Leo Beenhakker látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 19:48 Leo Beenhakker átti langan og farsælan feril sem fótboltaþjálari. Getty/ Peter Lous Leo Beenhakker, fyrrum þjálfari Ajax, Real Madrid og hollenska landsliðsins, er látinn en hann varð 82 ára gamall. Fjölskylda hans staðfesti fréttirnar og fyrrum félög hans hafa í kvöld minnst þessa frábæra þjálfara. Beenhakker var í hópi farsælustu fótboltaþjálfara Hollendinga og hann þjálfaði hin ýmsu fótboltalið á fimm áratugum eða frá 1965 til 2009. Þekktastur var hann fyrir starf sitt hjá Ajax og Real Madrid auk þess sem hann þjálfaði hollenska landsliðið í eitt ár. Beenhakker stýrði Ajax fyrst frá 1979 til 1981 og svo aftur frá 1989 til 1991. Beenhakker vann hollensku deildina tvisvar með Ajax og einu sinni með Feyenoord. Hann var einnig þjálfari Real Madrid frá 1986 til 1989 en hann gerði liði þrisvar að spænskum meisturum. Hann síðasta starf sem þjálfari var hjá pólska landsliðinu frá 2006 til 2009 en eftir það var hann tæknilegur ráðgjafi hjá nokkrum liðum og landsliðum. Beenhakker var sókndjarfur þjálfari og vildi spila “total football” eins og lærifaðir hans Rinus Michels. We are deeply saddened to hear about the passing of Leo Beenhakker ♥️Rest in peace, Don Leo.— AFC Ajax (@AFCAjax) April 10, 2025 Hollenski boltinn Andlát Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira
Fjölskylda hans staðfesti fréttirnar og fyrrum félög hans hafa í kvöld minnst þessa frábæra þjálfara. Beenhakker var í hópi farsælustu fótboltaþjálfara Hollendinga og hann þjálfaði hin ýmsu fótboltalið á fimm áratugum eða frá 1965 til 2009. Þekktastur var hann fyrir starf sitt hjá Ajax og Real Madrid auk þess sem hann þjálfaði hollenska landsliðið í eitt ár. Beenhakker stýrði Ajax fyrst frá 1979 til 1981 og svo aftur frá 1989 til 1991. Beenhakker vann hollensku deildina tvisvar með Ajax og einu sinni með Feyenoord. Hann var einnig þjálfari Real Madrid frá 1986 til 1989 en hann gerði liði þrisvar að spænskum meisturum. Hann síðasta starf sem þjálfari var hjá pólska landsliðinu frá 2006 til 2009 en eftir það var hann tæknilegur ráðgjafi hjá nokkrum liðum og landsliðum. Beenhakker var sókndjarfur þjálfari og vildi spila “total football” eins og lærifaðir hans Rinus Michels. We are deeply saddened to hear about the passing of Leo Beenhakker ♥️Rest in peace, Don Leo.— AFC Ajax (@AFCAjax) April 10, 2025
Hollenski boltinn Andlát Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira