Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 15:29 Lovísa Thompson átti góðan leik í dag eins og svo margir leikmenn hjá Valsliðinu. Vísir/Anton Brink Valskonur byrjuðu úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta af miklum krafti í dag eða með 21 marks sigri á ÍR, 33-12, í fyrsta leiknum í undanúrslitaeinvígi liðanna. Valur sat hjá í fyrstu umferð þar sem ÍR-konur slógu út Selfosskonur. Valskonur mættu heldur betur tilbúnar til leiks í dag en þær unnu fyrstu tuttugu mínúturnar 13-1 og voru sautján mörkum yfir í hálfleik, 20-3. Hafdís Renötudóttir varð 88 prósent skota sem komu á hana í fyrri hálfleik, þar af bæði vítin. Eftir það var seinni hálfleikurinn algjört formsatriði en það munaði að lokum meira en tuttugu mörkum á liðunum. Lovísa Thompson var markahæst hjá Val með sex mörk og gaf að auki fjórar stoðsendingar. Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði fimm mörk og þær Elísa Elíasdóttir, Thea Imani Sturludóttir og Sigríður Hauksdóttir voru allar með fjögur mörk. Hafdís Renötudóttir varði 11 skot og 61 prósent skota sem á hana komu. Sylvía Sigríður Jónsdóttir var markahæst hjá ÍR með fjögur mörk en þær María Leifsdóttir og Ásthildur Bertha Bjarkadóttir skoruðu báðar tvö mörk. Næsti leikur fer fram á heimavelli ÍR-liðsins á þriðjudagskvöldið en það lið fer í lokaúrslitin sem fyrr vinnur þrjá leiki. Olís-deild kvenna Valur ÍR Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira
Valur sat hjá í fyrstu umferð þar sem ÍR-konur slógu út Selfosskonur. Valskonur mættu heldur betur tilbúnar til leiks í dag en þær unnu fyrstu tuttugu mínúturnar 13-1 og voru sautján mörkum yfir í hálfleik, 20-3. Hafdís Renötudóttir varð 88 prósent skota sem komu á hana í fyrri hálfleik, þar af bæði vítin. Eftir það var seinni hálfleikurinn algjört formsatriði en það munaði að lokum meira en tuttugu mörkum á liðunum. Lovísa Thompson var markahæst hjá Val með sex mörk og gaf að auki fjórar stoðsendingar. Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði fimm mörk og þær Elísa Elíasdóttir, Thea Imani Sturludóttir og Sigríður Hauksdóttir voru allar með fjögur mörk. Hafdís Renötudóttir varði 11 skot og 61 prósent skota sem á hana komu. Sylvía Sigríður Jónsdóttir var markahæst hjá ÍR með fjögur mörk en þær María Leifsdóttir og Ásthildur Bertha Bjarkadóttir skoruðu báðar tvö mörk. Næsti leikur fer fram á heimavelli ÍR-liðsins á þriðjudagskvöldið en það lið fer í lokaúrslitin sem fyrr vinnur þrjá leiki.
Olís-deild kvenna Valur ÍR Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Sjá meira