Halla hlustar Benedikt Ragnarsson skrifar 11. mars 2025 12:00 Ég hef verið félagi í VR í áratugi og hef séð marga formenn koma og fara. Það er hins vegar langt síðan ég hef fylgst með jafn öflugri forystu og með Höllu Gunnarsdóttur í formannsembættinu. Hún er málefnaleg og stendur vel undir því að vera flottur foringi í okkar stóra verkalýðsfélagi. Ég hlakka til að kjósa hana og fylgjast áfram með henni og brýna hana til góðra verka. Við launafólk sem erum nú á efri árum eigum fæst digra sjóði, hvorki í lífeyrissjóðnum okkar né séreignasjóðum, hvað þá inni á bankabók. Okkar stærsta eign er iðulega húsnæðið okkar og við getum átt sæmilega áhyggjulaust ævikvöld ef við eigum það skuldlaust. Húsnæðismálin fylgja okkur því alla ævi og þess vegna verður að vera þungi í þeim málaflokki. Við eldri félagar í VR getum oft minnkað við okkur húsnæði þegar við hættum að vinna og notað það sem á milli er til að létta okkur lífið á efri árum. En til þess þarf að tryggja raunverulegt framboð af góðu og hentugu húsnæði fyrir eldra fólk, sem um leið verður til þess að losa um stærri eignir fyrir yngra fólk. Þessi barátta er eitt stærsta viðfangsefni verkalýðshreyfingarinnar núna. Ég treysti Höllu til að leiða þennan málaflokk, eins og aðra. Hún hefur sýnt kjörum okkar sem eldri eru ríkan skilning og hún kann að knýja á um breytingar. Ég kýs Höllu sem formanninn minn, því hún hlustar og hún framkvæmir. Höfundur er félagi í trúnaðarráði VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Mest lesið Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Skoðun Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Sjá meira
Ég hef verið félagi í VR í áratugi og hef séð marga formenn koma og fara. Það er hins vegar langt síðan ég hef fylgst með jafn öflugri forystu og með Höllu Gunnarsdóttur í formannsembættinu. Hún er málefnaleg og stendur vel undir því að vera flottur foringi í okkar stóra verkalýðsfélagi. Ég hlakka til að kjósa hana og fylgjast áfram með henni og brýna hana til góðra verka. Við launafólk sem erum nú á efri árum eigum fæst digra sjóði, hvorki í lífeyrissjóðnum okkar né séreignasjóðum, hvað þá inni á bankabók. Okkar stærsta eign er iðulega húsnæðið okkar og við getum átt sæmilega áhyggjulaust ævikvöld ef við eigum það skuldlaust. Húsnæðismálin fylgja okkur því alla ævi og þess vegna verður að vera þungi í þeim málaflokki. Við eldri félagar í VR getum oft minnkað við okkur húsnæði þegar við hættum að vinna og notað það sem á milli er til að létta okkur lífið á efri árum. En til þess þarf að tryggja raunverulegt framboð af góðu og hentugu húsnæði fyrir eldra fólk, sem um leið verður til þess að losa um stærri eignir fyrir yngra fólk. Þessi barátta er eitt stærsta viðfangsefni verkalýðshreyfingarinnar núna. Ég treysti Höllu til að leiða þennan málaflokk, eins og aðra. Hún hefur sýnt kjörum okkar sem eldri eru ríkan skilning og hún kann að knýja á um breytingar. Ég kýs Höllu sem formanninn minn, því hún hlustar og hún framkvæmir. Höfundur er félagi í trúnaðarráði VR.
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar