Hafðu áhrif til hádegis Bjarni Þór Sigurðsson skrifar 13. mars 2025 07:33 Kosningu í VR lýkur á hádegi! Kæru félagar, Tíminn líður hratt – nú er síðasti séns til að hafa áhrif! Kosningu í formanns- og stjórnarkosningum VR lýkur á hádegi í dag, og ég hvet ykkur eindregið til að nýta kosningaréttinn. Þátttaka okkar í þessum kosningum skiptir sköpum fyrir framtíð félagsins og þau kjör sem við viljum tryggja fyrir félagsfólk Það er ljóst að VR er ekki bara stéttarfélag – það er samfélag fólks með skýra sýn og sterka framtíðarsýn. Með þann mannauð sem VR býr yfir er framtíðin björt! Við stöndum saman sem félag og snúum bökum saman til að tryggja sanngjörn laun, betri vinnuaðstæður og öfluga hagsmunabaráttu fyrir félagsmenn. Ég gef kost á mér sem formaður VR af þeirri ástæðu að ég vil sjá félagið vinna enn betur að hagsmunum félagsmanna. Við eigum að krefjast sanngjarnra launa, betri vinnuaðstæðna og sterkara félags sem stendur þétt með félagsfólki í baráttunni fyrir réttindum þess. Framtíð vinnumarkaðarins er að breytast hratt, og við verðum að bregðast við. Ég vil berjast gegn aldursfordómum, tryggja félagsmönnum öryggi í þeirri hröðu þróun sem fylgir gervigreind, efla sí- og endurmenntun svo fólk geti aðlagað sig breyttum aðstæðum og stuðla að réttlátari húsnæðismarkaði þar sem félagsmenn geta eignast eða leigt á sanngjörnum kjörum. VR þarf að vera öflugt afl í kjarabaráttunni, sem talar skýrt og af festu fyrir félagsfólk – ekki bara í orði, heldur líka á borði. Ég vil tryggja að rödd félagsmanna fái meira vægi, að ákvarðanir séu teknar með hagsmuni okkar í fyrirrúmi og að við nýtum styrk okkar sem stærsta stéttarfélag landsins til að ná raunverulegum árangri. Nú er tækifærið til að hafa áhrif! Það tekur aðeins örfáar mínútur að kjósa, en það getur skipt sköpum fyrir framtíð félagsins. Smelltu hértil að kjósa fyrir hádegi í dag, þitt atkvæði skiptir máli! Höfundur er formannsframbjóðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Mest lesið Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Vaxtaokrið Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Þið kannist við jólaköttinn... Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Vaxtaokrið Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson skrifar Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir skrifar Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms skrifar Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns skrifar Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Vestfirðir til þjónustu reiðubúnir Þorsteinn Másson skrifar Skoðun Enn hækka fasteignaskattar í Reykjanesbæ Margrét Sanders skrifar Skoðun Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson skrifar Skoðun Samkennd án landamæra Guðrún Helga Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Fjölmenning er ekki áskorun, hún er fjárfesting Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat á ís Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jenný Árnadóttir skrifar Skoðun Starfslok vegna kennitölu: tímaskekkja sem flýtir öldrun Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Frelsi frá kynhlutverkum: innsýn sem breytir samböndum Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Brýtur innviðaráðherra lög? Örvar Marteinsson skrifar Skoðun The Thing og íslenska Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar Skoðun Verð og vöruúrval Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Eðlisfræði - ekki pólitík Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar Skoðun Stórkostleg og mögnuð stöð Lára Zulima Ómarsdóttir skrifar Skoðun Að gefnu tilefni – Upplýsingar um Fjarðarheiðargöng Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Sjá meira
Kosningu í VR lýkur á hádegi! Kæru félagar, Tíminn líður hratt – nú er síðasti séns til að hafa áhrif! Kosningu í formanns- og stjórnarkosningum VR lýkur á hádegi í dag, og ég hvet ykkur eindregið til að nýta kosningaréttinn. Þátttaka okkar í þessum kosningum skiptir sköpum fyrir framtíð félagsins og þau kjör sem við viljum tryggja fyrir félagsfólk Það er ljóst að VR er ekki bara stéttarfélag – það er samfélag fólks með skýra sýn og sterka framtíðarsýn. Með þann mannauð sem VR býr yfir er framtíðin björt! Við stöndum saman sem félag og snúum bökum saman til að tryggja sanngjörn laun, betri vinnuaðstæður og öfluga hagsmunabaráttu fyrir félagsmenn. Ég gef kost á mér sem formaður VR af þeirri ástæðu að ég vil sjá félagið vinna enn betur að hagsmunum félagsmanna. Við eigum að krefjast sanngjarnra launa, betri vinnuaðstæðna og sterkara félags sem stendur þétt með félagsfólki í baráttunni fyrir réttindum þess. Framtíð vinnumarkaðarins er að breytast hratt, og við verðum að bregðast við. Ég vil berjast gegn aldursfordómum, tryggja félagsmönnum öryggi í þeirri hröðu þróun sem fylgir gervigreind, efla sí- og endurmenntun svo fólk geti aðlagað sig breyttum aðstæðum og stuðla að réttlátari húsnæðismarkaði þar sem félagsmenn geta eignast eða leigt á sanngjörnum kjörum. VR þarf að vera öflugt afl í kjarabaráttunni, sem talar skýrt og af festu fyrir félagsfólk – ekki bara í orði, heldur líka á borði. Ég vil tryggja að rödd félagsmanna fái meira vægi, að ákvarðanir séu teknar með hagsmuni okkar í fyrirrúmi og að við nýtum styrk okkar sem stærsta stéttarfélag landsins til að ná raunverulegum árangri. Nú er tækifærið til að hafa áhrif! Það tekur aðeins örfáar mínútur að kjósa, en það getur skipt sköpum fyrir framtíð félagsins. Smelltu hértil að kjósa fyrir hádegi í dag, þitt atkvæði skiptir máli! Höfundur er formannsframbjóðandi.
Skoðun Þið kannist við jólaköttinn... Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar
Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar
Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar