Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2025 06:32 Einn leikmaður Saint-Étienne liðsins hefur verið fórnarlamb eltihrellis í sextán mánuði. Maðurinn reyndi nú síðast að komast í búngingsklefa liðsins. @asseofficiel Margir hafa áhyggjur af öryggi knattspyrnukvenna í Frakklandi eftir nýjustu fréttir og það sem gekk á bak við tjöldin á dögunum í leik Dijon og Saint-Étienne í efstu deild kvenna. 58 ára maður þóttist þá vera læknir á vegum franska knattspyrnusambandsins. Hann reyndi síðan að lauma sér inn í búningsklefa leikmanna með sínum fölsuðum skilríkjum. Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá þóttist maðurinn ætla að framkvæma lyfjapróf á leikmönnum í leiknum og sóttist vegna þess eftir aðgengi að búningsklefunum. Bæði Le Figaro og Le Parisien hafa meðal annars fjallað um málið. Það var þó ekkert lyfjapróf á dagskrá hjá honum heldur halda yfirvöld að maðurinn hafi ætlað sér að stela nærfatnaði leikmanna. Grunsamlega hegðun mannsins fékk starfsmenn leiksins til að kanna betur veru hans og réttindi og þá komst upp um hann. Maðurinn sætir nú rannsókn fyrir svik, tilraun til þjófnaðar og að vera í heimildarleysi á lokuðu svæði. Það hefur einnig komið í ljós að maðurinn var búinn að eltast við einn leikmann Saint-Étienne í sextán mánuði og kallaði hana meðal annars elskuna sína. Hún vildi ekkert með hann hafa. Maðurinn hafnar öllum ásökunum og segist bara vera stuðningsmaður liðsins. Hann fer fyrir dómstól í júlí. View this post on Instagram A post shared by Fifty1 (@_fifty1_) Franski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira
58 ára maður þóttist þá vera læknir á vegum franska knattspyrnusambandsins. Hann reyndi síðan að lauma sér inn í búningsklefa leikmanna með sínum fölsuðum skilríkjum. Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá þóttist maðurinn ætla að framkvæma lyfjapróf á leikmönnum í leiknum og sóttist vegna þess eftir aðgengi að búningsklefunum. Bæði Le Figaro og Le Parisien hafa meðal annars fjallað um málið. Það var þó ekkert lyfjapróf á dagskrá hjá honum heldur halda yfirvöld að maðurinn hafi ætlað sér að stela nærfatnaði leikmanna. Grunsamlega hegðun mannsins fékk starfsmenn leiksins til að kanna betur veru hans og réttindi og þá komst upp um hann. Maðurinn sætir nú rannsókn fyrir svik, tilraun til þjófnaðar og að vera í heimildarleysi á lokuðu svæði. Það hefur einnig komið í ljós að maðurinn var búinn að eltast við einn leikmann Saint-Étienne í sextán mánuði og kallaði hana meðal annars elskuna sína. Hún vildi ekkert með hann hafa. Maðurinn hafnar öllum ásökunum og segist bara vera stuðningsmaður liðsins. Hann fer fyrir dómstól í júlí. View this post on Instagram A post shared by Fifty1 (@_fifty1_)
Franski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira