Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. maí 2025 10:12 Erika er rísandi stjarna sem hnefaleikakona og sem áhrifavaldur. Ljósmynd/ Róbert Arnar Erika Nótt Einarsdóttir, átján ára íslensk hnefaleikakona, er rísandi stjarna bæði í hnefaleikaheiminum og á samfélagsmiðlum. Hún hefur vakið mikla athygli á TikTok síðustu misseri, og ekki síst á alþjóðavettvangi eftir að hún tók þátt í streymi bandaríska áhrifavaldsins Adins Ross. Fylgjendahópur hennar hefur vaxið hratt og er hún komin með yfir 47 þúsund fylgjendur á TikTok og yfir 38 þúsund á Instagram. Erika gerði garðinn frægan árið 2024 þegar hún varð fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, aðeins sautján ára gömul. Nú stefnir hún ótrauð að því að gerast atvinnumaður í greininni. @erikanightnight Going home with a boxer #boxing🥊 ♬ original sound - Erika Night Áhrifavaldar takar yfir boxið Í nýlegu viðtali í morgunþættinum Brennslan á FM957 ræddi Erika Nótt við Egil Ploder og Aron Mola um framtíðaráform sín sem íþróttakona. Þar kom einnig til umræðu hvernig samfélagsmiðlar og áhrifavaldar hafa breytt landslagi bardagaíþrótta á síðustu árum. Aron benti á að UFC hafi á undanförnum árum tekið yfir svið hefðbundins box, en nú séu það svokallaðir áhrifavaldabardagar sem vekji nýjan áhuga á hnefaleikum. Erika tók undir þau orð: „Það hafa ekki margir horft á hefðbundið box í langan tíma, en nú eru það áhrifavaldar, ekki hefðbundnir boxarar, sem eru að ná mestum vinsældum.“ Þá sagðist hún opin fyrir því að keppa við áhrifavalda utan hefðbundinna íþrótta, til dæmis úr samfélagsmiðlum eins og OnlyFans. „OnlyFans-stelpurnar eru þar sem peningarnir eru,“ sagði Erika og hló. Aron hvatti hana til að nýta sér tækifærin sem þróunin er að bjóða upp: „Farðu í sem flesta bardaga, berðu þær og græddu á þessu!“ @bex.clips Adin Ross might get her on his next Boxing Event 😳👀 || #adinross #ximena #erikanight ♬ original sound - bex.clips Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan: Brennslan FM957 Box Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Sjá meira
Erika gerði garðinn frægan árið 2024 þegar hún varð fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, aðeins sautján ára gömul. Nú stefnir hún ótrauð að því að gerast atvinnumaður í greininni. @erikanightnight Going home with a boxer #boxing🥊 ♬ original sound - Erika Night Áhrifavaldar takar yfir boxið Í nýlegu viðtali í morgunþættinum Brennslan á FM957 ræddi Erika Nótt við Egil Ploder og Aron Mola um framtíðaráform sín sem íþróttakona. Þar kom einnig til umræðu hvernig samfélagsmiðlar og áhrifavaldar hafa breytt landslagi bardagaíþrótta á síðustu árum. Aron benti á að UFC hafi á undanförnum árum tekið yfir svið hefðbundins box, en nú séu það svokallaðir áhrifavaldabardagar sem vekji nýjan áhuga á hnefaleikum. Erika tók undir þau orð: „Það hafa ekki margir horft á hefðbundið box í langan tíma, en nú eru það áhrifavaldar, ekki hefðbundnir boxarar, sem eru að ná mestum vinsældum.“ Þá sagðist hún opin fyrir því að keppa við áhrifavalda utan hefðbundinna íþrótta, til dæmis úr samfélagsmiðlum eins og OnlyFans. „OnlyFans-stelpurnar eru þar sem peningarnir eru,“ sagði Erika og hló. Aron hvatti hana til að nýta sér tækifærin sem þróunin er að bjóða upp: „Farðu í sem flesta bardaga, berðu þær og græddu á þessu!“ @bex.clips Adin Ross might get her on his next Boxing Event 😳👀 || #adinross #ximena #erikanight ♬ original sound - bex.clips Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Brennslan FM957 Box Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Sjá meira