SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar 26. apríl 2025 10:00 Í tilefni af nýjustu sjónvarpsauglýsingu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), þessari þar sem er varað við „norsku leiðinni“ og leikararnir úr Exit þáttunum fara með aðalhlutverkin. Henni verður ekki dreift hér en munum þetta: SFS berst af öllum sínum vel fjármagnaða mikla mætti fyrir norsku leiðinni í sjókvíaeldi á laxi, sem er að eyðileggja firði Íslands og villta íslenska laxastofninn. SFS flutti inn norsku tæknina, norska eldislaxinn, norsku forstjórana og alla ömurlegu ósiði þeirra og þessa norska iðnaðar sem níðist á íslenskri náttúru og eldisdýrunum sem þeir eiga að bera ábyrgð á. Sjá til dæmis mynd sem hér fylgir af helsærðum eldislaxi í Tálknafirði, en 1,7 milljón löxum sem litu svona út og var fargað haustið 2023. Á hinni mynd má sjá norska froskkafara sem komu til landsins fyrir um átján mánuðum til að fjarlægja norska eldislaxa úr íslenskum ám eftir að þeir höfðu sloppið úr sjókvíum Arctic Fish sem er í eigu norska sjókvíaeldisrisans MOWI. Á myndinni eru Norðmennirnir með norska eldislaxa sem þeir fjarlægðu úr einum hyl Hrútafjarðarár sem rennur út í Húnaflóa. Höfundur er talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins, iwf.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fiskeldi Sjókvíaeldi Sjávarútvegur Jón Kaldal Mest lesið Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þið kannist við jólaköttinn... Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Vaxtaokrið Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson skrifar Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir skrifar Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms skrifar Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns skrifar Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Vestfirðir til þjónustu reiðubúnir Þorsteinn Másson skrifar Skoðun Enn hækka fasteignaskattar í Reykjanesbæ Margrét Sanders skrifar Skoðun Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson skrifar Skoðun Samkennd án landamæra Guðrún Helga Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Fjölmenning er ekki áskorun, hún er fjárfesting Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat á ís Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jenný Árnadóttir skrifar Skoðun Starfslok vegna kennitölu: tímaskekkja sem flýtir öldrun Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Frelsi frá kynhlutverkum: innsýn sem breytir samböndum Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Brýtur innviðaráðherra lög? Örvar Marteinsson skrifar Skoðun The Thing og íslenska Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar Skoðun Verð og vöruúrval Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Eðlisfræði - ekki pólitík Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar Skoðun Stórkostleg og mögnuð stöð Lára Zulima Ómarsdóttir skrifar Skoðun Að gefnu tilefni – Upplýsingar um Fjarðarheiðargöng Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar Sjá meira
Í tilefni af nýjustu sjónvarpsauglýsingu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), þessari þar sem er varað við „norsku leiðinni“ og leikararnir úr Exit þáttunum fara með aðalhlutverkin. Henni verður ekki dreift hér en munum þetta: SFS berst af öllum sínum vel fjármagnaða mikla mætti fyrir norsku leiðinni í sjókvíaeldi á laxi, sem er að eyðileggja firði Íslands og villta íslenska laxastofninn. SFS flutti inn norsku tæknina, norska eldislaxinn, norsku forstjórana og alla ömurlegu ósiði þeirra og þessa norska iðnaðar sem níðist á íslenskri náttúru og eldisdýrunum sem þeir eiga að bera ábyrgð á. Sjá til dæmis mynd sem hér fylgir af helsærðum eldislaxi í Tálknafirði, en 1,7 milljón löxum sem litu svona út og var fargað haustið 2023. Á hinni mynd má sjá norska froskkafara sem komu til landsins fyrir um átján mánuðum til að fjarlægja norska eldislaxa úr íslenskum ám eftir að þeir höfðu sloppið úr sjókvíum Arctic Fish sem er í eigu norska sjókvíaeldisrisans MOWI. Á myndinni eru Norðmennirnir með norska eldislaxa sem þeir fjarlægðu úr einum hyl Hrútafjarðarár sem rennur út í Húnaflóa. Höfundur er talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins, iwf.is
Skoðun Þið kannist við jólaköttinn... Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar
Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar
Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar