„Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hjörvar Ólafsson skrifar 7. apríl 2025 21:24 Borche Ilievski kallar eftir meiri sanngirni í dómgæsluna í næsta leik liðanna. Vísir/Anton Brink Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var allt annað en sáttur við dómaratríóið sem sá um dómgælsuna þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Sigur Stjörnunnuar þýðir að liðið er komið í kjörstöðu með 2-0 forystu í einvíginu. „Við nálguðumst þennan leik mun betur en fyrsta leikinn og ég er mjög stoltur með hugarfar leikmanna og hvað þeir lögðu mikið á sig til þess að freista þess að vinna. Við spiluðum mun betri vörn og vorum inni í leiknum allan tímann. Því miður dugði það ekki til að þessu sinni,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, að leik loknum. „Að mínu mati var það dómgæslan sem varð til þess að við náðum ekki að fara alla leið og landa sigri. Það hallaði verulega á okkur þegar kemur ákvörðunum dómaranna og ég efast um að það hafi áður gerst í sögu úrslitakeppninnar að annað lið fái dæmdar á sig 20 villur í einum leikhluta og hitt sex,“ sagði Borche pirraður. ÍR-ingar fengu dæmdar á sig 29 villur í þessum leik en Stjörnumenn hins vegar 15 villur. Borche telur að bæði lið hafi spilað jafn aggresívan varnarleik en Stjarnan hafi fengið að komast upp með meiri hörku í varnarleik sínum. „Annað liðið fær að spila aggressíva vörn og komast upp með það á meðan við lendum í villuvandræðum með lykilleikmenn okkar þegar líða tók á leikinn. Það varð til þess að við náðum ekki að stíga skrefið allan leið og vinna,“ sagði hann um dómara kvöldsins. „Við munum mæta með sama baráttuanda og trú á okkar í leikinn á föstudaginn. Vonandi fáum við þar sanngjarna dómgæslu og spilum á jafnréttisgrundvelli. Stjarnan er með frábært lið og þarf ekki á hjálp dómaranna að halda eins og var uppi á teningnum í kvöld til þess að vinna leiki,“ sagði þjálfarinn um framhaldið. Bónus-deild karla ÍR Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira
„Við nálguðumst þennan leik mun betur en fyrsta leikinn og ég er mjög stoltur með hugarfar leikmanna og hvað þeir lögðu mikið á sig til þess að freista þess að vinna. Við spiluðum mun betri vörn og vorum inni í leiknum allan tímann. Því miður dugði það ekki til að þessu sinni,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, að leik loknum. „Að mínu mati var það dómgæslan sem varð til þess að við náðum ekki að fara alla leið og landa sigri. Það hallaði verulega á okkur þegar kemur ákvörðunum dómaranna og ég efast um að það hafi áður gerst í sögu úrslitakeppninnar að annað lið fái dæmdar á sig 20 villur í einum leikhluta og hitt sex,“ sagði Borche pirraður. ÍR-ingar fengu dæmdar á sig 29 villur í þessum leik en Stjörnumenn hins vegar 15 villur. Borche telur að bæði lið hafi spilað jafn aggresívan varnarleik en Stjarnan hafi fengið að komast upp með meiri hörku í varnarleik sínum. „Annað liðið fær að spila aggressíva vörn og komast upp með það á meðan við lendum í villuvandræðum með lykilleikmenn okkar þegar líða tók á leikinn. Það varð til þess að við náðum ekki að stíga skrefið allan leið og vinna,“ sagði hann um dómara kvöldsins. „Við munum mæta með sama baráttuanda og trú á okkar í leikinn á föstudaginn. Vonandi fáum við þar sanngjarna dómgæslu og spilum á jafnréttisgrundvelli. Stjarnan er með frábært lið og þarf ekki á hjálp dómaranna að halda eins og var uppi á teningnum í kvöld til þess að vinna leiki,“ sagði þjálfarinn um framhaldið.
Bónus-deild karla ÍR Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira