Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. apríl 2025 22:05 Frú Vigdís Finnbogadóttir fagnar 95 ára afmæli í dag. Vísir/Ívar Fannar Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, fagnar í dag 95 ára afmæli sínu. Af því tilefni var gefin út bókin Frönsk framúrstefna; Sartre, Genet, Tardieu en í bókinni má finna þýðingar Vigdísar á þremur leikritum. Leikritin eru Læstar dyr eftir Jean-Paul Sartre, Vinnukonurnar eftir Jean Genet og Ég er kominn til að fá upplýsingar eftir Jean Tardieu. Verkin þrjú þýddi Vigdís á árunum 1961 til 1966, tvö fyrri leikritin fyrir leikhópinn Grímu og það þriðja fyrir Leikfélag Reykjavíkur. Fámennt útgáfuhóf var haldið í Veröld Vigdísar í dag þar sem afmælisbarnið mætti auk Höllu Tómasdóttur forseta. Bókin er gefin út með styrk frá Styrktarsjóði Vigdísar Finnbogadóttur og Miðstöð íslenskra bókmennta. Guðrún Kristinsdóttir, Irma Erlingsdóttir og Ásdís R. Magnúsdóttir eru ritstjórar. Eins var í dag opnuð sýning, Skrúði Vigdísar, í Loftskeytastöðinni, þar sem skoða má hátíðarklæðnað forsetans fyrrverandi en eins og flestir vita var hún fyrsta konan til að vera lýðræðislega kjörinn þjóðhöfðingi. Vigdís Finnbogadóttir Leikhús Menning Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Leikritin eru Læstar dyr eftir Jean-Paul Sartre, Vinnukonurnar eftir Jean Genet og Ég er kominn til að fá upplýsingar eftir Jean Tardieu. Verkin þrjú þýddi Vigdís á árunum 1961 til 1966, tvö fyrri leikritin fyrir leikhópinn Grímu og það þriðja fyrir Leikfélag Reykjavíkur. Fámennt útgáfuhóf var haldið í Veröld Vigdísar í dag þar sem afmælisbarnið mætti auk Höllu Tómasdóttur forseta. Bókin er gefin út með styrk frá Styrktarsjóði Vigdísar Finnbogadóttur og Miðstöð íslenskra bókmennta. Guðrún Kristinsdóttir, Irma Erlingsdóttir og Ásdís R. Magnúsdóttir eru ritstjórar. Eins var í dag opnuð sýning, Skrúði Vigdísar, í Loftskeytastöðinni, þar sem skoða má hátíðarklæðnað forsetans fyrrverandi en eins og flestir vita var hún fyrsta konan til að vera lýðræðislega kjörinn þjóðhöfðingi.
Vigdís Finnbogadóttir Leikhús Menning Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira