Trén fallin Bjarki Sigurðsson skrifar 24. mars 2025 12:18 Búið er að fella á annað þúsund trjáa. Vilhelm Vonir standa til að austur-vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði opnuð á ný í vikunni. Reykjavíkurborg telur sig vera búna að fella þau tré sem nauðsynlegt er að fella. Flugbrautin hefur verið lokuð í einn og hálfan mánuð þar sem Samgöngustofa taldi flugöryggi í aðflugi ekki tryggt vegna trjáa í Öskjuhlíðinni sem sköguðu upp í hindrunarflöt. Búið er að fella á annað þúsund trjáa síðustu vikur og nú telur borgin hindrunarflötinn lausan við öll tré. Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir Isavia nú fara yfir mælingagögnin. „Það er verið að fara yfir gögnin núna en það á eftir að koma í ljós hvort þetta sé alveg búið eða hvort eitthvað þarf að bæta við. En við vonum að þetta gangi fljótt og vel fyrir sig,“ segir Þórhildur. Þórhildur Elín Elínardóttir er samskiptastjóri Samgöngustofu. Vísir/Arnar Áttu von á því að þetta rati á ykkar borð í dag? „Við vonumst itl þess að við vitum það ekki.“ Málið er í forgangi hjá stofnuninni og náist að afgreiða það í dag verður brautin opnuð aftur á miðnætti. „Það væri ekki mjög ábyrgt af mér að fullyrða hvernig framhaldið verður, en það verður framhald. Það þarf að tryggja að umhverfi flugvallarins sé með þeim hætti að flugöryggi sé tryggt. Það er okkar fyrsta og síðasta vers í þessu máli,“ segir Þórhildur. Samvinna málsaðila hefur gengið vel að sögn Þórhildar. „Það er bara stöðugt samband og allir aðilar hafa komið að borðinu. Að ræða saman og upplýsa um stöðuna. Það hefur gengið mjög vel,“ segir Þórhildur. Reykjavíkurflugvöllur Isavia Samgöngur Fréttir af flugi Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Sjá meira
Flugbrautin hefur verið lokuð í einn og hálfan mánuð þar sem Samgöngustofa taldi flugöryggi í aðflugi ekki tryggt vegna trjáa í Öskjuhlíðinni sem sköguðu upp í hindrunarflöt. Búið er að fella á annað þúsund trjáa síðustu vikur og nú telur borgin hindrunarflötinn lausan við öll tré. Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir Isavia nú fara yfir mælingagögnin. „Það er verið að fara yfir gögnin núna en það á eftir að koma í ljós hvort þetta sé alveg búið eða hvort eitthvað þarf að bæta við. En við vonum að þetta gangi fljótt og vel fyrir sig,“ segir Þórhildur. Þórhildur Elín Elínardóttir er samskiptastjóri Samgöngustofu. Vísir/Arnar Áttu von á því að þetta rati á ykkar borð í dag? „Við vonumst itl þess að við vitum það ekki.“ Málið er í forgangi hjá stofnuninni og náist að afgreiða það í dag verður brautin opnuð aftur á miðnætti. „Það væri ekki mjög ábyrgt af mér að fullyrða hvernig framhaldið verður, en það verður framhald. Það þarf að tryggja að umhverfi flugvallarins sé með þeim hætti að flugöryggi sé tryggt. Það er okkar fyrsta og síðasta vers í þessu máli,“ segir Þórhildur. Samvinna málsaðila hefur gengið vel að sögn Þórhildar. „Það er bara stöðugt samband og allir aðilar hafa komið að borðinu. Að ræða saman og upplýsa um stöðuna. Það hefur gengið mjög vel,“ segir Þórhildur.
Reykjavíkurflugvöllur Isavia Samgöngur Fréttir af flugi Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Sjá meira