Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lovísa Arnardóttir skrifar 28. mars 2025 20:01 Kristín Helga segir úrvalið af vegan páskaeggjum alltaf að batna. Samsett Kristín Helga Sigurðardóttir, varaformaður Samtaka grænkera á Íslandi, segir úrval páskaeggja fyrir fólk sem er vegan alltaf vera að batna. Hátíðar, eins og jól og páskar, geti þó verið krefjandi fyrir grænkera. Fólk þurfi oft í matarboðum að sitja undir misskemmtilegum spurningum og jafnvel leiðindum af hálfu aðstandenda. „Ég hef verið vegan í fimm ár en var grænmetisæta í tvö ár fyrir það. Ég persónulega er verulega heppin með fólkið í kringum mig. Oftast þegar ég fæ einhverjar spurningar varðandi veganisma þá er það tengt því sem ég er að borða,“ segir Kristín. Fólk spyrji úr hverju maturinn er eða hvað það er. „Ég hef aldrei lent í leiðindum né fengið leiðinlegar spurningar frá mínum nánustu. Mín upplifun er að fólk spyr af forvitni en ekki til að vera með leiðindi.“ Í dag eru allskonar páskaegg í boði fyrir þau sem ekki borða dýraafurðir. Aðsend Sjálf tekur hún langoftast með sér mat þegar hún fer í mat hjá ættingjum. Mamma hrædd um að skemma matinn „Ég elska að elda þannig mér finnst það ekki vesen. Þá á ég líka oft afganga fyrir næstu daga. Mamma hefur viðurkennt að henni finnist hún ekki kunna að elda matinn minn og að hún sé hrædd um að skemma hann, því sé best að ég komi með hann sjálf.“ Stundum komi hún með alla máltíðina en stundum aðeins aðalréttinn. „Tengdafjölskyldan mín er yndisleg og þegar við erum með stórhátíðarmat er flest, ef ekki allt, meðlætið vegan. Þá kem ég með aðalréttinn fyrir mig og geri sósu með. Oftast er eftirrétturinn vegan.“ Kristín Helga segir úrvalið af páskaeggjum sæmilegt á Íslandi. Það hafi þó verið betra. „Eggin sem ég hef tekið eftir eru frá Nóa Síríus, Freyju, Útúrkú, Namm og tvær tegundir af erlendum eggjum í Nettó. Það hefur einnig verið til síðustu ár annað páskanammi en páskaegg en þetta árið hef ég bara fundið lítil egg með harðri skel í Nettó en þau seldust hratt upp og mér skilst að það hafi ekki verið hægt að fá aðra sendingu fyrir páska.“ Það verður ýmislegt í boði í bingóinu. Aðsend Kristín Helga segir úrvalið hafa batnað mikið síðustu ár. „Úrvalið var mjög slæmt fyrir þó nokkrum árum og var jafnvel ekkert eða bara ein tegund í boði. Það eru nokkur sem ég þekki sem hafa gert sín eigin páskaegg heima og það orðið að hefð fyrir hátíðarnar.“ Til að fagna páskunum efnir stjórn samtakanna til páskabingós á sunnudaginn á veitingastaðnum Mama í Bankastræti. Viðburðurinn hefst klukkan 14 og er opinn öllum. „Við komnar með geggjaða vinninga frá Los Angeles, London ásamt Íslandi,“ segir Kristín Helga en fjöldi fyrirtækja sem framleiða eða selja vegan mat styðja viðburðinn. Þar má nefna sem dæmi Namm!, Útúrkú, Baunin, Plantan, Mama, Tropic.is, Ella Stína, LiveFood, Kattakaffihúsið og Ekohúsið. Matur Sælgæti Vegan Tengdar fréttir Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Veganúar hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum nú í janúar þar sem margir kjósa að prófa sig áfram í vegan mataræði þennan fyrsta mánuð ársins. Þau sem lifa vegan lífsstíl alla mánuði ársins taka þessu auðvitað fagnandi en leikarinn Kolbeinn Arnbjörnsson er einn af þeim. 13. janúar 2025 17:02 „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Aldís Amah Hamilton leikkona er nýtekin við sem formaður Samtaka grænkera á Íslandi. Hún segist spennt að taka við þessu nýja hlutverki og á ekki von á því að það hafi áhrif á starf hennar í leiklistinni. Hún segist hafa hafnað hlutverkum eftir að hún gerðist grænkeri en oftast hafi þetta val ekki mikil áhrif á starfið hennar. 9. janúar 2025 09:57 „Hljóp til þeirra og klappaði þeim meðan lífið fjaraði út“ Listaparið og grænkerarnir Kolbeinn Arnbjörnsson og Aldís Amah Hamilton hafa sneitt alfarið hjá dýraafurðum síðastliðin ár. Þau segja matseldina einfaldari en fólk grunar og hvetja alla til að prófa sig áfram. Parið deilir þremur girnilegum vegan uppskriftum með lesendum Vísis. 18. janúar 2024 20:00 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
„Ég hef verið vegan í fimm ár en var grænmetisæta í tvö ár fyrir það. Ég persónulega er verulega heppin með fólkið í kringum mig. Oftast þegar ég fæ einhverjar spurningar varðandi veganisma þá er það tengt því sem ég er að borða,“ segir Kristín. Fólk spyrji úr hverju maturinn er eða hvað það er. „Ég hef aldrei lent í leiðindum né fengið leiðinlegar spurningar frá mínum nánustu. Mín upplifun er að fólk spyr af forvitni en ekki til að vera með leiðindi.“ Í dag eru allskonar páskaegg í boði fyrir þau sem ekki borða dýraafurðir. Aðsend Sjálf tekur hún langoftast með sér mat þegar hún fer í mat hjá ættingjum. Mamma hrædd um að skemma matinn „Ég elska að elda þannig mér finnst það ekki vesen. Þá á ég líka oft afganga fyrir næstu daga. Mamma hefur viðurkennt að henni finnist hún ekki kunna að elda matinn minn og að hún sé hrædd um að skemma hann, því sé best að ég komi með hann sjálf.“ Stundum komi hún með alla máltíðina en stundum aðeins aðalréttinn. „Tengdafjölskyldan mín er yndisleg og þegar við erum með stórhátíðarmat er flest, ef ekki allt, meðlætið vegan. Þá kem ég með aðalréttinn fyrir mig og geri sósu með. Oftast er eftirrétturinn vegan.“ Kristín Helga segir úrvalið af páskaeggjum sæmilegt á Íslandi. Það hafi þó verið betra. „Eggin sem ég hef tekið eftir eru frá Nóa Síríus, Freyju, Útúrkú, Namm og tvær tegundir af erlendum eggjum í Nettó. Það hefur einnig verið til síðustu ár annað páskanammi en páskaegg en þetta árið hef ég bara fundið lítil egg með harðri skel í Nettó en þau seldust hratt upp og mér skilst að það hafi ekki verið hægt að fá aðra sendingu fyrir páska.“ Það verður ýmislegt í boði í bingóinu. Aðsend Kristín Helga segir úrvalið hafa batnað mikið síðustu ár. „Úrvalið var mjög slæmt fyrir þó nokkrum árum og var jafnvel ekkert eða bara ein tegund í boði. Það eru nokkur sem ég þekki sem hafa gert sín eigin páskaegg heima og það orðið að hefð fyrir hátíðarnar.“ Til að fagna páskunum efnir stjórn samtakanna til páskabingós á sunnudaginn á veitingastaðnum Mama í Bankastræti. Viðburðurinn hefst klukkan 14 og er opinn öllum. „Við komnar með geggjaða vinninga frá Los Angeles, London ásamt Íslandi,“ segir Kristín Helga en fjöldi fyrirtækja sem framleiða eða selja vegan mat styðja viðburðinn. Þar má nefna sem dæmi Namm!, Útúrkú, Baunin, Plantan, Mama, Tropic.is, Ella Stína, LiveFood, Kattakaffihúsið og Ekohúsið.
Matur Sælgæti Vegan Tengdar fréttir Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Veganúar hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum nú í janúar þar sem margir kjósa að prófa sig áfram í vegan mataræði þennan fyrsta mánuð ársins. Þau sem lifa vegan lífsstíl alla mánuði ársins taka þessu auðvitað fagnandi en leikarinn Kolbeinn Arnbjörnsson er einn af þeim. 13. janúar 2025 17:02 „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Aldís Amah Hamilton leikkona er nýtekin við sem formaður Samtaka grænkera á Íslandi. Hún segist spennt að taka við þessu nýja hlutverki og á ekki von á því að það hafi áhrif á starf hennar í leiklistinni. Hún segist hafa hafnað hlutverkum eftir að hún gerðist grænkeri en oftast hafi þetta val ekki mikil áhrif á starfið hennar. 9. janúar 2025 09:57 „Hljóp til þeirra og klappaði þeim meðan lífið fjaraði út“ Listaparið og grænkerarnir Kolbeinn Arnbjörnsson og Aldís Amah Hamilton hafa sneitt alfarið hjá dýraafurðum síðastliðin ár. Þau segja matseldina einfaldari en fólk grunar og hvetja alla til að prófa sig áfram. Parið deilir þremur girnilegum vegan uppskriftum með lesendum Vísis. 18. janúar 2024 20:00 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Veganúar hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum nú í janúar þar sem margir kjósa að prófa sig áfram í vegan mataræði þennan fyrsta mánuð ársins. Þau sem lifa vegan lífsstíl alla mánuði ársins taka þessu auðvitað fagnandi en leikarinn Kolbeinn Arnbjörnsson er einn af þeim. 13. janúar 2025 17:02
„Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Aldís Amah Hamilton leikkona er nýtekin við sem formaður Samtaka grænkera á Íslandi. Hún segist spennt að taka við þessu nýja hlutverki og á ekki von á því að það hafi áhrif á starf hennar í leiklistinni. Hún segist hafa hafnað hlutverkum eftir að hún gerðist grænkeri en oftast hafi þetta val ekki mikil áhrif á starfið hennar. 9. janúar 2025 09:57
„Hljóp til þeirra og klappaði þeim meðan lífið fjaraði út“ Listaparið og grænkerarnir Kolbeinn Arnbjörnsson og Aldís Amah Hamilton hafa sneitt alfarið hjá dýraafurðum síðastliðin ár. Þau segja matseldina einfaldari en fólk grunar og hvetja alla til að prófa sig áfram. Parið deilir þremur girnilegum vegan uppskriftum með lesendum Vísis. 18. janúar 2024 20:00