Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 15:29 Lovísa Thompson átti góðan leik í dag eins og svo margir leikmenn hjá Valsliðinu. Vísir/Anton Brink Valskonur byrjuðu úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta af miklum krafti í dag eða með 21 marks sigri á ÍR, 33-12, í fyrsta leiknum í undanúrslitaeinvígi liðanna. Valur sat hjá í fyrstu umferð þar sem ÍR-konur slógu út Selfosskonur. Valskonur mættu heldur betur tilbúnar til leiks í dag en þær unnu fyrstu tuttugu mínúturnar 13-1 og voru sautján mörkum yfir í hálfleik, 20-3. Hafdís Renötudóttir varð 88 prósent skota sem komu á hana í fyrri hálfleik, þar af bæði vítin. Eftir það var seinni hálfleikurinn algjört formsatriði en það munaði að lokum meira en tuttugu mörkum á liðunum. Lovísa Thompson var markahæst hjá Val með sex mörk og gaf að auki fjórar stoðsendingar. Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði fimm mörk og þær Elísa Elíasdóttir, Thea Imani Sturludóttir og Sigríður Hauksdóttir voru allar með fjögur mörk. Hafdís Renötudóttir varði 11 skot og 61 prósent skota sem á hana komu. Sylvía Sigríður Jónsdóttir var markahæst hjá ÍR með fjögur mörk en þær María Leifsdóttir og Ásthildur Bertha Bjarkadóttir skoruðu báðar tvö mörk. Næsti leikur fer fram á heimavelli ÍR-liðsins á þriðjudagskvöldið en það lið fer í lokaúrslitin sem fyrr vinnur þrjá leiki. Olís-deild kvenna Valur ÍR Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Sjá meira
Valur sat hjá í fyrstu umferð þar sem ÍR-konur slógu út Selfosskonur. Valskonur mættu heldur betur tilbúnar til leiks í dag en þær unnu fyrstu tuttugu mínúturnar 13-1 og voru sautján mörkum yfir í hálfleik, 20-3. Hafdís Renötudóttir varð 88 prósent skota sem komu á hana í fyrri hálfleik, þar af bæði vítin. Eftir það var seinni hálfleikurinn algjört formsatriði en það munaði að lokum meira en tuttugu mörkum á liðunum. Lovísa Thompson var markahæst hjá Val með sex mörk og gaf að auki fjórar stoðsendingar. Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði fimm mörk og þær Elísa Elíasdóttir, Thea Imani Sturludóttir og Sigríður Hauksdóttir voru allar með fjögur mörk. Hafdís Renötudóttir varði 11 skot og 61 prósent skota sem á hana komu. Sylvía Sigríður Jónsdóttir var markahæst hjá ÍR með fjögur mörk en þær María Leifsdóttir og Ásthildur Bertha Bjarkadóttir skoruðu báðar tvö mörk. Næsti leikur fer fram á heimavelli ÍR-liðsins á þriðjudagskvöldið en það lið fer í lokaúrslitin sem fyrr vinnur þrjá leiki.
Olís-deild kvenna Valur ÍR Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Sjá meira