Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir skrifar 4. mars 2025 07:32 Í þessari viku ganga VR-ingar að kjörborðinu og velja sér forystu til næstu fjögurra ára. Að vísu þarf enginn að ganga neitt, enda er kosningin rafræn og því afar auðvelt að taka þátt! Ég hef verið félagi í VR í áratugi og verið virk í starfi félagsins, bæði sem trúnaðarmaður á mínum vinnustað og sem meðlimur í trúnaðarráði. Ég get því vottað að sú orka sem Halla Gunnarsdóttir hefur komið með inn í félagið er bæði eftirtektar- og aðdáunarverð. Hún hefur látið til sín taka í stórum málum sem smáum og það vafðist ekki fyrir henni að kasta öllu sínu til hliðar til að taka við embætti formanns þegar forveri hennar tók sæti á Alþingi. Nú, aðeins örfáum mánuðum síðar, stendur hún frammi fyrir kosningu um embættið og mér finnst rétt að hvetja alla VR félaga til að veita henni brautargengi. Halla stýrir fundum trúnaðarráðs bæði á mjög lýðræðislegan hátt og af miklum léttleika. Hún er lausnamiðuð og augljóst að hún hefur ekki mikið þol fyrir málalengingum og veseni. Hún hefur ítrekað sýnt að hún brennur fyrir hagsmunum VR-félaga og mun leggja sig alla fram í baráttunni fyrir okkar kjörum, ásamt því að standa vörð um og efla þjónustu félagsins. Ég treysti Höllu 100% til að leiða VR og hvet alla félaga til að gefa henni sitt atkvæði! Áfram Halla og áfram VR! Höfundur er félagi í trúnaðarráði VR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Formannskjör í VR 2025 Mest lesið Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Skoðun Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Sjá meira
Í þessari viku ganga VR-ingar að kjörborðinu og velja sér forystu til næstu fjögurra ára. Að vísu þarf enginn að ganga neitt, enda er kosningin rafræn og því afar auðvelt að taka þátt! Ég hef verið félagi í VR í áratugi og verið virk í starfi félagsins, bæði sem trúnaðarmaður á mínum vinnustað og sem meðlimur í trúnaðarráði. Ég get því vottað að sú orka sem Halla Gunnarsdóttir hefur komið með inn í félagið er bæði eftirtektar- og aðdáunarverð. Hún hefur látið til sín taka í stórum málum sem smáum og það vafðist ekki fyrir henni að kasta öllu sínu til hliðar til að taka við embætti formanns þegar forveri hennar tók sæti á Alþingi. Nú, aðeins örfáum mánuðum síðar, stendur hún frammi fyrir kosningu um embættið og mér finnst rétt að hvetja alla VR félaga til að veita henni brautargengi. Halla stýrir fundum trúnaðarráðs bæði á mjög lýðræðislegan hátt og af miklum léttleika. Hún er lausnamiðuð og augljóst að hún hefur ekki mikið þol fyrir málalengingum og veseni. Hún hefur ítrekað sýnt að hún brennur fyrir hagsmunum VR-félaga og mun leggja sig alla fram í baráttunni fyrir okkar kjörum, ásamt því að standa vörð um og efla þjónustu félagsins. Ég treysti Höllu 100% til að leiða VR og hvet alla félaga til að gefa henni sitt atkvæði! Áfram Halla og áfram VR! Höfundur er félagi í trúnaðarráði VR.
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar