Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. mars 2025 06:28 Unnið var að því í nótt að safna saman líkamsleifum þeirra sem létust í árásunum. Á fréttaveitum má finna fjölda mynda sem sýna börn og fullorðna komið fyrir í líkhúsum. AP/Abdel Kareem Hana Yfir 235 eru sagðir hafa látist í árásum Ísraelshers á Gasa í nótt en tölurnar byggja á upplýsingum frá sjö heilbrigðisstofnunum á svæðinu. AFP hefur eftir heimildarmönnum innan Hamas að hershöfðinginn Mahmud Abu Watfa, sem fór fyrir innanríkisráðuneyti Hamas á Gasa, hafi verið drepinn í árásunum. Abu Watfa var yfir löggæslu- og öryggismálum á svæðinu. Samkvæmt hernum var um að ræða árásir á skotmörk tengd Hamas en Benjamin Netanyhu forsætisráðherra sagðist hafa fyrirskipað þær vegna tafa við samningaborðið. Ekkert hefur þokast í viðræðum um annan fasa vopnahlésins en óljóst að það sé alfarið við Hamas að sakast. Netanyahu ásakaði Hamas hinsvegar um að hafa ítrekað hunsað kröfur Ísraelsmanna um að láta þá gísla sem enn eru í haldi samtakanna lausa og um að hafna tillögum Bandaríkjamanna. Hamas samtökin hafa fyrir sitt leyti sagt að árásirnar séu klárt brot á vopnahléinu og stofni lífi gíslanna í hættu. Háttsettur Hamas liði sagði árásirnar jafngilda „dauðadómi“ fyrir gíslana og þá sagði í yfirlýsingu í morgun að þær væru ekki annað en tilraunir Netanyahu til að bjarga brothættu ríkisstjórnarsamstarfi. Búist er við því að árásirnar, sem voru meðal annars gerðar á Gasa borg, Deir al-Balah, Khan Younis og Rafah, muni halda áfram næstu daga. Bandaríkjamenn hafa staðfest að hafa fengið upplýsingar um árásirnar fyrirfram. Hamas hefðu getað látið gísla lausa til að framlengja vopnahléið en hafi þess í stað neitað og valið áframhaldandi stríð. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
AFP hefur eftir heimildarmönnum innan Hamas að hershöfðinginn Mahmud Abu Watfa, sem fór fyrir innanríkisráðuneyti Hamas á Gasa, hafi verið drepinn í árásunum. Abu Watfa var yfir löggæslu- og öryggismálum á svæðinu. Samkvæmt hernum var um að ræða árásir á skotmörk tengd Hamas en Benjamin Netanyhu forsætisráðherra sagðist hafa fyrirskipað þær vegna tafa við samningaborðið. Ekkert hefur þokast í viðræðum um annan fasa vopnahlésins en óljóst að það sé alfarið við Hamas að sakast. Netanyahu ásakaði Hamas hinsvegar um að hafa ítrekað hunsað kröfur Ísraelsmanna um að láta þá gísla sem enn eru í haldi samtakanna lausa og um að hafna tillögum Bandaríkjamanna. Hamas samtökin hafa fyrir sitt leyti sagt að árásirnar séu klárt brot á vopnahléinu og stofni lífi gíslanna í hættu. Háttsettur Hamas liði sagði árásirnar jafngilda „dauðadómi“ fyrir gíslana og þá sagði í yfirlýsingu í morgun að þær væru ekki annað en tilraunir Netanyahu til að bjarga brothættu ríkisstjórnarsamstarfi. Búist er við því að árásirnar, sem voru meðal annars gerðar á Gasa borg, Deir al-Balah, Khan Younis og Rafah, muni halda áfram næstu daga. Bandaríkjamenn hafa staðfest að hafa fengið upplýsingar um árásirnar fyrirfram. Hamas hefðu getað látið gísla lausa til að framlengja vopnahléið en hafi þess í stað neitað og valið áframhaldandi stríð.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira