Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Samúel Karl Ólason skrifar 13. apríl 2025 09:00 Frá miðborg Sumy í Úkraínu. Margir óbreyttir borgarar eru sagðir liggja í valnum eftir að að minnsta kosti ein rússnesk skotflaug lenti í miðborg Sumy í norðurhluta Úkraínu. Sprengjuflaugin lenti þegar margir voru á götum borgarinnar og á leið til kirkju að fagna pálmasunnudegi. Myndefni frá Sumy sýnir fjölda líka á götum borgarinnar, brennda bíla og mjög skemmdan strætisvagn. Fyrstu tölur frá yfirvöldum í Úkraínu segja að minnsta kosti 21 dáinn og 83 særða. Búist er við að tala látinna muni hækka. Utanríkisráðherra Úkraínu segir marga látna og særða og kallar eftir auknum þrýstingi á Vladimír Pútín, forseta Rússlands, og bættum loftvörnum í Úkraínu. Í stað þess að samþykkja tillögur Donalds Trump um almennt vopnahlé hafi Rússar frekar aukið árásir sínar á Úkraínu. „Styrkur er eina tungumálið sem þeir skilja og eina leiðin til að binda enda á þennan hrylling,“ skrifar Andrii Sybiha. Borgarstjóri Sumy hefur slegið á svipaða strengi og segir einnig marga liggja í valnum. Sjá einnig: Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir tugi látna og særða. „Einungis ógeðfelld úrhrök geta hagað sér svona og drepið óbreytta borgara,“ skrifaði forsetinn. Hann kallar einnig eftir hertum aðgerðum geng Rússlandi frá Evrópu og Bandaríkjunum og segir það einu leiðina til að binda enda á ástandið. Án þrýstings á Rússland sé friður ómögulegur. „Viðræður hafa aldrei stöðvað skotflaugar og sprengjur. Það sem þarf er það viðhorf gagnvart Rússlandi sem hryðjuverkamenn eiga skilið.“ 🚨🚨🚨 BREAKING: The moment a ballistic missile hit the center of SumyPreliminary reports suggest it hit a trolleybus. pic.twitter.com/4c0sn3vlJe— NEXTA (@nexta_tv) April 13, 2025 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Vladimír Pútín Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Myndefni frá Sumy sýnir fjölda líka á götum borgarinnar, brennda bíla og mjög skemmdan strætisvagn. Fyrstu tölur frá yfirvöldum í Úkraínu segja að minnsta kosti 21 dáinn og 83 særða. Búist er við að tala látinna muni hækka. Utanríkisráðherra Úkraínu segir marga látna og særða og kallar eftir auknum þrýstingi á Vladimír Pútín, forseta Rússlands, og bættum loftvörnum í Úkraínu. Í stað þess að samþykkja tillögur Donalds Trump um almennt vopnahlé hafi Rússar frekar aukið árásir sínar á Úkraínu. „Styrkur er eina tungumálið sem þeir skilja og eina leiðin til að binda enda á þennan hrylling,“ skrifar Andrii Sybiha. Borgarstjóri Sumy hefur slegið á svipaða strengi og segir einnig marga liggja í valnum. Sjá einnig: Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir tugi látna og særða. „Einungis ógeðfelld úrhrök geta hagað sér svona og drepið óbreytta borgara,“ skrifaði forsetinn. Hann kallar einnig eftir hertum aðgerðum geng Rússlandi frá Evrópu og Bandaríkjunum og segir það einu leiðina til að binda enda á ástandið. Án þrýstings á Rússland sé friður ómögulegur. „Viðræður hafa aldrei stöðvað skotflaugar og sprengjur. Það sem þarf er það viðhorf gagnvart Rússlandi sem hryðjuverkamenn eiga skilið.“ 🚨🚨🚨 BREAKING: The moment a ballistic missile hit the center of SumyPreliminary reports suggest it hit a trolleybus. pic.twitter.com/4c0sn3vlJe— NEXTA (@nexta_tv) April 13, 2025
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Vladimír Pútín Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira