Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2025 17:56 Ísak Steinsson fær fleiri tækifæri til að sýna og sanna að hann eigi heima í íslenska landsliðinu. EHF Ísak Steinsson var valinn í íslenska A-landsliðið í handbolta í fyrsta sinn í gær en strákurinn náði ekki að fylgja því eftir í kvöld þegar liðið hans spilaði í norsku úrvalsdeildinni. Ísak og félagar í Drammen unnu samt frábæran þriggja marka endurkomusigur á Bergen á útivelli. Bergen var sæti ofar en Dramman minnkaði forskotið í tvö stig með þessum góða útisigri. Drammen vann leikinn 35-32 en aðeins fimm mínútum fyrir leikslok var Bergen tveimur mörkum yfir, 32-30. Drammen skoraði fimm síðustu mörk leiksins og tryggði sér sigurinn. Ísak var ekki í byrjunarliðinu hjá Drammen en kom inn þegar Oscar Syvertsen náði sér ekki á strik í upphafi leiks. Ísak átti hins vegar alls ekki góðan leik og náði aðeins að verja eitt skot af þeim tólf sem komu á hann. Átta prósent markvarsla og hann þurfti því að sætta sig að setjast aftur á bekkinn. Ísak fagnaði því landsliðssætinu með hauskúpuleik en vonandi getur hann sýnt í hvað hann er spunnið í leikjunum í undankeppni EM þar sem hann er annar af tveimur markvörðum íslenska landsliðsins. Það sem skipti mestu máli var að Drammen liðinu tókst að landa mikilvægum sigri á útivelli. Norski handboltinn Tengdar fréttir Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Hinn 19 ára gamli Ísak Steinsson, markvörður Drammen í Noregi, gæti spilað sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd í komandi verkefni liðsins í undankeppni EM og þar með fetað í fótspor afa síns sem hann hafði aldrei tækifæri á að kynnast. 5. mars 2025 07:33 Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Snorri Steinn Guðjónsson valdi meðal annars nítján ára nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Grikkland í undankeppni EM karla í handbolta. 3. mars 2025 14:06 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Ísak og félagar í Drammen unnu samt frábæran þriggja marka endurkomusigur á Bergen á útivelli. Bergen var sæti ofar en Dramman minnkaði forskotið í tvö stig með þessum góða útisigri. Drammen vann leikinn 35-32 en aðeins fimm mínútum fyrir leikslok var Bergen tveimur mörkum yfir, 32-30. Drammen skoraði fimm síðustu mörk leiksins og tryggði sér sigurinn. Ísak var ekki í byrjunarliðinu hjá Drammen en kom inn þegar Oscar Syvertsen náði sér ekki á strik í upphafi leiks. Ísak átti hins vegar alls ekki góðan leik og náði aðeins að verja eitt skot af þeim tólf sem komu á hann. Átta prósent markvarsla og hann þurfti því að sætta sig að setjast aftur á bekkinn. Ísak fagnaði því landsliðssætinu með hauskúpuleik en vonandi getur hann sýnt í hvað hann er spunnið í leikjunum í undankeppni EM þar sem hann er annar af tveimur markvörðum íslenska landsliðsins. Það sem skipti mestu máli var að Drammen liðinu tókst að landa mikilvægum sigri á útivelli.
Norski handboltinn Tengdar fréttir Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Hinn 19 ára gamli Ísak Steinsson, markvörður Drammen í Noregi, gæti spilað sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd í komandi verkefni liðsins í undankeppni EM og þar með fetað í fótspor afa síns sem hann hafði aldrei tækifæri á að kynnast. 5. mars 2025 07:33 Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Snorri Steinn Guðjónsson valdi meðal annars nítján ára nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Grikkland í undankeppni EM karla í handbolta. 3. mars 2025 14:06 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Hinn 19 ára gamli Ísak Steinsson, markvörður Drammen í Noregi, gæti spilað sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd í komandi verkefni liðsins í undankeppni EM og þar með fetað í fótspor afa síns sem hann hafði aldrei tækifæri á að kynnast. 5. mars 2025 07:33
Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Snorri Steinn Guðjónsson valdi meðal annars nítján ára nýliða í landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki við Grikkland í undankeppni EM karla í handbolta. 3. mars 2025 14:06