Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2025 06:31 Gonzales Altamirano var fluttur í burtu sjúkrabíl en því miður tókst ekki að bjarga lífi hans. @TuFPF Knattspyrnumaður lést af sárum sínum eftir að hafa lent í miklu samstuði í bikarleik í Perú. Leikmaðurinn hét Helar Gonzales Altamirano og var aðeins 21 árs gamall. Altamirano var að spila með liði sínu Titan NC í perúska bikarnum á móti Defensor Nueva Cajamarca sem er neðrideildarlið. La #FPF lamenta el fallecimiento de Helar Gonzales Altamirano. 🕊️Nuestro sentido pésame a su familia, amigos y al Club Real Titán. pic.twitter.com/on4WmdSv4W— Federación Peruana de Fútbol (@TuFPF) April 9, 2025 „Ég veit ekki hvort þetta var viljandi eða slys en sonur okkar er ekki lengur hjá okkur,“ sagði José Miguel Gonzales Flores, faðir þess látna, við Doble Amarilla. Gonzales Altamirano var þarna að berjast um boltann við mótherja eftir langa sendingu inn í vítateiginn þegar markvörður mótherjanna kom aðvífandi og tók boltann. Markvörðurinn og Altamirano skullu illa saman og leikmaðurinn fékk mjög slæmt höfuðhögg. Hann lá eftir og strax var ljóst að hann var mikið slasaður. Læknalið var komið fljótt á staðinn og hann fluttur í burtu í sjúkrabíl en því miður tókst ekki að bjarga lífi hans. „Hann dreymdi sem barn að verða mikilvægur fótboltamaður. Ég hef nú upplifað þann hrylling að missa son minn en ég veit að hann er kominn upp til himna og mun skína á okkur þaðan,“ sagði faðir hans José Miguel. „Liðið mun halda áfram að spila í minningu hans og tileinka honum alla leiki sína,“ sagði José Miguel. Atvikið má sjá hér fyrir neðan en við vörum viðkvæma við að horfa á myndbandið. #LOÚLTIMO Falleció el futbolista Helar Gonzales Altamirano de 21 años tras dos días internado luego de un choque con su portero en un partido entre Real Titan NC Vs. Defensor Nueva Cajamarca por la Copa Perú. pic.twitter.com/dMPlRSTjM6— Roger García (@RogerAderly) April 9, 2025 Fótbolti Perú Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Fleiri fréttir Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Sjá meira
Leikmaðurinn hét Helar Gonzales Altamirano og var aðeins 21 árs gamall. Altamirano var að spila með liði sínu Titan NC í perúska bikarnum á móti Defensor Nueva Cajamarca sem er neðrideildarlið. La #FPF lamenta el fallecimiento de Helar Gonzales Altamirano. 🕊️Nuestro sentido pésame a su familia, amigos y al Club Real Titán. pic.twitter.com/on4WmdSv4W— Federación Peruana de Fútbol (@TuFPF) April 9, 2025 „Ég veit ekki hvort þetta var viljandi eða slys en sonur okkar er ekki lengur hjá okkur,“ sagði José Miguel Gonzales Flores, faðir þess látna, við Doble Amarilla. Gonzales Altamirano var þarna að berjast um boltann við mótherja eftir langa sendingu inn í vítateiginn þegar markvörður mótherjanna kom aðvífandi og tók boltann. Markvörðurinn og Altamirano skullu illa saman og leikmaðurinn fékk mjög slæmt höfuðhögg. Hann lá eftir og strax var ljóst að hann var mikið slasaður. Læknalið var komið fljótt á staðinn og hann fluttur í burtu í sjúkrabíl en því miður tókst ekki að bjarga lífi hans. „Hann dreymdi sem barn að verða mikilvægur fótboltamaður. Ég hef nú upplifað þann hrylling að missa son minn en ég veit að hann er kominn upp til himna og mun skína á okkur þaðan,“ sagði faðir hans José Miguel. „Liðið mun halda áfram að spila í minningu hans og tileinka honum alla leiki sína,“ sagði José Miguel. Atvikið má sjá hér fyrir neðan en við vörum viðkvæma við að horfa á myndbandið. #LOÚLTIMO Falleció el futbolista Helar Gonzales Altamirano de 21 años tras dos días internado luego de un choque con su portero en un partido entre Real Titan NC Vs. Defensor Nueva Cajamarca por la Copa Perú. pic.twitter.com/dMPlRSTjM6— Roger García (@RogerAderly) April 9, 2025
Fótbolti Perú Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Fleiri fréttir Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Sjá meira