Tíðarhringstakturinn magnaður upp á Kjarvalsstöðum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. mars 2025 16:18 Um fimmtíu konur áttu notalega stund saman á Kjarvalsstöðum í gærkvöldi. Eygló Gísladóttir Fríður hópur kvenna mættu á Kjarvalsstaði í gærkvöldi og áttu notalega og nærandi stund saman. Markmið kvöldsins var að vekja athygli á kröftum og töfrum kvenlíkamans þar sem hugað var að líkama og sál með fræðslu, hreyfingu og gefandi vellíðunarstund. Um fimmtíu konur mættu á viðburðinn, sem var á vegum Lyfju, og var dagskráin fjölbreytt og fræðandi. Meðal gesta voru matarbloggararnir og áhrifavaldarnir Jana Steingrímsdóttir og Linda Benendiktsdóttir. Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir og stofnandi Gynamedica, hélt erindi um tíðahringstakt kvenna. Freydís Guðný Hjálmarsdóttir, næringarfræðingur, fjallaði um mikilvæga þætti næringar sem konur þurfa að huga að, bæði almennt og í tengslum við hormónabreytingar. Dagný Gísladóttir frá Rvk Ritual leiddi konurnar í gegnum mjúkt jógaflæði og gong-slökun. Í lok kvölds flutti tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð, GDRN, ljúfa og nærandi tóna og skapaði þannig afslappaða stemningu fyrir svefninn. „Allar höfum við upplifað að vera misupplagðar fyrir æfingar og hreyfingu. Hjá konum er þetta oft fyrirsjáanlegra en hjá körlum, þar sem mánaðarlegar hormónasveiflur tengdar tíðahringnum geta haft umtalsverð áhrif á brennslu, afkastagetu, styrk og endurheimt. Með því að þekkja tíðahringstaktinn og vera meðvitaðar um mismunandi fasa hans er hægt að aðlaga næringu, hreyfingu, hvíld og endurheimt eftir því, hámarka árangur og komast nær markmiðum sínum,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir sem sérhæfir sig í kvenheilsu. Eygló Gísladóttir ljósmyndari mætti á viðburðinn og fangaði stemninguna. GDRN tók lagið fyrir gesti.Eygló Gísladóttir Skálað í grænum safa.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Flottar konur!Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Arnheiður forstöðumaður markaðs- og vefmála hjá Lyfju.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Jóga og gong slökun var í boði undir leiðsögn Dagnýjar Gísladóttur.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Notaleg jógastund.Eygló Gísladóttir Konurnar á bakvið viðburðinn.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Samkvæmislífið Heilsa Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Um fimmtíu konur mættu á viðburðinn, sem var á vegum Lyfju, og var dagskráin fjölbreytt og fræðandi. Meðal gesta voru matarbloggararnir og áhrifavaldarnir Jana Steingrímsdóttir og Linda Benendiktsdóttir. Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir og stofnandi Gynamedica, hélt erindi um tíðahringstakt kvenna. Freydís Guðný Hjálmarsdóttir, næringarfræðingur, fjallaði um mikilvæga þætti næringar sem konur þurfa að huga að, bæði almennt og í tengslum við hormónabreytingar. Dagný Gísladóttir frá Rvk Ritual leiddi konurnar í gegnum mjúkt jógaflæði og gong-slökun. Í lok kvölds flutti tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð, GDRN, ljúfa og nærandi tóna og skapaði þannig afslappaða stemningu fyrir svefninn. „Allar höfum við upplifað að vera misupplagðar fyrir æfingar og hreyfingu. Hjá konum er þetta oft fyrirsjáanlegra en hjá körlum, þar sem mánaðarlegar hormónasveiflur tengdar tíðahringnum geta haft umtalsverð áhrif á brennslu, afkastagetu, styrk og endurheimt. Með því að þekkja tíðahringstaktinn og vera meðvitaðar um mismunandi fasa hans er hægt að aðlaga næringu, hreyfingu, hvíld og endurheimt eftir því, hámarka árangur og komast nær markmiðum sínum,“ segir Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir sem sérhæfir sig í kvenheilsu. Eygló Gísladóttir ljósmyndari mætti á viðburðinn og fangaði stemninguna. GDRN tók lagið fyrir gesti.Eygló Gísladóttir Skálað í grænum safa.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Flottar konur!Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Arnheiður forstöðumaður markaðs- og vefmála hjá Lyfju.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Jóga og gong slökun var í boði undir leiðsögn Dagnýjar Gísladóttur.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Notaleg jógastund.Eygló Gísladóttir Konurnar á bakvið viðburðinn.Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir Eygló Gísladóttir
Samkvæmislífið Heilsa Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira