Halda tíu tíma maraþontónleika Bjarki Sigurðsson skrifar 29. mars 2025 14:30 Hljómsveitin Supersport! ætlar að halda tíu tónleika á tíu klukkutímum. Supersport! Hljómsveitin Supersport! stendur fyrir maraþonútgáfutónleikum í dag. Haldnir verða tíu tónleikar á tíu klukkutímum. Einn meðlima lofar tíu tímum af tónlistarveislu en verðlaun séu í boði fyrir þann sem situr alla tónleikana. Fyrstu tónleikarnir hófust klukkan tólf í dag en allir tíu munu fara fram á 12 tónum á Skólavörðustíg. Hljómsveitin verður að allt til klukkan tíu í kvöld og á heila tímanum hefja meðlimir spilun á nýjustu breiðskífu þeirra, Allt sem hefur gerst. Hverjir tónleikar taka um þrjátíu mínútur og plötusnúðar og aðrir gestir sjá um að halda uppi stuðinu milli tónleika. Þetta verða því tíu tímar af stanslausri tónlist. Bjarni Daníel Þorvaldsson, einn meðlima Supersport!, segir hljómsveitina hafa viljað halda stóra tónleika en skortur sé á góðum stærri tónleikastöðum. „Við hugsuðum frekar að fara inn í okkar uppáhalds litla rými og blása skalann út þar í samræmi við það sem við vildum gera. Þannig við ætlum að spila plötuna okkar tíu sinnum í gegn frá tólf til tíu í kvöld,“ segir Bjarni Daníel. Bjarni Daníel er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt í listasamlaginu post-dreifingu.Aðsend Hljómsveitin hefur áður spilað á þrennum tónleikum sama daginn. „Þá urðu þeir alltaf betri þegar leið á daginn. Þannig það verður gaman að komast að því hvort það komi tímapunktur þar sem það hættir að verða staðan og þetta fari að versna. Svo jafnvel hvort það batni aftur. Það kemur í ljós,“ segir Bjarni Daníel. Nái einhver að sitja alla tíu tónleikana eru verðlaun í boði. „Verðlaunin eru tilbúin en við vitum ekki til þess að einhver sé búinn að melda sig á öll giggin tíu. En við sjáum til. Ef það gerist, þá veit ég ekki hvað ég geri. En það verða verðlaun,“ segir Bjarni Daníel. Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Sjá meira
Fyrstu tónleikarnir hófust klukkan tólf í dag en allir tíu munu fara fram á 12 tónum á Skólavörðustíg. Hljómsveitin verður að allt til klukkan tíu í kvöld og á heila tímanum hefja meðlimir spilun á nýjustu breiðskífu þeirra, Allt sem hefur gerst. Hverjir tónleikar taka um þrjátíu mínútur og plötusnúðar og aðrir gestir sjá um að halda uppi stuðinu milli tónleika. Þetta verða því tíu tímar af stanslausri tónlist. Bjarni Daníel Þorvaldsson, einn meðlima Supersport!, segir hljómsveitina hafa viljað halda stóra tónleika en skortur sé á góðum stærri tónleikastöðum. „Við hugsuðum frekar að fara inn í okkar uppáhalds litla rými og blása skalann út þar í samræmi við það sem við vildum gera. Þannig við ætlum að spila plötuna okkar tíu sinnum í gegn frá tólf til tíu í kvöld,“ segir Bjarni Daníel. Bjarni Daníel er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt í listasamlaginu post-dreifingu.Aðsend Hljómsveitin hefur áður spilað á þrennum tónleikum sama daginn. „Þá urðu þeir alltaf betri þegar leið á daginn. Þannig það verður gaman að komast að því hvort það komi tímapunktur þar sem það hættir að verða staðan og þetta fari að versna. Svo jafnvel hvort það batni aftur. Það kemur í ljós,“ segir Bjarni Daníel. Nái einhver að sitja alla tíu tónleikana eru verðlaun í boði. „Verðlaunin eru tilbúin en við vitum ekki til þess að einhver sé búinn að melda sig á öll giggin tíu. En við sjáum til. Ef það gerist, þá veit ég ekki hvað ég geri. En það verða verðlaun,“ segir Bjarni Daníel.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Reykjavík Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Ekki meira en bara vinir Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Sjá meira