Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. apríl 2025 16:02 Húsið var byggt árið 1973. Á eftirsóttum stað við Laugalæk í Reykjavík stendur einstaklega fallegt og vel skipulagt raðhús, teiknað af Kjartani Sveinssyni. Húsið var byggt árið 1973 og hefur verið vel við haldið í gegnum árin. Ásett verð er 185 milljónir. Hönnun Kjartans á húsinu nýtur sín því vel, en hann er þekktur fyrir hlýja og látlausa hönnun, þar sem náttúrulegt efnisval, mjúk form, góð nýting rýmis skiptu miklu máli. Eigendur hafa viðhaldið upprunalegri hönnun að innan að hluta til sem gefur eigninni mikinn karakter. Gengið er inn á miðhæð húsinns inn í rúmgott hol sem tengist borðstofu. Þaðan liggur leið upp í bjarta stofu með parketgólfi og stórum gluggum. Útgengt er á suðursvalir sem leiða niður í gróinn garð með pöllum. Eldhúsið er opið að borðstofu, með ljósri viðarinnréttingu og nýlegum tækjum. Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi með korki á gólfi og góðum skápum. Hjónaherbergið er með útgengi á svalir og á hæðinni er einnig glæsilegt baðherbergi með þakglugga sem hleypir inn fallegri birtu. Í kjallaranum er rúmgóð þriggja herbergja íbúð með parketi og nýlega endurnýjuðu baðherbergi. Bílskúrinn stendur sér og er fullbúinn. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Hönnun Kjartans á húsinu nýtur sín því vel, en hann er þekktur fyrir hlýja og látlausa hönnun, þar sem náttúrulegt efnisval, mjúk form, góð nýting rýmis skiptu miklu máli. Eigendur hafa viðhaldið upprunalegri hönnun að innan að hluta til sem gefur eigninni mikinn karakter. Gengið er inn á miðhæð húsinns inn í rúmgott hol sem tengist borðstofu. Þaðan liggur leið upp í bjarta stofu með parketgólfi og stórum gluggum. Útgengt er á suðursvalir sem leiða niður í gróinn garð með pöllum. Eldhúsið er opið að borðstofu, með ljósri viðarinnréttingu og nýlegum tækjum. Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi með korki á gólfi og góðum skápum. Hjónaherbergið er með útgengi á svalir og á hæðinni er einnig glæsilegt baðherbergi með þakglugga sem hleypir inn fallegri birtu. Í kjallaranum er rúmgóð þriggja herbergja íbúð með parketi og nýlega endurnýjuðu baðherbergi. Bílskúrinn stendur sér og er fullbúinn. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira