Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2025 22:25 Declan Rice fagnar hér marki Leandro Trossard í stórsigri Arsenal í kvöld. Getty/Ben Gal Declan Rice og félagar hans í Arsenal kláruðu einvígið við PSV Eindhoven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar strax í fyrri leiknum með 7-1 sigri í Hollandi í kvöld. „Það var gott flæði í okkar leik, við höfðum ákefðina og hungrið sem þurfti til í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Við höfum verið að spila svona allt tímabilið,“ sagði Declan Rice. „Okkur finnst við hafa verið að spila vel sem lið á leiktíðinni, stundum skorum við fimm mörk, stundum tvö mörk en stundum skorum við ekki. Við gerðum vel í kvöld. Við áttum líka möguleika á því að skora fleiri mörk í seinni hálfleiknum,“ sagði Rice. Rice vildi hrósa sérstaklega hinum sautján ára gamla Ethan Nwaneri. „Toppframmistaða. Hann er bara sautján ár gamall og að spila á stærsta sviðinu. Við höfum tekið hann og þessa ungu stráka undir okkar verndarvæng og þeir eiga skilið að vera að spila. Þið ættuð að sjá þá á æfingum þegar þeir eru óttalausir og vilja standa sig,“ sagði Rice. „Þótt að [Bukayo] Saka væri hér þá væri Ethan samt að fá mínútur. Hann er það góður og leggur svo mikið á sig á æfingum. Sama með Myles þótt að hann hafi þurft að koma af velli í kvöld vegna gula spjaldsins. Við eigum svo marga flotta unga stráka,“ sagði Rice en að hans mati er þetta ekki búið. „Þetta er ekki komið og við skulum sjá til hvað gerist,“ sagði Rice. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira
„Það var gott flæði í okkar leik, við höfðum ákefðina og hungrið sem þurfti til í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Við höfum verið að spila svona allt tímabilið,“ sagði Declan Rice. „Okkur finnst við hafa verið að spila vel sem lið á leiktíðinni, stundum skorum við fimm mörk, stundum tvö mörk en stundum skorum við ekki. Við gerðum vel í kvöld. Við áttum líka möguleika á því að skora fleiri mörk í seinni hálfleiknum,“ sagði Rice. Rice vildi hrósa sérstaklega hinum sautján ára gamla Ethan Nwaneri. „Toppframmistaða. Hann er bara sautján ár gamall og að spila á stærsta sviðinu. Við höfum tekið hann og þessa ungu stráka undir okkar verndarvæng og þeir eiga skilið að vera að spila. Þið ættuð að sjá þá á æfingum þegar þeir eru óttalausir og vilja standa sig,“ sagði Rice. „Þótt að [Bukayo] Saka væri hér þá væri Ethan samt að fá mínútur. Hann er það góður og leggur svo mikið á sig á æfingum. Sama með Myles þótt að hann hafi þurft að koma af velli í kvöld vegna gula spjaldsins. Við eigum svo marga flotta unga stráka,“ sagði Rice en að hans mati er þetta ekki búið. „Þetta er ekki komið og við skulum sjá til hvað gerist,“ sagði Rice.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Sjá meira