Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Jón Þór Stefánsson skrifar 4. mars 2025 23:13 Jay-Z hefur gert garðinn frægann í rappinu. EPA Tónlistarmaðurinn Jay-Z hefur stefnt konu sem fór í mál við hann í haust og hélt því fram að hann hefði nauðgað henni árið 2000 þegar hún var þrettán ára gömul. Seinna dró konan kæru sína til baka. Jay-Z, sem heitir réttu nafni Shawn Carter, vill meina að ásökun hennar flokkist sem meiðyrði. Þá hafi konan viðurkennt það sjálfviljug að vegna þrýstings hafi hún skáldað sakargiftir sínar á hendur honum. Í stefnunni segir að um hafi verið að ræða „illt samsæri“ þar sem markmiðið hafi verið að kúga fé frá honum, og leggja orðspor hans í rúst. BBC greinir frá þessari stefnu tónlistarmannsins, en í henni eru lögmenn konunnar jafnframt sakaðir um að hanna atburðarrás málsins. Í stefnu konunnar var því haldið fram að Jay-Z hefði ásamt Sean „Diddy“ Combs nauðgað henni þegar hún var 13 ára gömul, árið 2000 í kjölfar MTV-verðlaunahátíðarinnar. Bæði Jay-Z og Diddy neituðu sök, en sá síðarnefndi hefur verið sakaður um fjöldamörg brot á síðustu misserum. Fullyrt er í stefnu Jay-Z að þrátt fyrir að konan hafi í fyrstu viðurkennt að Jay-Z hafi ekki brotið á henni þá hafi annar lögmanna hennar hvatt hana til að búa til falska frásögn til að styrkja málstað sinn og krefja út hærri bætur. Mál Sean „Diddy“ Combs Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Barnaníðsmál sem höfðað var á hendur bandaríska rapparanum Jay-Z hefur verið vísað frá eftir að kærandinn dró kæruna til baka. 15. febrúar 2025 10:29 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Jay-Z, sem heitir réttu nafni Shawn Carter, vill meina að ásökun hennar flokkist sem meiðyrði. Þá hafi konan viðurkennt það sjálfviljug að vegna þrýstings hafi hún skáldað sakargiftir sínar á hendur honum. Í stefnunni segir að um hafi verið að ræða „illt samsæri“ þar sem markmiðið hafi verið að kúga fé frá honum, og leggja orðspor hans í rúst. BBC greinir frá þessari stefnu tónlistarmannsins, en í henni eru lögmenn konunnar jafnframt sakaðir um að hanna atburðarrás málsins. Í stefnu konunnar var því haldið fram að Jay-Z hefði ásamt Sean „Diddy“ Combs nauðgað henni þegar hún var 13 ára gömul, árið 2000 í kjölfar MTV-verðlaunahátíðarinnar. Bæði Jay-Z og Diddy neituðu sök, en sá síðarnefndi hefur verið sakaður um fjöldamörg brot á síðustu misserum. Fullyrt er í stefnu Jay-Z að þrátt fyrir að konan hafi í fyrstu viðurkennt að Jay-Z hafi ekki brotið á henni þá hafi annar lögmanna hennar hvatt hana til að búa til falska frásögn til að styrkja málstað sinn og krefja út hærri bætur.
Mál Sean „Diddy“ Combs Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Barnaníðsmál sem höfðað var á hendur bandaríska rapparanum Jay-Z hefur verið vísað frá eftir að kærandinn dró kæruna til baka. 15. febrúar 2025 10:29 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Barnaníðsmál sem höfðað var á hendur bandaríska rapparanum Jay-Z hefur verið vísað frá eftir að kærandinn dró kæruna til baka. 15. febrúar 2025 10:29