Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Árni Sæberg skrifar 15. apríl 2025 11:55 Bæjarskrifstofur Garðabæjar eru á Garðatorgi. Vísir/Vilhelm Öllum börnum fæddum í júlí 2024 eða fyrr var boðin leikskólavist í leikskólum Garðabæjar. Alls voru 235 börn innrituð og 200 flutningsbeiðnir afgreiddar þegar innritun í leikskóla Garðabæjar fór fram í upphafi mánaðar. „Við leggjum ríka áherslu á að þjónustan okkar sé sveigjanleg og í takt við þarfir fjölskyldna í bænum,“ er haft eftir Almari Guðmundssyni, bæjarstjóra Garðabæjar í fréttatilkynningu um innritunina. Þar segir að hægt hafi verið að verða við fyrsta vali í flestum tilvikum og bjóða systkinum leikskólavist í sama skóla. Úrvinnsla úr boðnum plássum standi enn yfir þar sem nokkrir foreldrar hafi ekki enn staðfest að þeir þiggi leikskólaplássið eða vilji flutning á milli skóla. Þeir séu hvattir til að ganga frá ákvörðun sinni sem allra fyrst. Að meðaltali bætist 20 til 25 börn við á biðlistann í hverjum mánuði og leikskólar Garðabæjar séu nú að mestu fullsettnir, en laus pláss séu enn á ungbarnaleikskólanum Mánahvoli, þar sem 55 börnum verði boðin dvöl til viðbótar. Einnig standi til að nýta rými í Litlakoti við Krakkakot á Álftanesi og fjölga plássum í fimm ára deild Sjálandsskóla í haust. Næsta innritunarlota verði í maí 2025 og þá verði innritað í laus pláss í Mánahvoli og einnig verði staðan skýrari í öðrum leikskólum. Reiknað sé með að börn fædd í ágúst og september 2024 fái boð um dvöl við þá úthlutun. Vert sé að minna á að innritun eigi sér stað allan ársins hring í leikskóla Garðabæjar, eftir því sem pláss losna. Garðabær Leikskólar Skóla- og menntamál Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
„Við leggjum ríka áherslu á að þjónustan okkar sé sveigjanleg og í takt við þarfir fjölskyldna í bænum,“ er haft eftir Almari Guðmundssyni, bæjarstjóra Garðabæjar í fréttatilkynningu um innritunina. Þar segir að hægt hafi verið að verða við fyrsta vali í flestum tilvikum og bjóða systkinum leikskólavist í sama skóla. Úrvinnsla úr boðnum plássum standi enn yfir þar sem nokkrir foreldrar hafi ekki enn staðfest að þeir þiggi leikskólaplássið eða vilji flutning á milli skóla. Þeir séu hvattir til að ganga frá ákvörðun sinni sem allra fyrst. Að meðaltali bætist 20 til 25 börn við á biðlistann í hverjum mánuði og leikskólar Garðabæjar séu nú að mestu fullsettnir, en laus pláss séu enn á ungbarnaleikskólanum Mánahvoli, þar sem 55 börnum verði boðin dvöl til viðbótar. Einnig standi til að nýta rými í Litlakoti við Krakkakot á Álftanesi og fjölga plássum í fimm ára deild Sjálandsskóla í haust. Næsta innritunarlota verði í maí 2025 og þá verði innritað í laus pláss í Mánahvoli og einnig verði staðan skýrari í öðrum leikskólum. Reiknað sé með að börn fædd í ágúst og september 2024 fái boð um dvöl við þá úthlutun. Vert sé að minna á að innritun eigi sér stað allan ársins hring í leikskóla Garðabæjar, eftir því sem pláss losna.
Garðabær Leikskólar Skóla- og menntamál Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira