Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2025 12:03 Raphinha er markahæstur í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu með ellefu mörk. afp/Josep LAGO Thierry Henry segir að Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, sé ekki líklegastur til að vinna Gullboltann heldur Raphinha, leikmaður Barcelona. Salah hefur átt frábært tímabil með Liverpool og skorað 32 mörk og gefið 22 stoðsendingar í öllum keppnum. Þrátt fyrir það telur Henry Salah ekki líklegastan til að vinna Gullboltann. Henry segir að það vinni gegn Salah að Liverpool hafi fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær og að hann hafi skorað úr svo mörgum vítaspyrnum, samanborið við Raphinha. „Að mínu mati er Raphinha á undan vegna þess sem hann er að gera í Meistaradeildinni. Hann er með ellefu mörk í keppninni. Mo Salah er frábær kandítat, [Harry] Kane líka og [Ousmane] Dembélé,“ sagði Henry. „Þetta snýst um að standa sig í Meistaradeildinni og vinna deildina þína. Raphinha hefur skorað mikið og aðeins úr einu víti. Ég er ekki að segja Kane og Salah ættu ekki að taka víti. Salah er að eiga tímabil í ensku úrvalsdeildinni sem við sjáum aldrei aftur. Ég er bara að segja að Raphinha er næstum því með jafn mörg og hinir, án vítanna.“ Raphinha hefur skorað 27 mörk á tímabilinu, aðeins eitt úr víti. Á meðan hefur Salah skorað úr ellefu vítum. Raphinha skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Barcelona tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með sigri á Benfica í gær, 3-1. Á meðan féll Liverpool úr leik fyrir Paris Saint-Germain eftir vítakeppni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. 11. mars 2025 23:23 „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. 11. mars 2025 23:15 Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. 11. mars 2025 22:45 Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld 11. mars 2025 19:35 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Fleiri fréttir Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Sjá meira
Salah hefur átt frábært tímabil með Liverpool og skorað 32 mörk og gefið 22 stoðsendingar í öllum keppnum. Þrátt fyrir það telur Henry Salah ekki líklegastan til að vinna Gullboltann. Henry segir að það vinni gegn Salah að Liverpool hafi fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær og að hann hafi skorað úr svo mörgum vítaspyrnum, samanborið við Raphinha. „Að mínu mati er Raphinha á undan vegna þess sem hann er að gera í Meistaradeildinni. Hann er með ellefu mörk í keppninni. Mo Salah er frábær kandítat, [Harry] Kane líka og [Ousmane] Dembélé,“ sagði Henry. „Þetta snýst um að standa sig í Meistaradeildinni og vinna deildina þína. Raphinha hefur skorað mikið og aðeins úr einu víti. Ég er ekki að segja Kane og Salah ættu ekki að taka víti. Salah er að eiga tímabil í ensku úrvalsdeildinni sem við sjáum aldrei aftur. Ég er bara að segja að Raphinha er næstum því með jafn mörg og hinir, án vítanna.“ Raphinha hefur skorað 27 mörk á tímabilinu, aðeins eitt úr víti. Á meðan hefur Salah skorað úr ellefu vítum. Raphinha skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Barcelona tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með sigri á Benfica í gær, 3-1. Á meðan féll Liverpool úr leik fyrir Paris Saint-Germain eftir vítakeppni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. 11. mars 2025 23:23 „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. 11. mars 2025 23:15 Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. 11. mars 2025 22:45 Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld 11. mars 2025 19:35 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti Fleiri fréttir Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Sjá meira
„Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. 11. mars 2025 23:23
„Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. 11. mars 2025 23:15
Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. 11. mars 2025 22:45
Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld 11. mars 2025 19:35