Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2025 22:25 Declan Rice fagnar hér marki Leandro Trossard í stórsigri Arsenal í kvöld. Getty/Ben Gal Declan Rice og félagar hans í Arsenal kláruðu einvígið við PSV Eindhoven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar strax í fyrri leiknum með 7-1 sigri í Hollandi í kvöld. „Það var gott flæði í okkar leik, við höfðum ákefðina og hungrið sem þurfti til í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Við höfum verið að spila svona allt tímabilið,“ sagði Declan Rice. „Okkur finnst við hafa verið að spila vel sem lið á leiktíðinni, stundum skorum við fimm mörk, stundum tvö mörk en stundum skorum við ekki. Við gerðum vel í kvöld. Við áttum líka möguleika á því að skora fleiri mörk í seinni hálfleiknum,“ sagði Rice. Rice vildi hrósa sérstaklega hinum sautján ára gamla Ethan Nwaneri. „Toppframmistaða. Hann er bara sautján ár gamall og að spila á stærsta sviðinu. Við höfum tekið hann og þessa ungu stráka undir okkar verndarvæng og þeir eiga skilið að vera að spila. Þið ættuð að sjá þá á æfingum þegar þeir eru óttalausir og vilja standa sig,“ sagði Rice. „Þótt að [Bukayo] Saka væri hér þá væri Ethan samt að fá mínútur. Hann er það góður og leggur svo mikið á sig á æfingum. Sama með Myles þótt að hann hafi þurft að koma af velli í kvöld vegna gula spjaldsins. Við eigum svo marga flotta unga stráka,“ sagði Rice en að hans mati er þetta ekki búið. „Þetta er ekki komið og við skulum sjá til hvað gerist,“ sagði Rice. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Sjá meira
„Það var gott flæði í okkar leik, við höfðum ákefðina og hungrið sem þurfti til í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Við höfum verið að spila svona allt tímabilið,“ sagði Declan Rice. „Okkur finnst við hafa verið að spila vel sem lið á leiktíðinni, stundum skorum við fimm mörk, stundum tvö mörk en stundum skorum við ekki. Við gerðum vel í kvöld. Við áttum líka möguleika á því að skora fleiri mörk í seinni hálfleiknum,“ sagði Rice. Rice vildi hrósa sérstaklega hinum sautján ára gamla Ethan Nwaneri. „Toppframmistaða. Hann er bara sautján ár gamall og að spila á stærsta sviðinu. Við höfum tekið hann og þessa ungu stráka undir okkar verndarvæng og þeir eiga skilið að vera að spila. Þið ættuð að sjá þá á æfingum þegar þeir eru óttalausir og vilja standa sig,“ sagði Rice. „Þótt að [Bukayo] Saka væri hér þá væri Ethan samt að fá mínútur. Hann er það góður og leggur svo mikið á sig á æfingum. Sama með Myles þótt að hann hafi þurft að koma af velli í kvöld vegna gula spjaldsins. Við eigum svo marga flotta unga stráka,“ sagði Rice en að hans mati er þetta ekki búið. „Þetta er ekki komið og við skulum sjá til hvað gerist,“ sagði Rice.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Sjá meira