Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2025 06:32 Einn leikmaður Saint-Étienne liðsins hefur verið fórnarlamb eltihrellis í sextán mánuði. Maðurinn reyndi nú síðast að komast í búngingsklefa liðsins. @asseofficiel Margir hafa áhyggjur af öryggi knattspyrnukvenna í Frakklandi eftir nýjustu fréttir og það sem gekk á bak við tjöldin á dögunum í leik Dijon og Saint-Étienne í efstu deild kvenna. 58 ára maður þóttist þá vera læknir á vegum franska knattspyrnusambandsins. Hann reyndi síðan að lauma sér inn í búningsklefa leikmanna með sínum fölsuðum skilríkjum. Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá þóttist maðurinn ætla að framkvæma lyfjapróf á leikmönnum í leiknum og sóttist vegna þess eftir aðgengi að búningsklefunum. Bæði Le Figaro og Le Parisien hafa meðal annars fjallað um málið. Það var þó ekkert lyfjapróf á dagskrá hjá honum heldur halda yfirvöld að maðurinn hafi ætlað sér að stela nærfatnaði leikmanna. Grunsamlega hegðun mannsins fékk starfsmenn leiksins til að kanna betur veru hans og réttindi og þá komst upp um hann. Maðurinn sætir nú rannsókn fyrir svik, tilraun til þjófnaðar og að vera í heimildarleysi á lokuðu svæði. Það hefur einnig komið í ljós að maðurinn var búinn að eltast við einn leikmann Saint-Étienne í sextán mánuði og kallaði hana meðal annars elskuna sína. Hún vildi ekkert með hann hafa. Maðurinn hafnar öllum ásökunum og segist bara vera stuðningsmaður liðsins. Hann fer fyrir dómstól í júlí. View this post on Instagram A post shared by Fifty1 (@_fifty1_) Franski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
58 ára maður þóttist þá vera læknir á vegum franska knattspyrnusambandsins. Hann reyndi síðan að lauma sér inn í búningsklefa leikmanna með sínum fölsuðum skilríkjum. Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá þóttist maðurinn ætla að framkvæma lyfjapróf á leikmönnum í leiknum og sóttist vegna þess eftir aðgengi að búningsklefunum. Bæði Le Figaro og Le Parisien hafa meðal annars fjallað um málið. Það var þó ekkert lyfjapróf á dagskrá hjá honum heldur halda yfirvöld að maðurinn hafi ætlað sér að stela nærfatnaði leikmanna. Grunsamlega hegðun mannsins fékk starfsmenn leiksins til að kanna betur veru hans og réttindi og þá komst upp um hann. Maðurinn sætir nú rannsókn fyrir svik, tilraun til þjófnaðar og að vera í heimildarleysi á lokuðu svæði. Það hefur einnig komið í ljós að maðurinn var búinn að eltast við einn leikmann Saint-Étienne í sextán mánuði og kallaði hana meðal annars elskuna sína. Hún vildi ekkert með hann hafa. Maðurinn hafnar öllum ásökunum og segist bara vera stuðningsmaður liðsins. Hann fer fyrir dómstól í júlí. View this post on Instagram A post shared by Fifty1 (@_fifty1_)
Franski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira