Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Magnús Jochum Pálsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 15. mars 2025 21:03 Þriggja ára gamli brúnbjörninn Boki á leið í heilaskurðaðgerð í október. Wildwood Trust Evrópski brúnbjörninn Boki, sem gekkst undir heilaskurðaðgerð nýlega, er vaknaður úr dvala heill heilsu. Boki hafði glímt við regluleg flog og sjóntruflanir vegna uppsafnaðs vökva, sem setti þrýsting á heilann. Dýralæknar, sem segja aðgerðina brautryðjandi, óttuðust að ef hann yrði ekki skorinn upp áður en hann legðist í dvala myndi hann ekki vakna aftur. Í október gekkst björninn undir nærri sex klukkustunda aðgerð, sem læknirinn Romain Pizzi hafði aðeins framkvæmt einu sinni áður, í dýraverndunargarðinum Wildwood Trust, skammt frá Canterbury. Hinn þriggja ára gamli Boki lagðist síðan í dvala, vaknaði fyrir skömmu og virðist hafa náð sér algjörlega. Hann þarf ekki lengur að taka lyf og er við hestaheilsu. Enn sami gamli Boki Jon Forde, yfirmaður bjarnardeildarinnar hjá Wildwood, sagði við BBC að þrátt fyrir að Boki hafi „jafnað sig á ótrúlegan máta“ væri enn snemmt að fullyrða að hann væri alveg heilbrigður. Engin neikvæð merki hefðu þó sést á birninum. „Öll hans persónuleikaeinkenni eru enn þarna, hann er enn gamli Boki sem við elskum,“ sagði Forde. Björninn hafi staðið sig vel í þessum fyrsta dvala en hafi þó misst um 30 kíló. Starfsmenn Wildwood telja ástæðuna vera að hann óx svo mikið meðan hann svaf og því hafi mikil orka farið í vöxtnin. „Fyrsta verkefni okkar verður að setja smá þyngd aftur á hann,“ sagði Forde. Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Dýralæknar, sem segja aðgerðina brautryðjandi, óttuðust að ef hann yrði ekki skorinn upp áður en hann legðist í dvala myndi hann ekki vakna aftur. Í október gekkst björninn undir nærri sex klukkustunda aðgerð, sem læknirinn Romain Pizzi hafði aðeins framkvæmt einu sinni áður, í dýraverndunargarðinum Wildwood Trust, skammt frá Canterbury. Hinn þriggja ára gamli Boki lagðist síðan í dvala, vaknaði fyrir skömmu og virðist hafa náð sér algjörlega. Hann þarf ekki lengur að taka lyf og er við hestaheilsu. Enn sami gamli Boki Jon Forde, yfirmaður bjarnardeildarinnar hjá Wildwood, sagði við BBC að þrátt fyrir að Boki hafi „jafnað sig á ótrúlegan máta“ væri enn snemmt að fullyrða að hann væri alveg heilbrigður. Engin neikvæð merki hefðu þó sést á birninum. „Öll hans persónuleikaeinkenni eru enn þarna, hann er enn gamli Boki sem við elskum,“ sagði Forde. Björninn hafi staðið sig vel í þessum fyrsta dvala en hafi þó misst um 30 kíló. Starfsmenn Wildwood telja ástæðuna vera að hann óx svo mikið meðan hann svaf og því hafi mikil orka farið í vöxtnin. „Fyrsta verkefni okkar verður að setja smá þyngd aftur á hann,“ sagði Forde.
Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“