Jónas Ingimundarson er látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. apríl 2025 19:07 Jónas í Salnum í Kópavogi þar sem hann spilaði oftsisnnis. Hann var heiðursborgari Kópavogs. Kópavogsbær Jónas Ingimundarson píanóleikari er látinn áttræður að aldri. Sonur Jónasar greinir frá andláti föður síns sem lést mánudaginn 14. apríl. Jónas fæddist á Bergþórshvoli en ólst upp á Selfossi og í Þorlákshöfn. Þar hófst tónlistarferill hans, sem spannar yfir fimmtíu ár og markaði djúp spor í íslensku tónlistarlífi. Hann var ekki aðeins virtur píanóleikari heldur einnig kórstjóri, kennari og ötull kynningarfulltrúi tónlistar. Með einlægri hugsjón og kímnigáfu náði hann að laða að sér áheyrendur og skapa hlýlegt andrúmsloft í kringum sig. Jónas spilar og eiginkonan Ágústa til taks að fletta. Jónas hélt á ferli sínum fjölda tónleika um allt land og vann með mörgum af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar. Samstarf hans við Kristinn Sigmundsson óperusöngvara var sérstaklega farsælt en Jónas spilaði með fjölmörgum af bestu söngvurum Íslands svo sem Gunnari Guðbjörnssyni, Hallveigu Rúnarsdóttur og Bergþóri Pálssyni svo nokkur séu nefnd til sögunnar. Jónas og Kristinn á góðri stundu. Jónas var heiðursfélagi Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi og heiðursborgari Kópavogs. Hann var einnig heiðraður af menningarnefnd Ölfuss fyrir framlag sitt til menningarlífsins þar. Haukur Ingi Jónasson, sonur Jónasar, segir í færslu á Facebook að faðir hans hafi látist saddur lífsdaga í faðmi eiginkonu Jónasar og móður Hauks, Ágústu Hauksdóttur. Útför Jónasar verður frá Dómkirkjunni í Reykjavík þann 23. apríl klukkan 15. Jónas og Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari.Gunnar Guðbjörnsson „Innilegar þakkir til allra vina, vanda- og velgjörðarfólks okkar; og alveg sérstakar þakkir til starfsfólks heilsugæslunnar, Landspítalans og heimahjúkrunar fyrir einstaka áratuga langa þjónustu! Við búum við einstök lífskjör, samfélagslega fegurð og listfengi í þessu landi! Höldum okkur við það!“ segir Haukur Ingi. Andlát Tónlist Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Jónas fæddist á Bergþórshvoli en ólst upp á Selfossi og í Þorlákshöfn. Þar hófst tónlistarferill hans, sem spannar yfir fimmtíu ár og markaði djúp spor í íslensku tónlistarlífi. Hann var ekki aðeins virtur píanóleikari heldur einnig kórstjóri, kennari og ötull kynningarfulltrúi tónlistar. Með einlægri hugsjón og kímnigáfu náði hann að laða að sér áheyrendur og skapa hlýlegt andrúmsloft í kringum sig. Jónas spilar og eiginkonan Ágústa til taks að fletta. Jónas hélt á ferli sínum fjölda tónleika um allt land og vann með mörgum af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar. Samstarf hans við Kristinn Sigmundsson óperusöngvara var sérstaklega farsælt en Jónas spilaði með fjölmörgum af bestu söngvurum Íslands svo sem Gunnari Guðbjörnssyni, Hallveigu Rúnarsdóttur og Bergþóri Pálssyni svo nokkur séu nefnd til sögunnar. Jónas og Kristinn á góðri stundu. Jónas var heiðursfélagi Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi og heiðursborgari Kópavogs. Hann var einnig heiðraður af menningarnefnd Ölfuss fyrir framlag sitt til menningarlífsins þar. Haukur Ingi Jónasson, sonur Jónasar, segir í færslu á Facebook að faðir hans hafi látist saddur lífsdaga í faðmi eiginkonu Jónasar og móður Hauks, Ágústu Hauksdóttur. Útför Jónasar verður frá Dómkirkjunni í Reykjavík þann 23. apríl klukkan 15. Jónas og Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari.Gunnar Guðbjörnsson „Innilegar þakkir til allra vina, vanda- og velgjörðarfólks okkar; og alveg sérstakar þakkir til starfsfólks heilsugæslunnar, Landspítalans og heimahjúkrunar fyrir einstaka áratuga langa þjónustu! Við búum við einstök lífskjör, samfélagslega fegurð og listfengi í þessu landi! Höldum okkur við það!“ segir Haukur Ingi.
Andlát Tónlist Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira