Sjálfstæðisflokkur skákar Samfylkingu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 26. mars 2025 18:40 Guðrún Hafsteinsdóttir var kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins um mánaðarmótin. Eftir formannsskiptin mælist fylgi flokksins í fyrsta sinn í rúm tvö ár yfir fylgi Samfylkingar. Vísir/Anton Brink Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkur landsins samkvæmt nýrri könnun Maskínu og mælist með tuttugu og fjögurra prósenta fylgi. Þetta er í fyrsta sinn í rúm tvö ár sem Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærri en Samfylkingin í könnun Maskínu. Fylgi Samfylkingar jókst hratt eftir að Kristrún Frostadóttir tók við stjórnartaumunum í október 2022. Var þá um fimmtán prósent en rauf tuttugu prósenta múrinn í könnun sem var gerð í janúar árið 2023. Í sömu könnunn fór Samfylkingin í fyrsta sinn í að minnsta kosti langan tíma yfir Sjálfstæðisflokkinn og hefur haldið þeirri stöðu síðan - þar til nú. Um er að ræða fyrstu könnunina frá því Guðrún Hafsteinsdóttir tók við formennsku um mánaðarmótin. Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt um þrjú prósentustig og er það mesta breytingin á milli mánaða. Könnunin var gerð á dögunum 5. til 19. mars og nær því ekki yfir mögulegar breytingar í kjölfar máls Ásthildar Lóu Þórsdóttur og ráðherraskipta. Fylgi stjórnarflokka helst nokkuð stöðugt milli kannana; Samfylking með 23 prósent, Viðreisn með fimmtán og Flokkur fólksins með 8,5 prósent. Þá er Miðflokkur áfram með ellefu prósent og Framsókn sjö. Flokkarnir þrír sem ekki náðu inn á þing í síðustu kosningum eru áfram á svipuðu róli. Sósíalistar með fimm prósent en Vinstri græn og Píratar með um þrjú prósent. Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Skoðanakannanir Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Viðreisn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Píratar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í rúm tvö ár sem Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærri en Samfylkingin í könnun Maskínu. Fylgi Samfylkingar jókst hratt eftir að Kristrún Frostadóttir tók við stjórnartaumunum í október 2022. Var þá um fimmtán prósent en rauf tuttugu prósenta múrinn í könnun sem var gerð í janúar árið 2023. Í sömu könnunn fór Samfylkingin í fyrsta sinn í að minnsta kosti langan tíma yfir Sjálfstæðisflokkinn og hefur haldið þeirri stöðu síðan - þar til nú. Um er að ræða fyrstu könnunina frá því Guðrún Hafsteinsdóttir tók við formennsku um mánaðarmótin. Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt um þrjú prósentustig og er það mesta breytingin á milli mánaða. Könnunin var gerð á dögunum 5. til 19. mars og nær því ekki yfir mögulegar breytingar í kjölfar máls Ásthildar Lóu Þórsdóttur og ráðherraskipta. Fylgi stjórnarflokka helst nokkuð stöðugt milli kannana; Samfylking með 23 prósent, Viðreisn með fimmtán og Flokkur fólksins með 8,5 prósent. Þá er Miðflokkur áfram með ellefu prósent og Framsókn sjö. Flokkarnir þrír sem ekki náðu inn á þing í síðustu kosningum eru áfram á svipuðu róli. Sósíalistar með fimm prósent en Vinstri græn og Píratar með um þrjú prósent.
Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Skoðanakannanir Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Flokkur fólksins Viðreisn Framsóknarflokkurinn Miðflokkurinn Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Píratar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira