Dagskráin: NBA, enska b-deildin, þýskt Íslendingalið og Lengjubikar kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2025 07:00 Fanndís Friðriksdóttir og félagar í Valsliðinu mæta norður í dag og leikur þeirra verður sýndur beint. Vísir/Pawel Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Tveir leikir verða sýndir beint úr Lengjubikar kvenna í fótbolta en nú styttist í að íslensku deildirnar fari af stað. Við sjáum Stólana taka á móti Þróttarakonum og svo tekur Þór/KA á móti Val fyrir norðan. Það verða einnig sýndir tveir leikir beint úr ensku b-deildinni sem og leikur úr þýsku deildunum. Annar þeirra er leikur Íslendingaliðsins Fortuna Düsseldorf á útivelli á móti Hamburger. Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Lunddal Friðriksson spila með Düsseldorf. NBA leikur kvöldsins er leikur Charlotte Hornets og Brooklyn Nets. Það verður einnig sýnd frá þremur golfmótum, aksturskeppninni Nascar Xfinity og frá leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Þór/KA og Vals í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik Charlotte Hornets og Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 07.00 hefst útsending frá Women's Amateur Asia-Pacific Championship í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 hefst útsending frá Blue Bay á LPGA mótaröðinni í golfi. Klukkan 10.30 hefst útsending frá Joburg Open golfmótinu á DP World Tour. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Tindastóls og Þróttar í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Coventry og Stoke í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Derby og Blackburn í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Freiburg og RB Leipzig í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst útsending frá leik Hamburger og Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 21.55 hefst útsending frá Nascar Xfinity akturskeppninni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Colorado Avalanche og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira
Tveir leikir verða sýndir beint úr Lengjubikar kvenna í fótbolta en nú styttist í að íslensku deildirnar fari af stað. Við sjáum Stólana taka á móti Þróttarakonum og svo tekur Þór/KA á móti Val fyrir norðan. Það verða einnig sýndir tveir leikir beint úr ensku b-deildinni sem og leikur úr þýsku deildunum. Annar þeirra er leikur Íslendingaliðsins Fortuna Düsseldorf á útivelli á móti Hamburger. Ísak Bergmann Jóhannesson og Valgeir Lunddal Friðriksson spila með Düsseldorf. NBA leikur kvöldsins er leikur Charlotte Hornets og Brooklyn Nets. Það verður einnig sýnd frá þremur golfmótum, aksturskeppninni Nascar Xfinity og frá leik í NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Þór/KA og Vals í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik Charlotte Hornets og Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 07.00 hefst útsending frá Women's Amateur Asia-Pacific Championship í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 04.00 hefst útsending frá Blue Bay á LPGA mótaröðinni í golfi. Klukkan 10.30 hefst útsending frá Joburg Open golfmótinu á DP World Tour. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 14.50 hefst útsending frá leik Tindastóls og Þróttar í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 12.25 hefst útsending frá leik Coventry og Stoke í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Derby og Blackburn í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Freiburg og RB Leipzig í þýsku deildinni í fótbolta. Klukkan 19.25 hefst útsending frá leik Hamburger og Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 21.55 hefst útsending frá Nascar Xfinity akturskeppninni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Colorado Avalanche og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Sjá meira