Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. apríl 2025 12:00 Leikmenn KR fagna eftir sigurinn á ÍA á sunnudaginn. vísir/jón gautur Sigur KR á ÍA á sunnudaginn, 5-0, var stærsti sá stærsti sem KR-ingar hafa unnið á Skagamönnum í efstu deild frá upphafi. Leikmenn KR sýndu sínar bestu hliðar í leiknum á AVIS-vellinum í Laugardalnum og unnu fimm marka sigur. Aron Sigurðarson skoraði tvö mörk og Luke Rae, Mathias Præst og Eiður Gauti Sæbjörnsson voru einnig á skotskónum. KR hefur aldrei unnið ÍA með meiri mun í sögu efstu deildar en á sunnudaginn. KR-ingar höfðu tvisvar sinnum unnið Skagamenn með fjórum mörkum gegn engu. Fyrst í september 1961 og svo í júlí 1997. Einar Þór Daníelsson skoraði þrennu í leiknum fyrir 28 árum en mörkin úr honum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: KR 4-0 ÍA 1997 KR hefur svo fjórum sinnum unnið ÍA með þriggja marka mun í efstu deild, síðast í lok ágúst 2020. Stærstu sigrar KR á ÍA í deild KR 5-0 ÍA 27. apríl 2025 KR 4-0 ÍA 2. júlí 1997 KR 4-0 ÍA 10. september 1961 KR 4-1 ÍA 30. ágúst 2020 ÍA 1-4 KR 22. júní 1955 ÍA 1-4 KR 24. júní 1947 KR 4-1 ÍA 27. maí 1947 KR hefur skorað flest mörk allra í Bestu deildinni, eða tólf í fyrstu fjórum leikjunum. Liðið er í 5. sæti með sex stig og hefur ekki enn tapað leik. ÍA er aftur á móti í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar með þrjú stig og hefur tapað síðustu þremur leikjum sínum. Besta deild karla KR ÍA Tengdar fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ „Við skulduðum heilsteypta frammistöðu, leikirnir búnir að vera frekar kaflaskiptir en mér fannst þetta bara níutíu mínútur af frábærum fótbolta, vinnusemi og liðsheild“ sagði fyrirliðinn Aron Sigurðarson eftir 5-0 sigur KR gegn ÍA. Hann sneri aftur úr leikbanni, í hörkuformi að eigin sögn, lagði upp mark og skoraði tvö. 27. apríl 2025 21:30 „Ég fer bara sáttur á koddann“ KR gerði jafntefli við FH í þriðju umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Þetta er þriðja jafntefli KR-inga í röð og var Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, þokkalega sáttur með niðurstöðuna í leikslok. 23. apríl 2025 21:15 Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við KR tók á móti ÍA og bauð upp á fimm marka flengingu í fjórðu umferð Bestu deildar karla. 5-0 niðurstaðan í Laugardalnum og KR enn ósigrað. ÍA hefur hins vegar tapað síðustu þremur leikjum. Fyrirliðinn Aron Sigurðarson sneri aftur úr leikbanni, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Atli Sigurjónsson kom inn af varamannabekknum og lagði upp síðustu tvö mörkin. 27. apríl 2025 18:31 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Leikmenn KR sýndu sínar bestu hliðar í leiknum á AVIS-vellinum í Laugardalnum og unnu fimm marka sigur. Aron Sigurðarson skoraði tvö mörk og Luke Rae, Mathias Præst og Eiður Gauti Sæbjörnsson voru einnig á skotskónum. KR hefur aldrei unnið ÍA með meiri mun í sögu efstu deildar en á sunnudaginn. KR-ingar höfðu tvisvar sinnum unnið Skagamenn með fjórum mörkum gegn engu. Fyrst í september 1961 og svo í júlí 1997. Einar Þór Daníelsson skoraði þrennu í leiknum fyrir 28 árum en mörkin úr honum má sjá hér fyrir neðan. Klippa: KR 4-0 ÍA 1997 KR hefur svo fjórum sinnum unnið ÍA með þriggja marka mun í efstu deild, síðast í lok ágúst 2020. Stærstu sigrar KR á ÍA í deild KR 5-0 ÍA 27. apríl 2025 KR 4-0 ÍA 2. júlí 1997 KR 4-0 ÍA 10. september 1961 KR 4-1 ÍA 30. ágúst 2020 ÍA 1-4 KR 22. júní 1955 ÍA 1-4 KR 24. júní 1947 KR 4-1 ÍA 27. maí 1947 KR hefur skorað flest mörk allra í Bestu deildinni, eða tólf í fyrstu fjórum leikjunum. Liðið er í 5. sæti með sex stig og hefur ekki enn tapað leik. ÍA er aftur á móti í ellefta og næstneðsta sæti deildarinnar með þrjú stig og hefur tapað síðustu þremur leikjum sínum.
KR 5-0 ÍA 27. apríl 2025 KR 4-0 ÍA 2. júlí 1997 KR 4-0 ÍA 10. september 1961 KR 4-1 ÍA 30. ágúst 2020 ÍA 1-4 KR 22. júní 1955 ÍA 1-4 KR 24. júní 1947 KR 4-1 ÍA 27. maí 1947
Besta deild karla KR ÍA Tengdar fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ „Við skulduðum heilsteypta frammistöðu, leikirnir búnir að vera frekar kaflaskiptir en mér fannst þetta bara níutíu mínútur af frábærum fótbolta, vinnusemi og liðsheild“ sagði fyrirliðinn Aron Sigurðarson eftir 5-0 sigur KR gegn ÍA. Hann sneri aftur úr leikbanni, í hörkuformi að eigin sögn, lagði upp mark og skoraði tvö. 27. apríl 2025 21:30 „Ég fer bara sáttur á koddann“ KR gerði jafntefli við FH í þriðju umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Þetta er þriðja jafntefli KR-inga í röð og var Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, þokkalega sáttur með niðurstöðuna í leikslok. 23. apríl 2025 21:15 Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við KR tók á móti ÍA og bauð upp á fimm marka flengingu í fjórðu umferð Bestu deildar karla. 5-0 niðurstaðan í Laugardalnum og KR enn ósigrað. ÍA hefur hins vegar tapað síðustu þremur leikjum. Fyrirliðinn Aron Sigurðarson sneri aftur úr leikbanni, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Atli Sigurjónsson kom inn af varamannabekknum og lagði upp síðustu tvö mörkin. 27. apríl 2025 18:31 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
„Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ „Við skulduðum heilsteypta frammistöðu, leikirnir búnir að vera frekar kaflaskiptir en mér fannst þetta bara níutíu mínútur af frábærum fótbolta, vinnusemi og liðsheild“ sagði fyrirliðinn Aron Sigurðarson eftir 5-0 sigur KR gegn ÍA. Hann sneri aftur úr leikbanni, í hörkuformi að eigin sögn, lagði upp mark og skoraði tvö. 27. apríl 2025 21:30
„Ég fer bara sáttur á koddann“ KR gerði jafntefli við FH í þriðju umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Þetta er þriðja jafntefli KR-inga í röð og var Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, þokkalega sáttur með niðurstöðuna í leikslok. 23. apríl 2025 21:15
Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við KR tók á móti ÍA og bauð upp á fimm marka flengingu í fjórðu umferð Bestu deildar karla. 5-0 niðurstaðan í Laugardalnum og KR enn ósigrað. ÍA hefur hins vegar tapað síðustu þremur leikjum. Fyrirliðinn Aron Sigurðarson sneri aftur úr leikbanni, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Atli Sigurjónsson kom inn af varamannabekknum og lagði upp síðustu tvö mörkin. 27. apríl 2025 18:31