Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2025 16:12 Fólk á öllum aldri sækir sundlaugarnar heim um allt land. Gestir Vesturbæjarlaugar þurfa að leita annað eftir sundleikfimi, -spretti og félagsskap í fjórar vikur í maí og júní. Vísir/Vilhelm Vesturbæjarlaug í Reykjavík verður lokað í fjórar vikur í maí og júní vegna viðhaldslokunar en meðal annars á að skipta um rennibraut. Viðhaldslokanir fara fram í borginni á sumrin þar sem ekki er hægt að sinna viðhaldi utanhúss á veturna að því er segir í tilkynningu frá borginni. Þar segir að í viðhaldslokunum sé farið í viðgerðir á mannvirkjum, málun, múrvinnu og almennt viðhald sem ekki sé hægt að framkvæma á opnunartíma Í Vesturbæjarlaug er lengri viðhaldslokun en í öðrum sundlaugum þar sem sinna þarf fleiri verkefnum. Má þar nefna málun á laugarkeri, að skipta út rennibraut, færa körfuboltaspjald, lyftu við barnalaug, skipta um neyðarkerfi og annað almennt viðhald. Framkvæmdir á nýjum sánum Framkvæmdir á nýjum umtöluðum sánum í Vesturbæjarlaug hefjast föstudaginn 2. maí. „Nauðsynlegt reynist að loka sérklefanum á meðan á framkvæmdum stendur þar sem ekki er hægt að tryggja örugga leið til og frá þeim klefa vegna nálægðar við framkvæmdarsvæði. Þetta á einnig við um hjólastólaaðgengi að Vesturbæjarlaug á þessum tíma þar sem inngangur fyrir fólk í hjólastólum er á framkvæmdarsvæði,“ segir í tilkynningu borgarinnar. Útiklefar verði opnir en munaskápar færðir í anddyri. Gengið verður í klefana frá laug. „Þegar viðhaldslokanir standa yfir getur verið gaman að bregða út af vananum og heimsækja aðra sundlaug í Reykjavík,“ segir í tilkynningunni sem biðst velvirðingar á því ónæði sem lokanir kunna að valda. Viðhaldslokanir skarist yfirleitt ekki milli mikið sundlauga en að neðan má sjá dagsetningar yfir lokanir sumarsins í ár. Viðhaldslokanir í sundlaugum Reykjavíkur í sumar: Árbæjarlaug: 19. maí – 4. júní Breiðholtslaug: 10. – 17. maí Dalslaug: Engin lokun Grafarvogslaug: 6. – 12. júní Klébergslaug: Engin lokun Laugardalslaug: 30. apríl Sundhöll: 16. – 24. ágúst Vesturbæjarlaug: 26. maí – 23. júní Sundlaugar og baðlón Reykjavík Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Sjá meira
Þar segir að í viðhaldslokunum sé farið í viðgerðir á mannvirkjum, málun, múrvinnu og almennt viðhald sem ekki sé hægt að framkvæma á opnunartíma Í Vesturbæjarlaug er lengri viðhaldslokun en í öðrum sundlaugum þar sem sinna þarf fleiri verkefnum. Má þar nefna málun á laugarkeri, að skipta út rennibraut, færa körfuboltaspjald, lyftu við barnalaug, skipta um neyðarkerfi og annað almennt viðhald. Framkvæmdir á nýjum sánum Framkvæmdir á nýjum umtöluðum sánum í Vesturbæjarlaug hefjast föstudaginn 2. maí. „Nauðsynlegt reynist að loka sérklefanum á meðan á framkvæmdum stendur þar sem ekki er hægt að tryggja örugga leið til og frá þeim klefa vegna nálægðar við framkvæmdarsvæði. Þetta á einnig við um hjólastólaaðgengi að Vesturbæjarlaug á þessum tíma þar sem inngangur fyrir fólk í hjólastólum er á framkvæmdarsvæði,“ segir í tilkynningu borgarinnar. Útiklefar verði opnir en munaskápar færðir í anddyri. Gengið verður í klefana frá laug. „Þegar viðhaldslokanir standa yfir getur verið gaman að bregða út af vananum og heimsækja aðra sundlaug í Reykjavík,“ segir í tilkynningunni sem biðst velvirðingar á því ónæði sem lokanir kunna að valda. Viðhaldslokanir skarist yfirleitt ekki milli mikið sundlauga en að neðan má sjá dagsetningar yfir lokanir sumarsins í ár. Viðhaldslokanir í sundlaugum Reykjavíkur í sumar: Árbæjarlaug: 19. maí – 4. júní Breiðholtslaug: 10. – 17. maí Dalslaug: Engin lokun Grafarvogslaug: 6. – 12. júní Klébergslaug: Engin lokun Laugardalslaug: 30. apríl Sundhöll: 16. – 24. ágúst Vesturbæjarlaug: 26. maí – 23. júní
Sundlaugar og baðlón Reykjavík Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Sjá meira