Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Sindri Sverrisson skrifar 13. mars 2025 15:37 Bosníumenn börðust vel gegn Íslandi í Laugardalshöll í nóvember en urðu að sætta sig við tap. vísir/Anton Íslenska karlalandsliðið í handbolta getur núna formlega tryggt sér farseðilinn á EM með sigri gegn Grikklandi í Laugardalshöll á laugardaginn. Hörð barátta er hins vegar um að fylgja Íslandi upp úr 3. riðli undankeppninnar. Ísland vann stórsigur gegn Grikklandi í gær og er efst í riðlinum með sex stig eftir þrjár umferðir af sex, því áður hafði liðið unnið Bosníu og Georgíu. Grikkland, Bosnía og Georgía eru hins vegar öll jöfn með tvö stig, eftir að Georgía hafði betur gegn Bosníu í Tbilisi í dag, 28-26. Giorgi Tskhovrebadze var markahæstur hjá Georgíu með ellefu mörk en Mislav Grgic skoraði tíu fyrir Bosníu. Tvö efstu lið riðilsins komast beint á EM en liðið í 3. sæti gæti einnig komist á mótið. Fjögur lið með bestan árangur í 3. sæti, í undanriðlunum átta, komast á EM. Ef Ísland vinnur Grikkland á laugardaginn er ekki mögulegt að strákarnir okkar lendi neðar en í 2. sæti. Búast má við að þeir endi í efsta sætinu. Þeir ljúka undankeppninni á útileik við Bosníu 7. maí og heimaleik við Georgíu 11. maí. Íslandi hefur þegar verið úthlutað sæti í F-riðli EM sem spilaður verður í Kristianstad. Komist liðið í milliriðlakeppni mun það spila í Malmö. Svíþjóð, Noregur og Danmörk halda mótið saman og fer það fram frá 15. janúar til 1. febrúar. EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Sjá meira
Ísland vann stórsigur gegn Grikklandi í gær og er efst í riðlinum með sex stig eftir þrjár umferðir af sex, því áður hafði liðið unnið Bosníu og Georgíu. Grikkland, Bosnía og Georgía eru hins vegar öll jöfn með tvö stig, eftir að Georgía hafði betur gegn Bosníu í Tbilisi í dag, 28-26. Giorgi Tskhovrebadze var markahæstur hjá Georgíu með ellefu mörk en Mislav Grgic skoraði tíu fyrir Bosníu. Tvö efstu lið riðilsins komast beint á EM en liðið í 3. sæti gæti einnig komist á mótið. Fjögur lið með bestan árangur í 3. sæti, í undanriðlunum átta, komast á EM. Ef Ísland vinnur Grikkland á laugardaginn er ekki mögulegt að strákarnir okkar lendi neðar en í 2. sæti. Búast má við að þeir endi í efsta sætinu. Þeir ljúka undankeppninni á útileik við Bosníu 7. maí og heimaleik við Georgíu 11. maí. Íslandi hefur þegar verið úthlutað sæti í F-riðli EM sem spilaður verður í Kristianstad. Komist liðið í milliriðlakeppni mun það spila í Malmö. Svíþjóð, Noregur og Danmörk halda mótið saman og fer það fram frá 15. janúar til 1. febrúar.
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Sjá meira