Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. apríl 2025 15:31 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þakkar áhorfendum fyrir stuðninginn eftir leikinn á Þróttaravelli í gær. vísir/anton Aðeins tveir leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í Þjóðadeildinni í fótbolta. Karólína skoraði þrennu þegar Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í fjórða leik sínum í riðli 2 í gær. Ísland er með þrjú stig í 3. sæti riðilsins. Íslenska liðið lenti tvisvar sinnum tveimur mörkum undir í leiknum gegn Sviss en náði að bjarga stigi, aðallega fyrir tilstuðlan Karólínu. Fyrsta markið skoraði hún með skoti beint úr aukaspyrnu, annað markið með skoti úr vítateignum eftir sendingu Sveindísar Jane Jónsdóttur og það þriðja með kollspyrnu eftir langt innkast Sveindísar og skalla Ingibjargar Sigurðardóttur. Karólína skoraði einnig í 3-2 tapi Íslands fyrir Frakklandi í febrúar, með skoti beint úr aukaspyrnu. Hún hefur því skorað fjögur af fimm mörkum Íslendinga í Þjóðadeildinni. Raunar hafa aðeins tveir leikmenn skorað fleiri mörk í Þjóðadeildinni í ár en Karólína. Það eru Amy Thompson frá Lúxemborg og Tamara Moráková frá Slóvakíu en þær hafa báðar skorað fimm mörk. Þrennan í gær var fyrsta þrenna Karólínu fyrir landsliðið og jafnframt fyrsta þrenna landsliðskonu í fimm ár, eða síðan Dagný Brynjarsdóttir skoraði þrjú mörk í 9-0 sigri Íslands á Lettlandi í september 2020. Karólína skoraði einmitt sitt fyrsta landsliðsmark í leiknum gegn Lettum. Mörkin hennar fyrir landsliðið eru nú orðin fjórtán talsins, í 51 leik. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Ísland og Sviss gerðu 3-3 jafntefli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Eftir að lenda 0-2 undir kom Ísland til baka þökk sé þrennu frá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. 9. apríl 2025 07:00 „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. 8. apríl 2025 19:30 „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. 8. apríl 2025 19:23 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Sjá meira
Karólína skoraði þrennu þegar Ísland gerði 3-3 jafntefli við Sviss í fjórða leik sínum í riðli 2 í gær. Ísland er með þrjú stig í 3. sæti riðilsins. Íslenska liðið lenti tvisvar sinnum tveimur mörkum undir í leiknum gegn Sviss en náði að bjarga stigi, aðallega fyrir tilstuðlan Karólínu. Fyrsta markið skoraði hún með skoti beint úr aukaspyrnu, annað markið með skoti úr vítateignum eftir sendingu Sveindísar Jane Jónsdóttur og það þriðja með kollspyrnu eftir langt innkast Sveindísar og skalla Ingibjargar Sigurðardóttur. Karólína skoraði einnig í 3-2 tapi Íslands fyrir Frakklandi í febrúar, með skoti beint úr aukaspyrnu. Hún hefur því skorað fjögur af fimm mörkum Íslendinga í Þjóðadeildinni. Raunar hafa aðeins tveir leikmenn skorað fleiri mörk í Þjóðadeildinni í ár en Karólína. Það eru Amy Thompson frá Lúxemborg og Tamara Moráková frá Slóvakíu en þær hafa báðar skorað fimm mörk. Þrennan í gær var fyrsta þrenna Karólínu fyrir landsliðið og jafnframt fyrsta þrenna landsliðskonu í fimm ár, eða síðan Dagný Brynjarsdóttir skoraði þrjú mörk í 9-0 sigri Íslands á Lettlandi í september 2020. Karólína skoraði einmitt sitt fyrsta landsliðsmark í leiknum gegn Lettum. Mörkin hennar fyrir landsliðið eru nú orðin fjórtán talsins, í 51 leik.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Ísland og Sviss gerðu 3-3 jafntefli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Eftir að lenda 0-2 undir kom Ísland til baka þökk sé þrennu frá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. 9. apríl 2025 07:00 „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. 8. apríl 2025 19:30 „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. 8. apríl 2025 19:23 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Sjá meira
Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Ísland og Sviss gerðu 3-3 jafntefli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Eftir að lenda 0-2 undir kom Ísland til baka þökk sé þrennu frá Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. 9. apríl 2025 07:00
„Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. 8. apríl 2025 19:30
„Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn. Það er hrikalega svekkjandi að fá aðeins tvö stig úr þessum tveimur leikjum“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eftir að hafa sett þrennu fyrir Ísland í 3-3 jafntefli gegn Sviss. 8. apríl 2025 19:23
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti