Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2025 16:02 Færeyska landsliðið og stuðningsmenn þess settu sterkan svip á EM í desember. Nú er liðið á leið á HM. EPA-EFE/GEORGIOS KEFALAS Færeyjar halda áfram að skrá nýja og spennandi kafla í handboltasögu sína því í gær vann kvennalandslið þjóðarinnar sér sæti á HM. Færeyjar verða því með á heimsmeistaramóti fullorðinna í handbolta í fyrsta sinn frá upphafi. Áður hafði kvennalandslið Færeyja verið með á stórmóti í fyrsta sinn þegar liðið lék á EM í desember síðastliðnum, rétt eins og karlalandslið Færeyja hafði gert á EM í ársbyrjun 2024. Kvennalandsliðið kom sér inn á HM í gær með því að slá út Litháen í umspili. Seinni leikurinn í Jonava í gær tapaðist reyndar, 30-29, en Færeyjar höfðu unnið tíu marka sigur í Þórshöfn, 36-26, og unnu því einvígið samtals 65-56. Færeyjar og Ísland verða því saman á HM eftir öruggan sigur Íslands gegn Ísrael í umspilsleikjunum hér á landi í síðustu viku. Þetta verður þriðja heimsmeistaramót Íslands. 30/32 🔓 The world's representatives take their place in the #GERNED2025 line-up ⭐With Europe's qualifiers wrapped up and the NACHC Championship concluded, the stage is nearly set for the 27th IHF Women's WCh. Only two spots remain to be confirmed ⚡️#handsupformore pic.twitter.com/5fUd3ihsxk— International Handball Federation (@ihfhandball) April 14, 2025 Líkt og Færeyjar vann Sviss sér farseðil á HM í fyrsta sinn um helgina, með afar öruggum 68-46 sigri í einvígi sínu við Slóvakíu. Undankeppninni í Evrópu er nú lokið og alls 30 lið komin inn á HM en tvö sæti enn laus. Mótið fer fram í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember til 14. desember. Dregið verður í riðla 22. maí. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Færeyjar verða því með á heimsmeistaramóti fullorðinna í handbolta í fyrsta sinn frá upphafi. Áður hafði kvennalandslið Færeyja verið með á stórmóti í fyrsta sinn þegar liðið lék á EM í desember síðastliðnum, rétt eins og karlalandslið Færeyja hafði gert á EM í ársbyrjun 2024. Kvennalandsliðið kom sér inn á HM í gær með því að slá út Litháen í umspili. Seinni leikurinn í Jonava í gær tapaðist reyndar, 30-29, en Færeyjar höfðu unnið tíu marka sigur í Þórshöfn, 36-26, og unnu því einvígið samtals 65-56. Færeyjar og Ísland verða því saman á HM eftir öruggan sigur Íslands gegn Ísrael í umspilsleikjunum hér á landi í síðustu viku. Þetta verður þriðja heimsmeistaramót Íslands. 30/32 🔓 The world's representatives take their place in the #GERNED2025 line-up ⭐With Europe's qualifiers wrapped up and the NACHC Championship concluded, the stage is nearly set for the 27th IHF Women's WCh. Only two spots remain to be confirmed ⚡️#handsupformore pic.twitter.com/5fUd3ihsxk— International Handball Federation (@ihfhandball) April 14, 2025 Líkt og Færeyjar vann Sviss sér farseðil á HM í fyrsta sinn um helgina, með afar öruggum 68-46 sigri í einvígi sínu við Slóvakíu. Undankeppninni í Evrópu er nú lokið og alls 30 lið komin inn á HM en tvö sæti enn laus. Mótið fer fram í Þýskalandi og Hollandi 26. nóvember til 14. desember. Dregið verður í riðla 22. maí.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2025 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira