Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Sindri Sverrisson skrifar 25. apríl 2025 12:25 Reynir Þór Stefánsson hefur verið frábær með bikarmeisturum Fram á leiktíðinni og fær nú stórt tækifæri sem einn af strákunum okkar. vísir/Anton Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið nítján manna landsliðshóp fyrir tvo síðustu leiki Íslands í undankeppni EM karla í handbolta. Einn nýliði úr Olís-deildinni er í hópnum. Hinn nítján ára gamli Reynir Þór Stefánsson úr Fram er í hópnum og gæti spilað sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Bosníu ytra 7. maí og Georgíu í Laugardalshöll 11. maí. Ísland hefur þegar tryggt sér sæti á EM 2026 og spilar þar í riðli í Kristianstad í Svíþjóð. Ísland er með átta stig í sínum undanriðli, eða fullt hús stiga, en Georgía er með fjögur stig og Bosnía og Grikkland tvö stig hvort. Snorri Steinn hefur endurheimt fjölda leikmanna sem misstu af síðustu landsleikjum, við Grikkland í mars. Aron Pálmarsson er þó ekki með vegna meiðsla. Viktor Gísli Hallgrímsson, Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson snúa allir aftur inn í hópinn. Ísak Steinsson, sem lék sína fyrstu landsleiki gegn Grikkjum, er áfram í hópnum og núna einn þriggja markvarða. Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir, Elliði Snær Viðarsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru hins vegar ekki með núna eftir að hafa verið með gegn Grikklandi. Á meðal annarra sem einnig eru ekki með núna má nefna Bjarka Má Elísson, Teit Örn Einarsson og Svein Jóhannsson. Hópurinn fyrir leiki við Bosníu og Georgíu Markmenn: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (283/26) Ísak Steinsson, Drammen (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (68/2) Aðrir leikmenn : Andri Már Rúnarsson, Leipzig (4/12) Arnar Freyr Arnarsson, SC Melsungen (101/105) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (21/7) Elvar Örn Jónsson, SC Melsungen (87/198) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (70/154) Haukur Þrastarson, Dinamo Bucaresti (43/62) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (96/170) Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg Arhus (35/69) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (52/156) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (88/317) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (26/78) Reynir Þór Stefánsson, Fram (0/0) Stiven Tobar Valencia, Benfica (20/23) Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (15/26) Viggó Kristjánsson, HC Erlangen (67/206) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (102/46) Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Reynir Þór Stefánsson úr Fram er í hópnum og gæti spilað sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Bosníu ytra 7. maí og Georgíu í Laugardalshöll 11. maí. Ísland hefur þegar tryggt sér sæti á EM 2026 og spilar þar í riðli í Kristianstad í Svíþjóð. Ísland er með átta stig í sínum undanriðli, eða fullt hús stiga, en Georgía er með fjögur stig og Bosnía og Grikkland tvö stig hvort. Snorri Steinn hefur endurheimt fjölda leikmanna sem misstu af síðustu landsleikjum, við Grikkland í mars. Aron Pálmarsson er þó ekki með vegna meiðsla. Viktor Gísli Hallgrímsson, Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Ómar Ingi Magnússon og Viggó Kristjánsson snúa allir aftur inn í hópinn. Ísak Steinsson, sem lék sína fyrstu landsleiki gegn Grikkjum, er áfram í hópnum og núna einn þriggja markvarða. Arnór Snær og Benedikt Gunnar Óskarssynir, Elliði Snær Viðarsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson eru hins vegar ekki með núna eftir að hafa verið með gegn Grikklandi. Á meðal annarra sem einnig eru ekki með núna má nefna Bjarka Má Elísson, Teit Örn Einarsson og Svein Jóhannsson. Hópurinn fyrir leiki við Bosníu og Georgíu Markmenn: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (283/26) Ísak Steinsson, Drammen (2/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (68/2) Aðrir leikmenn : Andri Már Rúnarsson, Leipzig (4/12) Arnar Freyr Arnarsson, SC Melsungen (101/105) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (21/7) Elvar Örn Jónsson, SC Melsungen (87/198) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (70/154) Haukur Þrastarson, Dinamo Bucaresti (43/62) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (96/170) Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg Arhus (35/69) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (52/156) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (88/317) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (26/78) Reynir Þór Stefánsson, Fram (0/0) Stiven Tobar Valencia, Benfica (20/23) Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (15/26) Viggó Kristjánsson, HC Erlangen (67/206) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (102/46)
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Sjá meira