utanhúss á veturna að því er segir í tilkynningu frá borginni. Þar segir að í viðhaldslokunum sé farið í viðgerðir á mannvirkjum, málun, múrvinnu og almennt viðhald sem ekki sé hægt að framkvæma á opnunartíma Í Vesturbæjarlaug er lengri viðhaldslokun en í öðrum sundlaugum þar sem sinna þarf fleiri verkefnum. Má þar nefna málun á laugarkeri, að skipta út rennibraut, færa körfuboltaspjald, lyftu við barnalaug, skipta um neyðarkerfi og annað almennt viðhald. Framkvæmdir á nýjum sánum Framkvæmdir á nýjum umtöluðum sánum í Vesturbæjarlaug hefjast föstudaginn 2. maí. „Nauðsynlegt reynist að loka sérklefanum á meðan á framkvæmdum stendur þar sem ekki er hægt að tryggja örugga leið til og frá þeim klefa vegna nálægðar við framkvæmdarsvæði. Þetta á einnig við um hjólastólaaðgengi að Vesturbæjarlaug á þessum tíma þar sem inngangur fyrir fólk í hjólastólum er á framkvæmdarsvæði,“ segir í tilkynningu borgarinnar. Útiklefar verði opnir en munaskápar færðir í anddyri. Gengið verður í klefana frá laug. „Þegar viðhaldslokanir standa yfir getur verið gaman að bregða út af vananum og heimsækja aðra sundlaug í Reykjavík,“ segir í tilkynningunni sem biðst velvirðingar á því ónæði sem lokanir kunna að valda. Viðhaldslokanir skarist yfirleitt ekki milli mikið sundlauga en að neðan má sjá dagsetningar yfir lokanir sumarsins í ár. Viðhaldslokanir í sundlaugum Reykjavíkur í sumar: Árbæjarlaug: 19. maí – 4. júní Breiðholtslaug: 10. – 17. maí Dalslaug: Engin lokun Grafarvogslaug: 6. – 12. júní Klébergslaug: Engin lokun Laugardalslaug: 30. apríl Sundhöll: 16. – 24. ágúst Vesturbæjarlaug: 26. maí – 23. júní Sundlaugar og baðlón Reykjavík Mest lesið „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Erlent Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Sjá meira
Þar segir að í viðhaldslokunum sé farið í viðgerðir á mannvirkjum, málun, múrvinnu og almennt viðhald sem ekki sé hægt að framkvæma á opnunartíma Í Vesturbæjarlaug er lengri viðhaldslokun en í öðrum sundlaugum þar sem sinna þarf fleiri verkefnum. Má þar nefna málun á laugarkeri, að skipta út rennibraut, færa körfuboltaspjald, lyftu við barnalaug, skipta um neyðarkerfi og annað almennt viðhald. Framkvæmdir á nýjum sánum Framkvæmdir á nýjum umtöluðum sánum í Vesturbæjarlaug hefjast föstudaginn 2. maí. „Nauðsynlegt reynist að loka sérklefanum á meðan á framkvæmdum stendur þar sem ekki er hægt að tryggja örugga leið til og frá þeim klefa vegna nálægðar við framkvæmdarsvæði. Þetta á einnig við um hjólastólaaðgengi að Vesturbæjarlaug á þessum tíma þar sem inngangur fyrir fólk í hjólastólum er á framkvæmdarsvæði,“ segir í tilkynningu borgarinnar. Útiklefar verði opnir en munaskápar færðir í anddyri. Gengið verður í klefana frá laug. „Þegar viðhaldslokanir standa yfir getur verið gaman að bregða út af vananum og heimsækja aðra sundlaug í Reykjavík,“ segir í tilkynningunni sem biðst velvirðingar á því ónæði sem lokanir kunna að valda. Viðhaldslokanir skarist yfirleitt ekki milli mikið sundlauga en að neðan má sjá dagsetningar yfir lokanir sumarsins í ár. Viðhaldslokanir í sundlaugum Reykjavíkur í sumar: Árbæjarlaug: 19. maí – 4. júní Breiðholtslaug: 10. – 17. maí Dalslaug: Engin lokun Grafarvogslaug: 6. – 12. júní Klébergslaug: Engin lokun Laugardalslaug: 30. apríl Sundhöll: 16. – 24. ágúst Vesturbæjarlaug: 26. maí – 23. júní
Sundlaugar og baðlón Reykjavík Mest lesið „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Erlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Erlent Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Sjá meira