Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. apríl 2025 14:31 Leikmönnum Aston Villa og Paris Saint-Germain brá í brún þegar þeir heyrðu Evrópudeildarlagið fyrir leik liðanna í gær. getty/Xavier Laine Kerfisbilun varð til þess að Evrópudeildarlagið var spilað fyrir leik Aston Villa og Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær. Mörgum brá í brún þegar Evrópudeildarlagið var leikið þegar leikmenn stilltu sér upp fyrir leikinn í gær. Leikmenn Villa og PSG voru eitt spurningarmerki í framan þegar þeir heyrðu Evrópudeildarlagið en ekki hið þekkta Meistaradeildarlag og horfðu undrandi á hvorn annan. Nú er komið í ljós að vegna kerfisbilunar var vitlaust lag spilað fyrir leikinn á Villa Park í gær. Eitt kerfi hrundi og annað tók yfir með þeim afleiðingum að Evrópudeildarlagið fór í loftið. UEFA sér félögum fyrir lögum sem á að spila fyrir leiki en það er síðan undir þeim komið að spila þau. Í reglum UEFA er hins vegar ekkert um rangt lagaval og því sleppur Villa væntanlega við refsingu. PSG var með tveggja marka forskot fyrir leikinn í gær eftir að hafa unnið fyrri leikinn á Parc des Princes í síðustu viku, 3-1. Frönsku meistararnir komust í 0-2 í leiknum á Villa Park en enska liðið kom til baka, komst í 3-2 og fékk tækifæri til að skora fjórða markið. Þá hefði þurft að framlengja leikinn. PSG vann einvígið, 5-4 samanlagt, og mætir annað hvort Arsenal eða Real Madrid í undanúrslitunum í næsta mánuði. Næsti leikur Villa er gegn Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Villa er í 7. sæti með 54 stig, aðeins einu stigi á eftir Manchester City sem er í 5. sætinu. Efstu fimm lið ensku úrvalsdeildarinnar komast í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
Mörgum brá í brún þegar Evrópudeildarlagið var leikið þegar leikmenn stilltu sér upp fyrir leikinn í gær. Leikmenn Villa og PSG voru eitt spurningarmerki í framan þegar þeir heyrðu Evrópudeildarlagið en ekki hið þekkta Meistaradeildarlag og horfðu undrandi á hvorn annan. Nú er komið í ljós að vegna kerfisbilunar var vitlaust lag spilað fyrir leikinn á Villa Park í gær. Eitt kerfi hrundi og annað tók yfir með þeim afleiðingum að Evrópudeildarlagið fór í loftið. UEFA sér félögum fyrir lögum sem á að spila fyrir leiki en það er síðan undir þeim komið að spila þau. Í reglum UEFA er hins vegar ekkert um rangt lagaval og því sleppur Villa væntanlega við refsingu. PSG var með tveggja marka forskot fyrir leikinn í gær eftir að hafa unnið fyrri leikinn á Parc des Princes í síðustu viku, 3-1. Frönsku meistararnir komust í 0-2 í leiknum á Villa Park en enska liðið kom til baka, komst í 3-2 og fékk tækifæri til að skora fjórða markið. Þá hefði þurft að framlengja leikinn. PSG vann einvígið, 5-4 samanlagt, og mætir annað hvort Arsenal eða Real Madrid í undanúrslitunum í næsta mánuði. Næsti leikur Villa er gegn Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Villa er í 7. sæti með 54 stig, aðeins einu stigi á eftir Manchester City sem er í 5. sætinu. Efstu fimm lið ensku úrvalsdeildarinnar komast í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira