Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 06:30 David Beckham var flottur á hliðarlínunni hjá Inter Miami. Getty/Megan Briggs David Beckham, tekur sjálfan sig og eiginkonuna ekki allt of alvarlega og enska goðsögnin hafði gaman af skemmtilegri mynd sem birtist af þeim saman á fótboltaleik í vikunni. Beckham er einn af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Inter Miami og liðið var að spila mikilvægan leik við Los Angeles FC í Meistaradeild Concacaf. Los Angeles FC vann fyrri leikinn 1-0 og komst síðan yfir í seinni leiknum, Lionel Messi kom til bjargar og skoraði tvívegis og Inter vann á endanum 3-1. Sigurinn skilar Inter Miami í undanúrslit Meistaradeildar Norður- og Mið-Ameríku. Beckham var mjög kátur á hliðarlínunni og það náðist af honum skemmtileg mynd þegar Messi innsiglaði sigurinn með þriðja markinu. Það sem gerir myndina enn skemmtilegri er að Victoria Beckham, eiginkonan hans, sýnir engin viðbrögð við hlið hans. Það gerir hún á meðan David er að missa sig af gleði. Beckam hafði húmor fyrir öllu saman og birti myndina á samfélagsmiðlum sínum. „Þeir segja að eiginkona mín hafi ekki áhuga á fótbolta. Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína? Tilfinningarnar voru á flugi í leiknum í gær, svona hjá okkur flestum. Ég elska þig Victoria Beckham og ég veit að þú hefur gaman af þessu líka. Alltaf mér við lið,“ skrifaði David Beckham eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Sjá meira
Beckham er einn af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Inter Miami og liðið var að spila mikilvægan leik við Los Angeles FC í Meistaradeild Concacaf. Los Angeles FC vann fyrri leikinn 1-0 og komst síðan yfir í seinni leiknum, Lionel Messi kom til bjargar og skoraði tvívegis og Inter vann á endanum 3-1. Sigurinn skilar Inter Miami í undanúrslit Meistaradeildar Norður- og Mið-Ameríku. Beckham var mjög kátur á hliðarlínunni og það náðist af honum skemmtileg mynd þegar Messi innsiglaði sigurinn með þriðja markinu. Það sem gerir myndina enn skemmtilegri er að Victoria Beckham, eiginkonan hans, sýnir engin viðbrögð við hlið hans. Það gerir hún á meðan David er að missa sig af gleði. Beckam hafði húmor fyrir öllu saman og birti myndina á samfélagsmiðlum sínum. „Þeir segja að eiginkona mín hafi ekki áhuga á fótbolta. Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína? Tilfinningarnar voru á flugi í leiknum í gær, svona hjá okkur flestum. Ég elska þig Victoria Beckham og ég veit að þú hefur gaman af þessu líka. Alltaf mér við lið,“ skrifaði David Beckham eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Sjá meira